Tíminn - 09.04.1980, Síða 3
Miftvikudagur 9. april 1980
3
Byggingarrýmd Ulfarsfellssvæöisins *
helmingi minni en gert haföi verið ráö fyrir:
í Smáibúðahverfi
Kás — A svokölluöum Úlfars-
fellssvæöi hefur veriö gert ráö
fyrir 50 þús. manna byggö i
óstaöfestu aöalskipulagi
Reykjavikur, sem nú er veriö aö
endurskoöa hjá Borgarskipu-
lagi Reykjavikur aö sérstakri
ósk skipulagsnefndar og
borgarstjórnar. Nýjustu athug-
anir benda nefnilega til þess aö
afmörkuö IbUöasvæöi Úlfars-
fellssvæöisins nimi ekki meira
en 25 þús. mannu byggö, miðaö
viö aö hlutfall sébýlis verði
aukiö meö þéttri lágbyggö.
Skakkar þar heilu Breiöholti
(öllum þremur hverfunum sam-
tals) eins og bent hefur veriö á
hér áöur i Timanum.
Úlfarsfellssvæöiö er I heild
1248 hektarar. Þar af eru 27%,
eða 350 hektarar afmörkuö sem
ibúöabyggö. Þetta þýöir, aö ef
fylgja á svæöanýtingu og
HEI —Sjónvarpiö hóf s.l. sunnu-
dag sýningu á kvikmyndinni „1
dagsins önn”, en hún hefur veriö
gerö aö frumkvæöi félagasam-
taka á Suöurlandi. Gerö þessarar
myndar hófst fyrir 20 árum, en
hún sýnir fyrst og fremst vinnu-
brögö sem almenn voru á Suður-
landi áöur en vélaöld gekk i garð.
Þessi vinnubrögö voru alveg að
leggjast niöur þegar mvndatakan
hófst þannig aö ekki heföi mátt
dragast lengur aö festa þau á
filmu, framkvæmd af fólki sem
kunni hin réttu handtök. Er álitið
aö nú myndi þaö tæpast hægt
lengur. Svo hratt vinnur timans
tönn.
Vigfús Sigurgeirsson ljósmynd-
ari hefur tekiö myndina og klippt
hana, en Haraldur Matthiasson,
menntaskólakennari á Laugar-
vatni, og Þóröur Tómasson, safn-
vöröur i Skógum, höföu umsjón
meö verkinu og sáu um texta og
flutning hans.
Búiö er aö fullvinna 12 þætti af
myndinni, og tekur sýning þeirra
Ibúöarfjölda hins óstaöfesta
aðalskipulags, aö þéttleiki i
sjálfum ibúöahverfunum yröi
143 ibúar á hektara á Clfars-
fellssvæöinu, miöaö viö t.d. 95
ibúa á hektára i Breiöholts-
hverfi I. og 61 ibúa á hektara i
Fossvogshverfi.
Til að gera sér grein fyrir,
hvaö þetta þýöir I raun og veru
hefur Borgarskipulagiö reiknað
út hver þéttleiki byggöar þyrfti
aö vera i þeim hluta Smáibúöa-
hverfisins sem afmarkast af
Grensásvegi, Hæöargaröi,
Réttarholtsvegi og Sogavegi,
miöaö viö þéttleika og gerö
þeirrar byggðar sem áætluö er i
þremur hverfum á Keldnaholti,
sem eru á svokölluöu Úlfars-
fellssvæöi, út frá þeirri frum-
vinnu sem liggur yfir aö deili-
skipulagi umræddra svæöa. Þ.e.
hve mikilli byggð þyrfti aö bæta
i þennan hluta Smáibúöa-
'hverfisins, þarliJ hún yröi sam-
samtals um tvær klukkustundir,-
Þaö eru tveir þættir um heyskap,
tvær kaupstaöaferöir, annars
vegar meö baggahesta og hins
vegar hestvagna, þá er vorsmöl-
un, ullarþvottur, vorverk, mó-
tekja, þúfnasléttun, hlaöinn tún-
garöur, giröingarvinna, vega-
gerö, túnsléttun og plæging og
herfun meö hestum.
Auk þess eru nokkrir þættir nær
fullunnir, aö ööru leyti en þvi aö
ekki er búiö aö ganga frá texta og
siöustu handbrögöum. Bera þeir
þættir nafniö „Mjólk i mat” og
,,U111 fat”. Einnig er stuttur þátt-
ur af koparsteypu, þáttur um
smölun afréttar aö hausti, safn-
rekstur og fl. Sýningartimi þess-
ara þátta er um klukkustund.
Þriggja manna nefnd hefur séö
um framkvæmdir og veriö full-
trúi þeirra félagasamtaka, sem
stóöu aö gerö myndarinnar.
Nefndarmenn eru bændurnir
Stefán Jasonarson i Vorsabæ,
ólafur H. Guömundsson i Hellna-
túni og Jón Guömundsson á Fjalli
á Skeiöum
bærileg þeirri sem áætluö er á
Clfarsfellssvæöinu.
