Tíminn - 30.03.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 30. mars 1980
lilí'ÍH'I'!
7
Jón Danlelsson og Játvaröur Jökull spjaíla saman i siöasta
sklrdagskaffi.
Skírdagsskemmtun
Barð strendingafélagsins
• Baröstrendingafélagiö i
Reykjavik hefur haldiö fólki úr
Baröastrandarsýslum, sem náö
hefur 60 ára aldri, samsæti á
skirdag undanfarin 34 ár.
Markmiö þessara skemmtana
er aö gefa þeim tækifæri til aö
hittast og rabba saman i þægi-
legu andrúmslofti. Kvennadeild
Baröstrendingafélagsins, sem
haft hefur veg og vanda af þess-
um samkomum, veitir kaffi og
kræsingar og ýmislegt er gert til
skemmtunar. Fyrstu árin var
skemmtunin haldin í gamla
Skátaheimilinu viö Snorra-
braut, en undanfarin ár I Safn-
aöarheimili Langholtssóknar.
Nú sem fyrr gengst félagiö fyrir
skirdagsskemmtun , fyrireldri
Baröstrendinga, en nú I fyrsta
sinn veröur hún haldin I Domus
Medica viö Egilsgötu, enda fer
félagsstarfiö fram þar aö
mestu. Auk kaffidrykkju veröur
gestum nú boöiö aö hlýöa á söng
Sólveigar Björling og sýndar
myndir úr heimahéraöi og
rabbaö um þær, og ef til vill
veröur fleira á dagskrá. Félagiö
vonast til aö sem flestir þiggi
boöiö.
BORGARSPÍTALINN
Lausar stöður
Staöa sérfræöings i almennum skurölækningum viö
Skurölækningadeild Borgarspltalans er laus til umsóknar.
Umsækjendur skulu hafa sérmenntun I þvagfæraskurð-
lækningum. Væntanlegir umsækjendur skulu gera ræki-
lega grein fyrir læknisstörfum þeim, sem þeir hafa unniö,
visindavinnu og ritstörfum.
Umsóknir er greina aldur, menntun og fyrri störf skal
senda til stjórnar sjúkrastofnana Reykjavlkurborgar
fyrir 1. mai 1980. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir
deildarinnar.
Reykjavlk, 30. mars 1980.
BORGARSPÍTALINN.
Hitaveita
Suðurnesja
<
NYR<30)
ABURÐARDREIFARI
Hinn vel þekkti VICON
áburöardreifari kemur
nú stór endurbættur.
HELSTU BREYTINGAR:
• Tvær stærðir 600 og 800 lítra.
® Lækkuð trekt og þvi mun
auðveldari i fyllingu
® Enn öflugri hrærari i botni
® Stillanleg vinnslubreidd 6-14m
® Nýr nákvæmur búnaður við
stillingu á áburðarmagni
• Sérstakur reiknistokkur fylg-
ir er segir til um nákvæma
stillingu fyrir bestu nýtingu
• Mjög léttur, úr tæringarfríu
efni
Vandið valið við kaup á áburðardreifara
—takið tillit til
hækkaðs
áburðarverðs
UTBOÐ
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
i 1. áfanga utanhússmannvirkja vegna
varmaorkuvers II i Svartsengi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustig 36,
Ytri-Njarðvik og á Verkfræðistofunni
Fjarhitun hf. Álftamýri 9 -Reykjavik frá
kl. 13.00 mánudaginn31. mars gegn 50 þús.
kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja fimmtudaginn 17. apríl
kl. 14.
Hitaveita Suðurnesja
Félag kvikmyndahúsaeigenda:
Telur Moggann sgna
sínum litilsvirðingu
HEI — Vegna blaöaskrifa og
itrekaöra fyrirspurna um hvers-
vegna bióin i Reykjavik
og Hafnarfiröi auglýsi ekki i
Morgunbiaöinu hefur Félag kvik-
myndahúsaeigenda sent frá sér
skýringu þar aö lútandi.
Þar sem Morgunblaöið hafi
ekki fengist til aö semja viö blóin
um þaö verö á auglýsingum, sem
blóin telja sér vera unnt aö
greiöa, en stöðugt krafist allt aö
átta til tlu sinnum hærra auglýs-
ingaverös en önnur dagblöö, töldu
blóin sig ekki eiga annarra kosta
völ en aö hætta aö auglýsa I blaö-
inu. Aö sjálfsögöu veröi haldiö á-
fram aö auglýsa blósýningar I
öðrum blööum.
Bióeigendur telja sig þurfa aö
selja allt aö 1000 miöa á mánuöi
upp á auglýsingakostnaö Morg-
unblaösins. En athuga veröi aö
40% af miöaverðinu fari I opinher
gjöld. Veröinu sé hinsvegar hald-
iö niðri af opinberri hálfu langt
lesendum
umfram þaö sem eölilegt sé.
Þessvegna séu bióin tilneydd aö
draga úr öllum kostnaöi eftir þvi
sem frekast sé unnt, þar méö
töldum auglýsingakostnaöi.
A þetta hafi Morgunblaöiö ekki
vilja fallast, og ekki svaraö til-
boöum Félags kvikmyndahúsa-
eigenda þar að lútandi. Hinsveg-
ar bendir félagiö á, aö þaö telur
Morgunblaöiö sýna lesendum sln-
um mikla lltilsviröingu meö þvi
aö hætta aö f jalla um kvikmyndir
á siöum blaösins.