Tíminn - 09.04.1980, Qupperneq 6

Tíminn - 09.04.1980, Qupperneq 6
6 Miðvikudagur 9. aprll 1980 (Jtgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Jón Helgason og Jón Sigurösson. Ritstjórnarfull- trúi: Oddur ólafsson. Auglýsingastjóri: Steingrlmur Glslason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar SIÖu- múla 15. Simi 86300. — Kvöldslmar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verö I lausasölu kr. 240.- Askriftargjald kr. 4.800 á mánuöi. Blaöaprent.; Staða samvinnu- rekstraríns Ekkert getur verið undirstaða góðra og stöðugra lifskjara annað en gróskumikil framleiðsla og fjöl- breytileg þjónustustarfsemi. Ef fólkið nýtur at- hafnafrelsis og valfrelsis mun þjónustustarfsemin dafna á grundvelli öflugrar framleiðslu, og i þessu ljósi verður það brýnast að lögð sé áhersla á fram- leiðslustarfsemina i frjálsu athafnalifi. Það er enn fremur ljóst að enda þótt starfsemi hagkerfisins sé flókin og margþætt, þá er árangurs- rik sókn gegn óðaverðbólgunni einkum i þvi fólgin að tryggja það að fjármunir renni til arðbærra starfa fremur en eyðslu eða sukks, og að ákvarðanir um neyslustig séu i samræmi við þau verðmæti sem framleidd eru á hverjum tima. Enda þótt hér sé mjög flókið mál gert einfalt úr hófi fram, má af þessum staðreyndum draga þá grundvallarályktun að öflug framleiðslustefna með arðsemi að leiðarljósi er forsenda þess að íslend- ingar geti stefnt að bættum og stöðugari lifskjörum i framtiðinni. Þvi miður bendir flest til þess að ekki sé um það að ræða hérlendis, að skilyrði fyrir slikri fram- leiðslusókn séu fyrir hendi. Það hlýtur að teljast meginverkefni íslendinga á næstunni að móta slika stefnu og framfylgja henni. Um slika heillastefnu verður að nást sæmilegt samkomulag við marga aðila, jafnt á stjórnmálasviði sem öðrum áhrifa- sviðum þjóðlifsins, vegna þess að skilyrði árangurs er samfelld og stöðug framkvæmd stefnunnar um nokkurt árabil þrátt fyrir að aðstæður geti breytst skyndilega á ýmsa lund. Svo að tvö dæmi séu nefnd er ljóst að iðnþróun tekst ekki án þess að það taki allmörg ár stöðugra starfa, og leiðrétting þeirrar timabundnu skekkju sem upp er komin i land- búnaðarmálum og i þróun skipastólsins tekur einn- ig allmörg ár. Atvinnurekstur og þjónustustartsemi samvinnu- hreyfingarinnar hefur sérstöðu i þessum málum vegna þess einkum að hreyfingin hefur tekið að sér að sinna þörfum fólksins á erfiðustu svæðum lands- ins i atvinnutilliti og að gæta hagsmuna þess þar sem iðulega þarf mest fram að leggja til að tryggja sæmilega afkomu og félagslegt réttlæti á við aðra landshluta sem betur eru settir i slikum efnum. • Samvinnuhreyf ingin gegnir mjög mikilvægu hlut- verki fyrir gjörvalla þróun landsbyggðarinnar. Gildir einu hvort rætt er um frumatvinnuvegi, land- búnað og sjávarútveg, eða iðnað og þjónustustörf. Ef atvinnurekstur verður fyrir hnekki er það jafnan áfall fyrir fólkið, bæði þá sem einhver skipti hafa átt við hann beint eða óbeint. En atvinnurekst- ur og þjónustustarfsemi samvinnuhreyfingarinnar hefur einnig sérstöðu I þessu tilliti, þar eð heil byggðarlög hafa tekið saman höndum um sam- vinnureksturinn sem sverð sitt