Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.04.1980, Blaðsíða 12
12 Miövikudagur 9. aprll 1980 Jón Konráðsson frá Ólafsfirði — maður Skíðalandsmótsins: „E rfiðasta D C$ bf) C3 CÖ b1) s< em ég 1 íef gengið” — sagöi þessi tuttugu ára skíðagöngumaöur eftir spennandi keppni í 30 km göngu ólafsfirðingurinn Jón Konráðsson varð maður Skiðalandsmótsins á Akureyri. — Þessi 20 ára sterki göngumaður fór með fjóra gullpeninga frá Akureyri, en hann varð sigurvegari í 15 og 30 km göngu. göngu- tvikeppninni og þá var hann í sigursveit ólatsfiðinga í 3x10 km boðgöngunni. Það er óhætt að segja að hann hafi uppskorið árangur þrotlausra æfinga að undan- förnu, því að hann hefur æft 5 tíma á dag og hefur þess vegna þurft að sleppa vinnu. Jón undirbjó sig vel fyrir Ski&a- landsmóti&. — Hann æf&i tvisvar á dag, tvo tima fyrir hádegi og siöan þrjá lima eftir hádegi. Jón skaut reyndari ski&agöngumönn- um ref fyrir rass og sigur hans i 30 km göngunni var afar glæsi- legur. — „Þetta var erfi&asta ganga, sem ég hef tekiö þátt i. — Ve&riö var afleitt og rennsliö þar af leiö- andi mjög slæmt”, sagöi Jón, sem varö sigurvegari eftir æsispenn- andi keppni viö Ingólf Jónsson frá Reykjavik, en Jón kom a&eins 12 sek. á undan Ingólfi i markiö — 91.11 mín., Ingólfur fékk timann 91.23 min. Þaö sýnir best hvaö keppni þeirra var hörö og spenn- andi, a& þaö munaöi aldrei nema 6-18 sek. á þeim. Steinunn með fjögur gull STEINL'NN SÆMUNDSDÓTT- IR... frá Reykjavik hlaut einnig fjóra gullpeninga, þar sem hún sigraöi bæöi i svigi og stórsvigi og þar af leiöandi I alpatvíkeppninni, sem hún hefur unniö þrjú siðustu ár. Þá var hún I sigursveit Reykjavikur i flokkasviginu. Góðir sigrar hjá Hauki HAUKL'R JÓHANNSSON... frá Akureyri var i sviðsljósinu, þvi aö þessi 27 ára ski&akappi, sem hefur unniö 18 Islandsmeistara- titila, frá þvi aö hann hlaut sinn fyrsta 1968, varö sigurvegari i stórsvigi og alpatvikeppninni. SIGURÐUR JÓNSSON... skiöakappi frá Isafiröi, varö sigurvegari i svigi. Siguröur vakti mikla athygli á Akureyri, þegar hann tilkynnti aö hann myndi ekki keppa fyrir hönd tslands á skiðum, á meöan Sæmundur óskarsson væri formaöur SKt. ólafsfiröingar voru mjög sigur- sælir á Akureyri, en hér koma úr- slitin i þeim greinum, sem keppt var i: Norrænar greinar: Ganga 20 ára og eldri, 15 km.: 1. Jón Konráöss. Ó........48.15 2. Ingólfur Jónss. R......49.12 3. Haukur Siguröss. Ó.....49.58 Ganga 17-19 ára, 10 km. 1. Gottlieb Konráðss. Ó...31.58 2. Einar Ólafsson 1.......34.02 3. Agúst Grétarsson Ó.....35.10 5 km ganga kvenna: 1. Anna Gunnlaugd. I .....22.03 2. Auöur Ingvad. 