I útreikningum Borgarskipu-
lagsins, sem settir eru upp I
dæma formi, er gengiö út frá
mismunandi forsendum um
heildarnýtingu lands, og
hvernig hún skiptist á milli há-
hýsa-, fjölbýlis- og smáhúsa-
lóða.
leinu dæmanna þar sem ekki
hefúr veriö tekinn meö stækk-
unarmöguleiki ibúöahverfanna
á Keldnaholti, eru Ibúöarlóöir
hugsaöar 70% af heildarland-
inu, sem skiptist siöan i 17% há-
hýsalóöir og 83% smáhúsalóöir.
Tilaö fá út samsvarandi gerö og
þéttleika I byggö umrædds hluta
Smáibúöahverfis yröi aö
minnka þar græn og auö svæöi
um rúman helming og byggja
þar 10-12 raöhús og sjö Sól-
heimaháhýsi, til viðbótar viö þá
byggö sem fyrir er.
HEI — Af fréttatilkynningu frá
fyrirtækinu Kreditkort h.f. er
vart annaö aö skilja en aö þeir
„Kreditkortamenn” munu ætla
sér talsveröan hlut f viöskipta- og
efnahagslifi framtiöarinnar. Eins
sýnist ljóst aö fyrirtækiö muni i
tölvum sinum eignast upplýs-
ingar um nær hverja einustu
athöfn manna, a.m.k. varöandi
allt þaö er kostar peninga.
í tilkynningu þessari segir
m.a., aö þvi sé nú spáö aö i náinni
framtiö muni allt reiöufé, þ.á.m.
smámynt hverfa, en aö kredit-
kortin taki þar viö. Engin
viöskipti geti átt sér staö án
kreditkorta, jafnvel ekki simtal
úr sjálfsaia eöa ferö meö leigubil.
Þá munu kreditko'rt gefa stjórn-
völdum kost á algjöriega öruggu
eftirliti meö t.d. eyöslu og
gjaldeyrisnotkun, segir i lok
fréttarinnar.
Óneitanlega læddist sú hugsun
aö hjá blaöamanni, aö þótt ýmis-
legt sem dundaö er viö I fristund-
unum, t.d. aö bregöa sér á bari
borgarinnar, sé eöa ætti ekki aö
vera neitt launungarmál, þá væri
nú óvist aö allir vildu láta Kredit-
kort gefa stjórnvöldum — eöa
öörum tölvuskráöar skýrslur um
þetta tómstundagaman, eins og
þó má lesa út úr frétt þeirra, að
boöist sé til.
TJminn bar ummæli Kredit-
kort h.f. um þessa nýju viöskipta-
hætti undir Magnús Jónsson,
bankastjóra. Hann sagöi þetta
sýna best hina miklu nauösyn
þess aö sett veröi löggjöf um
kreditkortaviöskipti hér á landi,
þannig aö þaö veröi a.m.k. ekki
nema mjög sterkir aöilar, sem
fólk geti fyllilega treyst, er stæöu
aö sllkum fyrirtækjum. Þau hlytu
— þyrfti til að ná upp
gerð og þéttieika
þeirrar byggðar sem
gert er ráð fyrir í
aðalskipulaginu
Niðurstöður allra dæmanna,
óháö þvi hverjar forsendurnar
eru, bera allar meö sér, aö til aö
fá sömu gerö og sama þéttleika
byggöar i umræddum hluta
Smáibúöahverfis og fyrirhugaö
er upp á Keldnaholti, þyrfti aö
minnka græn og auö svæöi
hverfisins um þriöjung til helm-
ing og byggja þar i staöinn all-
mikinn fjölda fjölbýlishúsa og
raöhúsa. Helmingur grænna og
auöra svæöa i hverfinu sam-
svarar öllu Iþróttasvæöi Vikings
og hornlóöinni á mótum Hæöar-
garöar og Réttarholtsvegar.
Það er þvi ljóst samkvæmt
þessu, aö þéttleiki byggöar á
Úlfarsfellssvæöinu er allt of
mikill og gera veröur viöeigandi
breytingar á skipulagi þess,
áöur en þaö veröur endanlega
staöfest.
aö veröa að byggja á traustari
grunni en hér virtist fyrir hendi,
að öllu óbreyttu, þ.e. aö einhver
Pétur eöa Páll geti stofnsett
svona fyrirtæki. Einfaldlega
vegna þess gifurlega öryggis-
leysis sem þvi gæti fylgt, þar sem
ómældir fjármunir gætu verið i
húfi. Þvl ylti á miklu hverjir
rækju svona fyrirtæki.
Þaö kom og fram i samtalinu
viö Magnús, aö I Bandarikjunum
þar sem kreditkort eru hvaö út-
breiddust oröin, væri nú mjög
unniö gegn þeirri starfsemi af
stjórnvöldum. Vegna hinnar
lélegu stööu dollarans hafi sú til-
hneiging manna aukist aö kaupa i
d? g og borga á morgun, ef svo
mætti aö oröi komast, enda væri
þetta kerfi augljóslega hvatning i
þá átt. Þvi heföi veriö snúist gegn
og þrengt aö kreditkortafyrir-
tækjunum, sem þar af leiöandi
heföu lent i vandræðum sum
hver.