og skjöld i lifsbar- áttunni. Og það er ekki sök þessa fólks að aðstæður i heimahögum eru erfiðar að ýmsu leyti og að flóttinn til Suðvesturlands á slnum tlma olli þvi að atvinnu- lif þar varð einhæfara en ella hefði orðið. Það hlýtur að verða verulegur þáttur I öflugri framleiðslusókn og frjálsri þjónustustarfsemi, að bæta aðstöðu samvinnurekstrarins með tilliti til að- stæðnanna á landsbyggðinni. JS Kjartan Jónasson: Erlerit yfirlit Carter Bandarlkjaforseti til- kynnti i gær hertar aðgeröir gegn Irönum, þar sem viöleitni siöustu daga til aö fá banda- risku gislana i Iran flutta i um- sjá stjórnvalda hefur ekki boriö neinn árangur. Tilkynnti forset- inn aö stjórnmálasambandi viö Iran væri slitiö og fullkomiö viö- skiptabann sett á íran. Áöur haföi Bandarikjastjórn fryst Ir- anskar innistæöur og dregiö mjög úr viöskiptum milli land- anna. Mjög erfitt er aö gera sér þess grein hversu mikil áhrif þessar siöustu aögeröir Banda- rikjastjórnar koma til meö aö hafa i tran, en þó bendir fátt til þess aö áhrifin veröi snögg né mikil fyrst I staö. tranir hafa þegar flutt viöskipti sin aö miklu leyti frá Bandarikjunum og þeirhafa ekki sýnt á þvi mik- inn lit aö vilja hafa gott stjórn- málasamband viö Bandarikin. Hinsvegar er hinum hófsamari stjórnmáiamönnum I tran ljóst aö I samskiptum viö risaveldin tvö er fátt eins illt og aö hafa annaö þeirra alfariö á móti sér ogallra sist þegar sovéskur her er viö landamærin i Afganistan. Ennfremur er þess aö minnast aö sambúö trans og traks er um þessar mundir aö leysast upp I ófriö og fari svo aö til átaka komi gætu þau auöveldlega oröiö þaö tundur sem kveikti ó- friöarbál um öll Miö-Austur- lönd. c 1 vikunni fyrir páskahelgi sýndu skoöanakannanir I Bandarikjunum aö landsmenn heföu snúist gegn forseta sinum i transmálinu og teldu hann full aögeröalítinn, þannig voru 49% aöspuröra óánægöir meö frammistööu forsetans en 43% ánægöir. Áöur höföu hlutföllin veriö 63 á móti 28 forsetanum I hag. t Bandarikjaþingi hafa og komiðfram háværar raddir um meiri hörku gegn tran. Carter hefurnú brugöist við i samræmi viö þessar kröfur, en enn sem komiö er hefur hann ekki gengiö eins langt og hinir ákveðnustu vilja. En hvaö er þaö sem Bandarikin geta frekar aö- hafst? Þaö er einkum þrennt og þar af tveir kostir litt aölaðandi, en sá þriöji vart framkvæman- legur. Skásti kosturinn er að reyna aö fá þjóöir heims til aö styöja Bandarfkin i viöskipta- banni á tran. Fáum blandast þó hugur um að þetta er vart framkvæmanlegt sakir þess aö útflutningur trans er olia, olia sem allirbitast um aö fá og þyk- ir ekki fýsilegt aö eyöileggja möguleika sina I olíuviöskiptum með þvl aö beita Irani viö- skiptaþvingunum. Hinir tveir kostirnir sem Khomeini greiöir atkvæöi I þingkosningunum. ræddir hafa veriö I Bandarikj- unum fela báöir i sér beitingu hervalds. Sá fyrri og fýsilegri er aö setja hainbann á tran og hinn siöari einfaldlega aö fara meö Banisadr forseti. her á hendur trönum uns þeir skila gislunum. Hvort tveggja þetta mundi hafa i' för meö sér óskaplega ófriöarhættu, miklar likur væri á að þjóöir heimsins snerust gegn Bandarikjamönn- um.'Ef hafnbannið yröi