Tíminn - 09.04.1980, Page 4

Tíminn - 09.04.1980, Page 4
4 Miðvikudagur 9. aprfl 1980 í í spegli tímans Ný Jósefína Baker? Laurence Darphy er 22 ára og er aðal- skemmtikraftur á skemmtistaðnum „Folies Bergere” I Paris. Laurence er mjög hreykin af þvi að hafa sömu mál og Jósefina Baker á sama aldri, þ.e. hún er 1.70 sm á hæð hefur 85 sm brjóstmál og er 54 kg aö þyngd. Þessi nýja „Svarta perla” er dóttir mikils leikara frá Sene gal i Afrlku, en hún er fædd I París, i lista- mannahverfinu i Montmartre. Hún syngur á fjórum tungumálum, en uppáhaldssöngur henn- ar er sá sami og Jósefína Baker söng og gerði frægan á sínum tina: „Ég elska tvennt, — föður- land mitt og Parls! ” Laurence, sem oft er kölluö „Svarta perlan”, segir: „Þegar ég var litil dreymdi mig um að feta I fótspor Jóseflnu Bak- er. Ég hef séð hana dansa og syngja I kvikmynd- um og hún var stjarnan min”. Full bjartsýni hefur Laurence Darphy þegar gefið út eina plötu og heitir hún: „Have a good time”~. Laurence aö skemmta I Folies Bergere — veröur hún jafnfrsg og Jóseflna Baker? D wmm Jackie seldi brúðar- gjafirnar <i Mynd tekin af Jackie og John F. Kennedy á brúökaupsdag- inn áriö 1953 Margt og mikiö hefur verið skrifað um Jackie Kennedy-Onassis og ekki allt veriö merkilegt, sem tint hefur veriö til og sett á prent, en óneitanlega vakti það athygli, þegar sást I viötali við eiganda forn- verslunar nokkurrar, aö tæpu ári eftir að þau giftu sig Jackie og John F. Kennedy, þá hafi frúin verið farin aö selja ýmsar brúöargjafir þeirra, sem sumar hverjar voru mjög dýrmætar. Jeanette Traten er ekkja eftir eiganda fornverslunarinnar, en meöan hann liföi, þá lét hann engan vita um þessi viöskipti. Jeanette var hins vegar ekki aö tvi- nóna við það, en boöaöi til sln blaöamenn og ljósmyndara og sagöi frá þessu, og sýndi meira aö segja nærföt af forsetanum sáluga, sem silf- urdót haföi veriö pakkaö inn i svo þaö ekki rispaöist. Frú Traten sagöi aö maöur sinn heföi keypt af Jackie yfir hundraö gjafir, Feneyjakrist- alsvasa, silfurvörur, postullnsstyttur o.fl. o.fl. Traten forngripasali sagöi aö frú Kennedy heföi veriö hörö I þvi aö fá sem mest fyrir varn- inginn. Dóttir Tratens, Caryl Traten Fisher, sem er listmálari, sagöi aö hún heföi fengiö 10-12 af þessum hlutum, — sem hún heföi haft áhuga á vegna þess hve þeir voru fallegir, og eins vegna sögulegs gildis grip- anna. Caryl Traten Fisher, dóttir forngripasalans, sýnir samfestinginn af JFK sem silfriö var pakkaö inn I, krossgáta 3287. Lárétt I) Bólgin.- 5) Skrll.- 7) Vinnuvél.- 9) Dýr,- II) Drykkur,- 12) Eins,- 13) Muldur,- 15) Málmur.- 16) Kverk.- 18) Undinn,- Lóörétt 1) Klárast,- 2) Klukka.- 3) Standur.- 4) Angan.- 6) Maginn,- 8) Ven.- 10) Utan- húss.- 14) Vatn.- 15) Boröi,- 17) Gyltu,- Ráöning á gátu No. 3286 Lárétt 1) Viknar,- 5) Jór.- 7) Grá,- 9) Man,- 11) Ró.-12) Sú,-13) Ein,-15) Siö.-16) Efa.-18) Stælur.- Lóörétt 1) Vogrek,- 2) Kjá.- 3) Nó,- 4) 4) Arm.- 6) Knúöir,- 8) Rói,- 10) Asi,- 14) Net,- 15) Sal,- 17) Fæ.- með morgiinkaffinu Stebbi, getur þú bara alls ekki talaö um annaö en körfubolta, ha? — Ég verö ekki meö bílinn I kvöld, pabbi, svo aö þá gætiröu þrif- iö hann. — Og hún sem ætlar vitlaus aö veröa þegar viö erum svolitiö óhreinir I framan'. f bridge Nr. 75. Steen Möller og Stig Werdelin geröu sin mistök, eins og aörir spilarar á Stórmót- inu. 1 spili dagsins vörðust þeir i 1 grandi gegn Helgunum Jónssyni og Sigurössyni. Norður. S. K832 H. AK67 T. 64 L. K76 Vestur. S. G54 H. 10432 T. K72 L.AD8 Suður. S. D10 H. 95 T. D1098 L. G9542 6,5cic. Vestur. Noröur. Austur. Suður. 1 hjarta dobl pass lgrand pass pass pass. Dobl austurs var I léttlyndara lagi, þó aöltölum þætti vist ekkert athugavert viö þaö. Vesturendaöi h'ka I besta samning og Werdelin og norður spilaöi út hjartaás og kóng og slðan litlu hjarta, sem vestur átti á drottningu I blindum. Suöur henti laufi. Vestur spilaöi litlum spaöa, tia, gosi og kóngur og noröur tók hjartagosann, meðan austur og suöur hentu laufi. Werdelin spilaöi sig út á spaöa og lfkleg- ast er rétt aö stinga upp ás. Suöur heföi varla sett tíuna áöurmeö lOxeöa lOxx. En vestur setti I raun sjöunda og drottning-. in átti slaginn. Möller spilaöi laufgosan- um, drottning, kóngur og tia. Og nú brást vörnin hjá Werdelin. 1 staö þess aö spila tigli, sem heföi klippt á samganginn milli AV handanna, spilaöi hann nú spaða. Vestur svinaöi niunni og tók á spaöaásinn og suöur lenti I kastþröng meö láglitina. Austur. S. A976 H.D86 T. AG53 L. 103 — Varaöu þig, þessi kvensa er stór gáfuö, — og hún er svo gáfuö, aö hún lætur ekki bera á því... — Ég vona aö þú sért svangur, þvi aö frysti- kistan er biluö — Hvernig gengur heima? Hvernig llöur börnunum? — og spari-matarstellinu minu...?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.