Tíminn - 30.03.1980, Blaðsíða 2
2
Sunnudagur 30. mars 1980
liiiil'i!
Skáldin, ástin og hjúskaparvenjurnar:
Rómantikin var nýjung nitjándu aldar. ,,Feðurn-
ir frægu og frjálsræðishetjurnar góðu”, sem end-
ur fyrir löngu komu ,,austan um hyldýpishaf
hingað i sælunnar reit”, stigu ögrandi fram i
kvæðum skáldanna. Þetta var holl hvöt, þegar
loks var farið að rofa til á þeim skuggalega
himni, sem hvelfzt hafði yfir íslandi, og gömul
helsi byrjuð að gefa sig. Hinni hversdagslegustu
vinnu var allt i einu gefin reisn og fegurð i ljóði og
söngur kominn i hverja hreyfinguna, þegar geng-
ið var i slægjuna (sem þá var þó mestan part
þýfi): ,,Glymur ljárinn, gaman, grundin syngur
undir”. Maðurinn var hluti hinnar dýrlegu
náttúru: ,,Siglir særokinn, sólbitinn slær, stjörnu-
skininn stritar”.
Benedikt Gröndal orti um dýpi
mej jaraugans og forræöiö á
„feguröarinnar veldisstól”.
Samtmá guövita, nema mönn-
um hafi eftir sem áöur oröiö á aö
bölva andskotans mosaþúfunum,
sem þeir voru aö berja, ef þurrt
var I rót, og einkar liklegt er, aö
særoknum sjómönnunum hafi
veriö ljóöfeguröin fjarri huga,
þegar þeir lentu i slæmu i röst-
inni.Samtvar þeim þaö vegur, aö
fleiri voru farnir aö yrkja um þá
en þeir, sem bönguöu saman for-
mannavisum i landlegum i ver-
búöunum. Jafnvel þótt þær
yrkingar, meö alla sina þunda og
húna hunda, hafi enn um hriö
staöiö þeim hjarta nær, er um var
kveöiö.
En fleira bar til tiöinda. Þaö
var lika ort um hina miklu ást,
sem æ varir. Þó aö himingeimur
skilji hnetti og blaö bakka og egg,
þá gegndi ööru máli um „anda,
sem unnast” — þá „fær aldregi
eilifö aö skiliö”.
Þetta var djarfur boöskapur og
nokkurs konar uppreisnarkenn-
ing á öld, sem haföi hagsýni i
mægöum aö fyrsta boöoröi i hjú-
skaparmálum, iþætta ættarþótta
og stéttarmetnaöi. Höföingjum
kom ekki til hugar aö fara aö
kvonbænum I annan rann en þeim
sómdi. Stefánungar höföu komizt
svo hátt á heföartindinn, aö þeim
var fyrirmunaö aö kvænast öör-
um en nánustu frændkonum sin-
um, og aumingja Jón Espólin,
sem tók sér sveitastelpu vestan
úr Dölum fyrir lifsförunaut, ,
var litinn óhýru auga meöai
frænda sinna. Algengt var, aö
ungir efnismenn yröu aö vinna
sér þaö til eftirsóttrar konu aö
ljúka embættisprófi I Kaup-
mannahöfn, viölíka Bibliu-Jakob
varö aö vinna mörg árin fyrir
Rakel sinni. Efnaöir og viröulegir
foreldrar af ætt, sem höföu yfir
góöum kvenkosti aö ráöa, tóku
ekki I mál aö selja hann neinum i
hendur upp á von og óvon um
stööu.
Á sama hátt gilti þaö meöal
bænda, sem ekki voru alveg
gengnir niöur i jöröina, aö biölar
uröu aö hafa yon um ábúö á
jaröarparti, áöur en dæturnar
voru þeim játaöar. Þaö var illt til
þess aö vita, aö þær vistuöust i
Armæöu eöa Skrúfstykki, hlytu
þaö hlutskipti aö lifa i Amstur-
dammiogdeyja I Skyrleysu. Þess
vegna þótti þaö Hka siöur en svo
neyöarbrauö fyrir unga menn aö
ganga i sæng meö rosknum ekkj-
um, ef þær höföu ráö á jörö og búi,
og þaöan af siöur tiltökumál, þótt
þeir bættu sér upp vöntun á
rekkjubrima framan af ævi meö
ungu og viötakagóöu holdi, þegar
þeir voru orönir rosknir ekklar.