valiö’ mundi án efa leiöa af þvi ný og illvigari oliukreppa og siöast en ekki sist myndi ekki gróa um heilt milli lran og Bandarikj- anna i langan tima á eftir. Það er þvi liklegt aö Banda- rikjastjórn biöi nú og sjái hvaö setur, enda ekki nema mánuöur nú þangaö til nýtt iranskt þing á aö koma saman og einmitt þaö þing á aö ákveöa meöferö gisla- málsins. Sá er aö minnsta kosti úrskuröur æöstaklerksins Khomeini. Samsetning nýja þingsins I ír- an kemur til meö aö skipta miklu máli varöandi framtiö Ayatollah Mohammed Beheshti Ieiötogi Klerkabandalagsins og yfirlýstur andstæðingur Banisadrs. gislanna. Þegar hefur sýnt sig aö fengi Banisadr transforseti aö ráöa yröi öryggi gislanna tryggt og þeir látnir lausir á ein- hverjum málamiölunargrund- velli. Fram til þessa hafa klerk- ar I tran hins vegar hindraö þessa lausn málsins og Khom- eini komiö þeim til hjálpar þegar i nauöirnar hefur rekiö. Afstaða Khomeinis i málinu er þó hreint ekki ljós og virtist svo framan af aöhann ætlaöi aö láta Banisadr ráöa framgagni máls- ins. Þegar lögfræöinganefndin á vegum Sameinuöu þjóðanna var I tran á sinum tlma munaöi engu aö gislarnir yröu fluttir i umsjá stjórnvalda. Mönnum Banisadr og Ghotzbadeh varö þaö þá á aö fullyröa aö slikt væri vilji Khomeinis. Aö áliti frétta- skýrenda haföi þaö veriö vilji Khomeinis aö koma hvergi ná- lægt þó hann gæti alveg fallist á að stjórnvöld tækju aö sér um- sjá gislanna. Var þaö i fullu samræmi . viö yfirlýsingar Khomeinis aö þjóöin ætti aö fylgja forseta sinum og hann færi meö veraldlegt vald á meö- an ekkert þing væri komiö sam- an. En meö þvi aö forsetinn og stjórnin i Teheran bendlaöi hann viö gislamáliö á þennar^. veg þóttist Khomeini tilneyddur að styöja námsmennina og lýsti þvi jafnframt yfir, aö þingiö mundi skera úr um máliö. Nú fyrir nokkrum dögum stöövaöi Khomeini aöra tilraun Bani- sadrs til þess aö fá umsjón meö gislunum og óttast menn aö Banisadr setji mjög niöur viö þetta hjá transþjóöinni, enda viröist svo sem Khomeini hafi skipaö honum I sveit óvina sinna. Þaö er eiginlega fyrir röö til- viljana og heppni aö Banisadr náði kjöri sem forseti en ekki einhver fulltrúi klerkanna. (Khomeini úrskurðaði aö klerk- argætuekki veriö i framboöi). I þingkosningunum hefur Banisadr siöan brugöist boga- listin i þvi aö hann hefur ekki beitt sér ýkja mikiö fyrir kosningu sinna manna og ekki stofnaö formlega neinn flokk. Þaöhafa klerkarnir aftur á móti gert og þykja allsigurstrangleg- ir. Þegar hafa 80 af 270 þing- mönnum veriö kosnir og af þessum 80 eru 35 úr rööum tsl- amska lýöveldisflokksins (klerkabandalagið), en aöeins Banisadrs. En þaö er þó bót I máli (frá sjónarmiöi Bandarikj- anna aö minnsta kosti) aö klerkabandalagiö hefur eftir þessu aö dæma ekki hreinan meirihluta og nokkrar likur til aö stjómin veröi mynduö meö samstarfi fylgismanna Banis- adrs og annarra þingmanna sem ekki tilheyra klerkabanda- laginu. Þó verður ekkert um þaö fullyrt fyrr en aö mánuöi liönum og eins og áöur segir er hklegast aö Bandarikjastjórn biöi og sjái til hvaö setur. Gljúfrið vex milli Banisadr og klerkanna

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.