Tíminn - 30.03.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.03.1980, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 30. mars 1980 Piast og álskilti í mörgum gerðum og lit- r um fyrir heimili og stofnanir. Plötur á Æ grafreiti i mörgum stærðum, einnig nafn- ^ nælur i mörgum litum fyrir starfsfólk sjúkrahúsa og annarra stofnana, svo og upplýsingatöflur með lausum stöfum. Sendum i póstkröfu. J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. M Varmahlíð, Skagafirði. fn Y Simi 95-6119. BifreiOaréttingar (stórtjón — Iftiltjón) —Yfirbyggingar á jeppa og allt ab 32ja manna bfla — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum I boddýviögeröum á Noröurlandi. dFUTAVER Grensásveg18 I Hreyfilshúsinu82444 Blómguö riddarastjarna stjörnuna aftur í hlýju og birtu og fara aö vökva aönýju. Blóm-. gast hún þá fljótlega, og getur jurtin enst i mörg ár. Sumir kalla þessa jurt Amaryllis, en ekta Amaryllis ber hvft blóm og hefur óholan stöngul, en ridd- arastjarna holan. ' önnur mynd sýnir laufgaöan, „Þrfstrending”, liklega Euphorbia triganum, vörtu- mjólkurættar. Stöngull þri- strendur meö göddum og smá- laufum á hvössum jöörunum. Hliöar stönguls ihvolfar, græn- gular á lit. Þessi jurt vex ört meö aldrinum og getur oröiö æöi stór, jafnvel um mannhæöarhá eöa meira inn i stofu. Þrffst vel, en mun fágæt hér ennþá. Langi hviti kuöungurinn i. pottínum mun heita Péturs- Jcóngur kenndur viö sankti-Pétur. Læt fylgja mynd af óvenju stór- um einstökum blómasveip af hvönn frá i haust. Þarna sjást fullþroskuö aldin. Þessi hvann- Ertuaóbyggja viitubreyta þarftu aö bcGta Viö eigum: gólfteppi verkfæri o.fi Ingólfur Davíðsson: BLOMA GÓU gróður og garðar Stofublómin eru farin aö taka viö sér á miöri góu, birta hækk- andi vetrarsólar segir til sin. Riddarast jarnan stendur jafnvel alblómguö — og hvilik blóm, stór og fagurrauö, i laginu eins og.vænar trektir, 4 saman efstá stöngliog snýr hver f sína átt, þ.e. til allra fjögurra höfuö- átta! Stönglarnir á þessari eru saman tveir og er annar 5 blóma. Þeir spretta meö ótrú- legum hraöa upp af mjög stór- um laukum ár eftir ár. Stóru blómblööin rauöu eru 6 og úr miöju blóminu vaxa i knippi niöur á viö 6 fræflar, rauöir á lit meö ljósa frjóknappa, og ein fræva, sem teygir sig lengra niöur og ber ljóslitaö fræni á endanum. Þaö á aö taka móti frjókornunum í fyllingu tlmans. Þriöji blómstöngullinn þýtur nú upp og nær upp undir eldri blómin. Hæö fullvöxnu blómstöngl- anna mældist 100 sm en breidd blóma 20 sm þann 15. mars. Hin fagurgrænu breiöu lauf- blöö, sem einnig spretta upp af lauknum, eru fremur litil enn- þá, en eiga eftir aö vaxa mikiö eftir aö blómin eru fallin og verö ur riddarastjarnan þá mikil- fengleg blaöjurt meö sverölaga blööum fram á haust. En þá þarfnast hún hvíldar. Er best aö hætta aö vökva og setja haija á svalan þurran staö, t.d. i skáp eöa kjallara allt fram I febrúar. Blööin visna þá og falla og svo á þaö aö vera, en laukurinn hefur safnaönýjum foröa og krafti aö sumrinu. 1 febrúar má flytja riddara- lím,þéttiefni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.