1 .......23.32 3. Guöný Ágústsd. Ó ......24.04 30 km ganga 20 ára og eldri: 1. JónKonráöss. Ó.........91.11 2. Ingólfur Jónss. R......91.23 3. Haukur Siguröss. Ó.....93.53 HAUKUR JÓHANNSSON. SIGURÐUR JÓNSSON. SIGURSVEIT... Ólafsfiröinga I boögöngu, Gottlieb, Jón og Haukur 15 km ganga 17-19 ára: 1. Gottlieb Konráöss. Ó...44.06 2. Einar Ólafss. t........48.40 3. Ingvar Agústss. í......49.11 Tvikeppni: (Samanlagöur árangur I 15 og 30 km göngu) 1 Jón Konráöss. Ó.........500.7 2. Ingólfur Jónsson R.....486.9 3 Haukur Sigurðsson Ó.....453.9 Boöganga, 3x10 km: 1. Ólafsfjör&ur...........96.14 2. tsafjöröur............100.24 3. Reykjavik.............101.10 Stökk 20 ára og eldri: stig 1. Björn Þór Ólafss. Ó....201.5 2. Benóni Þorkelss. S.....180,9 3. Þorsteinn Þorvaldss. Ó ... 172.4 Stökk 19 ára og yngri: 1. Haukur Hilmarsson Ó 2. Jakob Kárason S. 3. Baldur Benónisson S. Norræn tvikeppni 20 ára og eldri: 1. Björn Þór Ólafsson Ó...419.5 2. Þorsteinn Þorvaldsson Ó.. 387.2 3. Haukur Snorrason R.....246.7 Alpagreinar: Stórsvig karla: 1. Haukur Jóhannss. A....137.74 2. Bjarni Sigurðss. H....137.96 3. Arni Þ. Arnas. R......138.27 Stórsvig kvenna: l.SteinunnSæmundsd. R ..142.01 2. Asdis Alfreösdóttir R .... 145.21 3. Nanna Leifsd. A.......148.80 Svig karla: l.Siguröur Jónss. I......100.42 2. Karl Frimannss. A ....103.90 3. Haukur Jóhannss. A....104.28 Framhald á bls 19 Sigurður skoraði með hjólhestaspyrnu — þegar Skagamenn unnu 2:1 sigur yfir Blikunum i Litlu-bikarkeppninni iGUÐJÖN ÞÓR D A R - SON...skoraöi sigurmark Skagamanna gegn Haukum. Skagamaöurinn Siguröur Lárusson skoraöi fyrsta markiö á keppnistimabilinu i knatt- spyrnu, sem er nií hafiö. Sig- uröur skoraöi markiö gegn Breiöablik i Litlu-bikarkeppn- inni og var þaö stórglæsilegt — hann skoraöi meö „hjóihesta- spyrnu” þegar hann skaut glæsilega aftur fyrir sig og I net Blikanna, sem uröu aö sætta sig viö tap 1:21 Kópavogi á skirdag. Siguröur Grétarsson jafnaöi 1:1 fyrir Breiöablik, en sigur- KNATT- SPYRNU- PUNKTAR mark Skagamanna skoraöi ný- ii&inn Astvaldur Jóhannesson. GUÐJÓN ÞÓRÐARSON... skoraöi sigurmark Skaga- manna 1:0 gegn Haukum á laugardaginn I miklum rokleik ■ uppi á Akranesi. KEFLVIKINGAR... lögöu FH-inga aö velli 2:11 Keflavik á laugardaginn i miklum baráttu- leik. Hilmar Hjálmarsson og Skúli Rósantsson skoru&u mörk Keflvikinga, en Heimir Bergs- son.fyrrum leikmaöur Selfoss, skoraöi fyrir FH. Keflvikingar höföu gert áöur gert jafntefli 1:1 gegn Haukum I Litlu-bikarkeppninni — á skir- dag I Hafnarfirði. Loftur Eyjólfsson skoraöi þá fyrir Hauka, en Sigurjón Sveinsson jafnaöi fyrir Keflvfkinga, sem áttu tvö sláarskot i leiknum — Þórir Sigfússon og Björn Ingólfsson. Jón Alfreösson Jón frá Stað... — leggur skóna á hilluna • Skagamenn hafa misst 5 leikmenn Jón Alfreðsson, miðvall- arspilarinn sterki frá Akranesi, hefur ákveðið að leggja knattspyrnu- skóna á hiiluna, eftir mjög litrikan feril. Jón er fimmti leikmaðurinn sem yfirgefur herbúðir Skagamanna — frá sl. keppnistimabili. Jóhannes Guöjónssoner einnig hættur, Sveinbjörn Hákonarson hefur gerst leikmaöur meö Grimsas I Sviþjóö, Matthias Hall- grimssoner kominn i Val og Jón Þorbjörnsson til Þróttar. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.