Enginn rak upp stór augu, þó aö
brúöguminn væri drjúgum eldri
en tengdafaöirinn, ef brúöarinnar
biöu trog og sáir, sem öllu meira
var I en i fööurgaröi. Clausen
kaupmaöur fékk Asu Sandholt
fjórtán eöa fimmtán ára gamall-
ar. Aftur á móti var Hillebrandt
Hólaneskaupmaöur á góöum
aldri, þegar hann tók sér Þórdisi
rikuá Vindhæli fyrir konu, komna
á áttræöisaldur.
Þaö var ekki fyrr en komiö var
á neöstu þrep mannfélagsins, aö
fólk varö aö horfa fram hjá öllum
þess konar liftryggingum af sömu
ástæöum og hermt er upp á
refinn, aö hann hafi álitiö vinber-
in súr. Og átti þó undir högg aö
sækja vegna þess ógeös, sem
bjargálna fólk haföi á ómegö fá-
tækiinga, enda látiö varöa viö lög,
ef prestur blessaöi yfir brúöhjón
aö mjög rasandi ráöi frá sjónar-
hóli framfærslunnar séö.
Þessi forsjálni öll var einn þátt-
ur sjálfrar þjóöfélagsgeröarinn-
ar. Meiri háttar fólk lét ekki ein-
ungis hjúskaparmál barna sinna,
skjólstæöinga og hjúa til sln taka,
— stjórnsamir hreppstjórar voru
ávallt á varöbergi, og umfram
allt voru árvakrir prestar guöi,
mannfólkinu og náttúrunni ein-
staklega liösinnandi viö heppilegt
makaval i' sóknum sinum. Séra
Hjörtur á Gilsbakka kvaö hafa
veriö einn þeirra, sem haföi auga
á hverjum fingri, ef ekki viöar,
enda spratt upp mikiö mannval i
Hvítársiöunni. Hann stiaöi þeim
sundur, sem voru aö draga sig
saman, og raöaöi saman á nýjan
leik eftir sinu höföi. En hann mun
ekki svo mjög hafa spurt um þaö,
hvort þetta voru andar, sem unn-
ust, og liklegast, aö hann heföi
veriö litiltrúaöur á þaö, aö þá
fengi „aldregi eilifö aö skiliö”.
II
Benedikt Gröndal var há-
rómantlskt skáld. Eftir hann er
þetta alkunna erindi:
Uppi á himins bláum boga
bjartir næturglampar loga,
yfir sjóinn undurbreiöa
unaögeislum máninn slær.
En hvaö er fegurö himinsala?
Hvaö er blóm og rósin dala
móti djúpu meyjarauga
mátt er allan sigraö fær?
Nú skulum viö ekki bera brigö-
ur á þaö, aö dýpt meyjaraugans
hefur veriö seiömögnuö á
nitjándu öld eins og á öllum öör-
um öldum. Varla fer heldur hjá
þvi, aö þaö hafi kitlaö ung-
meyjarnar einhverja vitund, þeg-
ar ungir menn mændu hugstola i
þetta djúp, þó aö sumar kunni
kannski aö hafa oröiö feimnar og
litiö undan eins kvenlega og oröiö
gat. Hitt er svo, aö þessi galdur
augans haföi ekki vog á móti kú-
gildum, þegar til hjúskaparmála
kom.
Þar var hagsýnin og fyrir-
hyggjan enn á ferö, og jafnvel
þær stúlkur sjálfar, sem áttu
svona djúp og dásamleg augu,
voru oft svipaös sinnis — ekki
öldungis öruggar I trúnni á
akkerisfestuna I rómantikinni og
ástinni.
Astriöur, biskupsdóttirin úr
Landakoti, var af þvi taginu, aö
meö henni fyrntust ekki fomar
ástir. Þau skrifuöust ung á milli
húsa, hún og Gisli Brynjólfsson,
jafnvelá frönsku, sem þá var fin-
ust tungumála, pukruöust hér og
þar eins og gengur og gerist, og
bók þeirra var Die Leiden des
jungen Werthers. Þá voru messur
blessunarlega langar. En ekki
nógu langar samt, þvi aö einu
sinni gleymdu þau sér I gáleysi
æsku sinnar. Og þá kom hin góöa
forsjá til sögunnar. Kaupmanna-
höfn tók viö Gísla, og biskups-
dóttirin fékk annan mann aö
græöismyrsli á hjartasárin, og
beiö ævilangt leiöréttingar I ei-
liföinni á vonarlandi „anda, sem
unnast”.