BSt — Félag leiösögumanna
heldur ráöstefnu norrænnna
leiösögumanna á Hótel Loft-
leiöum 9.-14. april næstkomandi.
Félag leiösögumanna á tslandi
er aöili aö norrænum samtökum
leiösögumanna, International
Guides Club, sem halda hér aöal-
fund samtimis ráöstefnunni.
Erlendir þátttakendur veröa
rúmlega 50. Þeir munu hlýöa á
fyrirlestra um sögu tslands,
jaröfæröi landsins og þjóöllf, en
þetta eru þeir málaflokkar, sem
Aurbleyta
og leir-
skriðuföll
á vegum
bæna-
dagana
AM ..Snjór var ekki til mikilla
baga um þessa páska, en nokkuö
um aö aurbleyta geröi mönnum
skráveifur,” sagöi Arnkell
Einarsson, vegaeftirlitsmaöur,
þegar viö ræddum viö hann I gær.
Nú er fært um Vesturland, allt
vestur i Reykhólasveit, en ófært
um Klettháls og Vattarfjörö,
vegna snjóa og klaka. Vestan
Vattarfjaröar er fært til Patreks-
fjaröar og þaöan noröur til Bildu-
dals, en ófært er um Dynjandis-
heiöi og Hrafnsfjaröarheiöi. Fært
er frá Þingeyri til Isafjaröar og
Bolungarvikur og inn i Djúp, en
bæöi Eyrarfjall og Þorska-
fjaröarheiöi eru ófær.
Greiöfært er noröur i land og
noröur I Bjarnarfjörö á Strönd-
um, til Siglufjaröar og Ólafsfjarö-
ar. Þá er fært meö ströndum
fram austan Akureyrar til
Vopnafjaröar og upp i Mývatns-
sveit. Möörudalsöræfi eru ófær
vegna snjóa.en sæmileg færö er á
Fljótsdalshéraöi, en snjór er á
Vatnsskaröi. Veriö var aö moka
Fjaröarheiöi I gær. Sums staöar á
Austurlandi hefur oröiö aö tak-
marka umferö vegna aurbleytu
og er nú til dæmis 5 tonna öxul-
þungatakmörk um Austurlands-
veg i Hróarstungu og um Borgar-
fjaröarveg. Greiöfært er um
Fagradal og Oddskarö, en Breiö-
dalsheiöi var ófær vegna snjóa.
Þá var Suöurströndin fær allt til
Reykjavikur, en takmarka varö
umferö á Þingvallavegi. Sagöi
Arnkell aö búast mætti viö frekari
þungatakmörkunum á vegum, ef
hlýindi haldast, meöan klaki fer
úr jörö. Klakinn er þó meö minna
móti I ár og ætti vandræöum af
völdum leysinga þvi vonandi aö
ljúka skjótt i ár.
Nokkur skriöuföll uröu i rign-
ingum um bænadagana, svo sem i
Ólafsvikurenni og I Raknadals-
hliö viö Patreksfjörö. A skirdag
tók Suöurlandsveg sundur viö
Iraá undir Eyjafjöllum, en kom-
ist var framhjá henni eftir hliöar-
vegi og var gert viö skemmdina á
laugardag.
Vigdís efst á
Vífilsstöðum
HEI — 112 af um 180 manna
starfsliöi á Vifilstaöaspítala tók
þátt i skoöanakönnun vegna for-
setakosninganna nú stuttu fyrir
páska. Af úrslitunum mátti ráða
aö konur — sem voru 94 af
þessum 112 þátttakendum —
muni styöja Vigdisi Finnboga-
dóttur dyggilega en hún fékk 55
af 112 atkvæöum eöa alveg um
50%. Annar I rööinni var
Guölaugur Þorvaldsson, sem
fékk 38 atkvæöi, Pétur
Thorsteinsson fékk 6, Albert
Guömundsson 4 atkvæöi og Rögn-
valdur Pálsson 2 atkvæöi.
leiösögumenn þurfa aö kunna skil
á. Erlendu leiðsögumönnunum
gefst kostur á aö fara i algengutu
dagsferöir, sem famar eru frá
Reykjavik, og kynnast þannig
störfum Islenskra leiösögu-
manna. Einnig munu ráöstefnu-
gestir heimsækja forsetahjónin á
Bessastööum.
Norræni menningarsjóöurinn
hefur veitt Félagi leiösögumanna
styrk til aö halda þessa ráöstefnu
hér á landi.
Ekki er svo ýkja Iangt siöan aö hestvagnar sem, þessir voru aöal
fiutningstækin I sveitum landsins. — t kvikmyndinni er sýnd vega-
gerö þar sem ofaniburöurinn var fluttur á hestvögnum. — Mynd. V.S.
Gömul vinnubrögð
varðveitt á mynd
Er þetta framtíðardraumurinn?
Engin viðskipti
án kreditkorta
— og upplýsingar til stjórnvalda um
alla eyðslu manna
Norrænír leiðsögumenn halda
ráðstefnu á íslandi