Tíminn - 30.03.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.03.1980, Blaðsíða 16
■AV.’AVWiW.W.W.VkV.WV 24 Sunnudagur 30. mars 1980 RUGGUHESTAR 5 gerðir Fisher-Price leikföng Grát dúkkur — Barbie brúður Sindy brúður — Ævintýramaðurinn Playmobil leikföng Stignir bilar — Þrihjól Hoppuboltar Tonkaleikföng Traktorár stignir Bílabrautir Póstsendum Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavörðustíglO Heildíirútgáfa Jóhanns G. — 10 ára tímabil — Tilvalin fermingargjöf ~A1 : * ■ ■ Póst- 5 LP plötur á 15.900.— sendum l’úntunarsimi 53203 kl. 10-12 N 0 f il . Heimili . ■■ Sólspil & Á.Á. .." Hraunkambi 1, Hafnarfirði V.V.V.V.V.V.V.V.V/AV.W/.V.V.V. RAFSTÖÐVAR allar stærðir / Garðastræti 6 MWIMWWVTWWWSímar 1-54-01 & 1-63-41 • ' grunnafl • varaafl • flytjanlegar • verktakastöðvar HliOarendi i Fljótshliö Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga 290 „Þá er til feröar fákum snúiö tveim, úr rausnargaröi háum undir Hliö”, segir Jónas Hall- grimsson i kvæöinu Gunnars- hólmi er lýkur þannig: ,,en lág- um hlifir hulinn verndarkraftur hólmanum, þar sem Gunnar sneri aftur”. Yrkisefniö er sótt i Njálu, en þar eru hermd orö Gunnars á Hliöarenda á leiö til skips: „Fögur er hliöin, svo aö mér hefur hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar, en slegin tún, og mun ég riöa heim aftur og fara hvergi”. Gunnar var uppi á síöari hluta 10. aldar. Hlföarendi er talinn. fyrsta byggt ból i Fljótshliö og nam þar land Baugur langafi Gunnars. Bærinn stendur hátt og er þaöan útsýn viö og fögur. A Hliöarenda bjuggu stór- menni og höföingjar lengi fram eftir öldum, td. Arni Gislason, sýslumaöur og Visi-<"Hsli, þ.e. GIsli Magnússon, storauöugur og mikilsmetinn höföingi, sem haföi áhuga á öllu er varöaöi viöreisn Islands, geröi m.a. til- raunir meö kornrækt á siöari hluta 17. aldar. Frá ræktun hans mun kúmen hafa breiöst út um Fljótshllöina og litar nú bæöi tún og haga hvita. Siguröur landþingsskrifari Sigurösson hinn yngri ræktaöi korn, hamp, kál o.fl. matjurtir á Hliöarenda eftir miöja 18. öld. Vigfús Þórarinsson sýslu- maöur, fæddur 1756, bjó á Hliöarenda og ólst sonur hans, Bjarni Thorarensen skáld, þar upp. Mun fegurö og sögufrægö Hliöarinnar hafa haft mikil áhrif á hann I æsku, sbr. t.d. „Merkjá er bregöur I bugöur, bláar fegurst áa”, i kvæöinu Fljótshliö. A Hliöarenda er kirkja, byggö 1899, þaö ár voru sameinaöar Teigs- og Eyvindarmúlasóknir. Þverá braut um skeið mikiö land neðan viö Hliöina. „Þar sem aö áöur akrar huldu völl, ólgandi Þverá veltur yfir sanda” hvað Jónas. Landbrotið hefur veriö heft meö fyrir- hleöslu Þverár. En þetta er allt innar meö Hliöinni, en þar er hún brattari en úti við Hliöar- enda. Myndina af Hliðarenda hefur Helgi Arnason gefið út á ,bréfspjaldi. Bregöum okkur norður I land og litum heim aö gamla stórbýl- inu Grenjaöarstað i Suður-Þing- eyjarsýslu, kennt viö Grenjaö landnámsmann. Þarna eru tveir fornir kirkjustaöir meö stuttu millibili, Múli og Grenjaðarstaður. 