Sjálfur var Benedikt Gröndal
sjö ár I Reykjavík frá hálfþrltugu.
Þaö er tæpast nema um tvær
stúlkur aö gera, þegar hann var
aö jafna saman fegurö himinsala
og meyjarauganu, þær K. og G. -
dóttur glerskerans og stofujóm-
frúna hjá Tærgesen, meö leyfi aö
segja ömmu mina. ^
Dóttir glerskerans kom fyrr til
sögu. „Viö gengum langar leiöir
til þess aö finnast”, segir skáldiö
um þau glerskeradótturina. Þaö
var reikaö út á battarl, suöur I
Beneventum og vestur aö
Vellejusminni á Skildinganes-
melum. Eitt fagurt ár leiö, og þá
var dóttir glerskerans send til
Kaupmannahafnar i umsjá
frænku sinnar.
Eftir þetta kom stofujómfrúin
til skjalanna, þá enn innan viö
tvitugt: ,,Nokkru siöar sá ég aöra
stfúku, sem ég varö hrifinn af, og
var þaö alltaf meöan ég dvaldi I
Reykjavik”. Þessi nýárskveöja
áriö 1856getur þvi varla átt annaö
heimilisfang en hennar:
Heimanna guö þér fremstri fól
feguröarinnar veldisstól.
En áöur en varöi féU skuggi af
þessum veldisstóli á skáldiö. Þar
kom hagsýnin til sögunnar rétt
einu sinni. Og aö þessu sinni var
þaö stúlkan sjálf, sem sá ljóö á
ráöi sinu. A næsta ári hrökklaöist
skáldiö vonsvikiö til Kaupmanna-
hafnar og lýsir aödragandanum á
þennanhátt: „Þá var ég trúlofaö-
ur G., og haföi hún gert þaö hálf-
nauöug, þvf aö bæöi haföi ég enga
útsjón til stööu og svo þótti henni
alltaf betra aö vera laus og
liöug”.
Benedikt Gröndal var rektors-
sonur og dóttursonur háyfirdóm-
ara og I annaö kyn kominn af
embættismönnum I marga ætt-
liöi, þar á ofan sigldur lærdóms-
maöur. Og enginn þarf aö efast
um, aö hann hefur veriö fyndinn
og fjörugur kavaléri, þegar
þolanlega lá á honum. En hann
var hugarflugsmaöur, hann var
þeirrar geröar, sem ekki er til-
takanlega sýnt um aö bjarga sér,
og stundum i talsveröum kunn-
ingsskap viöflöskuna. Og kannski
hefur ást stofujómfrúarinnar
aldrei rist nógu djúpt, hún
trúlofaöist honum „hálfnauöug”.
En lika kann efi hennar aö hafa
veriö einhverju leyti sprottinn af
þvi, aö henni hafi ekki þótt ein-
boöiö, aö skáldiö væri fært um aö
sjá þeim farboröa.
Þess vegna varö ekki fyrr en
löngu siöar, aö Benedikt Gröndal
gekk hálf-fimmtugur maöur upp
aö altarinu meö Ingigeröi sinni,
frænku glerskeradótturinnar,
sem ekki lét sér vaxa i augum aö
þola meö honum súrt og sætt, þótt
ekki skorti, aö hún væri vöruö viö
aö stiga þau spor.
III
Skelltu ungpiumar skollaeyr-
um viö boöskap skáldanna? Lok-
uöu þær titrandi meyjarhjörtun-
um fyrir röddum þeirra? Og vildu
jafnvel halda i skynsamlegan
ráöstöfunarhjúskap, þegar á
hólminn kom?
Það hefur sjálfsagt veriö bæöi
og. En aö skáldin hafi meö sanni
getaö kvartaö um firringu, svo aö
notaö sé nútímalegt orö, þaö
stenzt ekki. Þaö var hlustaö á
raddir skáldanna á mörgum bæn-
um.
Fyrri Ijóöabækur Benedikts
Gröndals komu út á milli 1850-
1860, morandi af ástarljóöum,
kvæöi Kristjáns Fjallaskálds
voru prentuö 1872 og fyrsta Ijóöa-
bók Steingrims Thorsteinssonar