1 bókinni „Land og lýður” eftir Jón Sigurösson á Yztafelli áriö 1933 segir svo m.a.: „Fyrir miöju undirlendinu, ofan viö engjarnar, i lágum múlafætinum, horfa bæirnir á „Stööunum” yfir engisléttuna og ána (Laxá), sem liður I breiöum bugum eða liöast um hólma. „Staöir” eru Grenjaðar- staöur og Múli. Eru þaö ein- hverjar mestu og beztu hey- skaparjaröir á Norðurlandi. Báöum fylgdu áöur margar hjá- leigur. A báöum „stööunum” voru prestsetur fram aö alda- ■ mótum, en nú býr bóndi i Múla. Grenjaöarstaöur þótti annaö besta brauöið á landinu. Staðar- landsetar voru æöi margir og var fyrrum skylt aö inna af höndum ýmsar kvaðir fyrir prestinn, t.d. slá vissan hluta af Grenjaöarstaða túni. Þessir blettir voru nefndir „slættir”. Grenjaðarstaður mun nú vera best húsaður i fornum stil allra jaröa á landinu. Væri þaö gaman aö halda þessum reisu- lega og stærsta torfbæ landsins viö sem sögumenjum, er sýni hversu höföinglegt og fagurt var að lita heim aö gömlu stórbýl- unum. Nú hefur Grenjaðarstaö aftur veriö skipt I fimmtunga, er prestssetriö aöeins 1/5, og er þó væn jörö. Risa steinhús hinna nýju jaröa óöum kring um staö- inn”. Þetta er ritað fyrir um hálfri öld. Gamli bærinn er friöaöur og honum haldiö við eins og Lauf- ási viö Eyjafjörö, Glaumbæ I Skagafiröi, Burstafelli i Vopna- firöi o.fl. reisulegum torfbæj- um, áþekkum Grenjaðarstað. Margir nafnkenndir menn hafa búiö á Gr.enjaöarstað, t.d. Kolbeinn Sighvatsson (bróöur- son Snorra) á Sturlungaöld. A 15. öld hélt Jón Pálsson Mariu- skáld lengi staöinn. Siguröur Jónsson biskups Arasonar hélt staöinn 1533-1595, friösamur kirkjuhöföingi, stórauöugur. Hjá honumvoru oft synir tiginna manna til kennslu. Magnús Markússon á Grenjaöarstaö 1708-Í733 þótti fyrirmyndar kennimaöur. Sonur hans GIsli biskup lét byggja Hóladóm- kirkju. Benedikt Kristjánsson var staðarhaldari 1876-1911. Hann lét byggja bæinn, sem þar stendur nú. Núverandi prestur og staöar- haldari er Siguröur Guömunds- son prófastur. Nú eru bújarö- irnar orönar 6 og hefur prests- setrið aöeins sjöttung hins forna staðar. Gamli bærinn var byggður aö mestu á slðasta tug siöustu aldar og þótti þá bera af flestum slikum bæjum. Bærinn er nú I vörslu þjóðminjavaröar. Þar er varöveitt byggðasafn Suöur-Þingeyinga oger til sýnis á sumrin. Prestssetriö var byggt 1936 (og stækkað 1956). Aöur bjó presturinn i gamla bænum. Kirkjan er timburkirkja byggð 1865 I prestskapartiö Magnúsar Jónssonar. Altaris- taflan er máluð af Arngrimi Gislasyni málara, en hann málaöi altaristöflur viöar, t.d. I Stærra-Árskógskirk ju. Myndin af Grenjaöarstað er tekin eftir bréfspjaldi Helga Arnasonar Reykjavik, eins og myndin af Hliðarenda. Hvenær skyldu þær hafa veriö teknar? „Sverrir Runólfsson hefur léö myndirnar. Grenjaðarstaöur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.