Tíminn - 17.04.1980, Síða 7
Fimmtudagur 17. april 1980
7
TaliB er, miöaö viö s.l. ár, aö
launakostnaöurinn i okkar þjóö-
félagi hafi numiö ca. 600
milljöröum, eöa rúmum 70% af
þjóöartekjunum. Þaö hlýtur þvi
aö skipta máli i sambandi viö
stjórn okkar efnahagsmála i
hvaö formi þessi stóri þáttur er.
Hér veröa nefnd nokkur atriöi
um grundvöll og form, sem
margir telja aö nú sé timabært
aö endurskoöa, ekki sist i sam-
bandi við veröbólguna.
Vinnumarkaðurinn.
Um langt árabil hefur vinnu-
markaöur okkar veriö þannig,
aö meiri eftirspurn hefir veriö
eftir vinnuaflinu i mörgum
starfsgreinum en sjálfri vinn
unni. Þessi umfram-eftirspurn
á vinnuaflinu hefir aö sjálfsögöu
leitt til þess, aö aöilar vinnu-
markaöarins hafa veriö djarfir i
kröfum sinum um hækkun launa
oghækkun verös á vöru og þjón-
ustu. Einnig um gengissig, aö
þvi er útflutningsframleiösluna
snertir, enda bein afleiðing af
okkar heimatilbúnu veröbólgu.
Viö nefndar aöstæöur á vinnu-
markaöinum hafa launa-
greiöslur slitnað úr tengslum
viö bindandi kjarasamninga i
mörgum starfsgreinum, enda
• vinnuaflið á uppboði. Verö-
ákvöröunin á innlendri vöru og
þjónustu, og einnig á útfluttu
vörunni hefir veriö i höndum
opinberra nefnda, sem vitan-
lega hafa veriö bundnar af
kostnaöarverði framleiöslunnar
I sinum veröákvöröunum.
Ef hamla á gegn okkar
heimatilbúnu veröbólgu, veröur
vitanlega aö endurskoða þetta
form og þann grunn sem það
byggist á.
Kröfur launþegasam-
takanna.
Flest launþegasamtök eru
afar ihaldssöm og treg til aö
breyta sinum gömlu vinnuaö-
feröum þótt þær samræmist
ekki breyttum timum. Þau
fylgja enn þeirri aöferö aö hafa
kröfurnar sem flestar þó mörg-
um hafi verið fullnægt fyrir all-
langt árabil. Af þessu hefir leitt
of mikill nafnafjöldi á launaliö-
um og launakostnaöi.
Fæst launþegasamtök rök-
styðja kröfur sfnar með
greiöslugetu launagreiðandans
eöa þjóöarheildarinnar, miöaö
viö tekjur. Mörg þeirra vilja
sem minnst miöa kröfumar viö
skatta eöa tilfærslu milli hærri
og lægri launaflokka. Þau virö-
ast helst vilja miöa kröfurnar
viö óskir þeirra fáfróöustu i hin-
um mörgu þrýstihópum, en
slikir menn miöa allt viö
krónur, þótt krónan sé ekki not-
hæfur mælikvaröi um kaupmátt
vegna þeirrar keöjuverkana
sem felast i okkar heimatilbúnu
veröbólgu.
Vlsitöluskrúfuna trúa þeiráog
kalla hana „verðbætur”. Þeir
viröast ekki gera sér ljóst, aö
þessar veröbætur koma jafnt á
þá aura sem eru I launaumslag-
inu og þaö sem þeir fá fyrir allt
þaö sem er I launaumslaginu,
Þessu hlutverki atvinnustarf-
seminnar fylgir, aö gera hlið-
stæörar kröfur til hinna opin-
beru verölagsnefnda og laun-
þegarnir gera til þeirra, eöa aö
fá aö velta öllum „veröbótun-
um” út i verölagiö, enda hafi
þeir veriö háöir opinberri verö-
ákvöröun I áratugi.
Ekki ber aö neita þvi, aö I
einkarekstrinum er þó til úrelt
Ihaldsstefna. Má þar t.d. nefna
atriði eins og þaö, aö halda sig
geta tryggt tjón af framleiðslu-
stöövunum meö þvi, aö safna I
verkstöövunarsjóði. Slíkt er
vitanlega úrelt eftiröpun frá
gamalli tlö og/eöa frá hinu úr-
elta ihaldi I launamannasam-
tökunum.
Ef rikisvald og stéttarvald
vilja starfa á þeim gamla og úr-
elta grunni, aö stööva atvinnu-
starfsemina út af heimskuleg-
um kröfum um skiptingu á ein-
hverju sem ekki er til, þá er
inn meö lögum og samningum.
Þessi þáttur I kostnaöi at-
vinnustarfseminnar er I þaö
mörgum liöum aö þeim mætti
eflaust fækka án þess aö lækka
niöurstööuna. Hitter staöreynd,
aö bæöi verölagsyfirvöldin og
þeir sem sitja viö samningaborö
um launin veröa aö taka hann
meö sem þátt I okkar efna
hagskerfi, enda kemur hann á
þær vinnustundir sem atvinnu-
starfsemin kaupir, og selur
aftur I mörgum tilfellum bæöi
beint og óbeint.
Dæmiö er valiö úr ákveöinni
iöngrein, en mun I sumum öör-
um ýmist veriö hærra eöa
lægra. Þaö á aö sýna hlutfalls-
skiptingu og grunntalan 100 þvi
valin, t.d. sem vikulaun.
Þetta dæmi sýnir aö launa-
tengdu gjöldin nema 53,83% á
launin og eru I 15 liöum. Vilji
einhver nota dæmið til aö finna
launakostnaö einnar dagvinnu
stefna aö þvl, aö veröbólgan
hér veröi ekki meiri en I okkar
nærliggjandi viöskiptalöndum
Vegna hins mikla áhuga hér
fyrirhrööum gangi hinnar skaö-
legu veröbólguskrúfu hefir þessi
stefna enn ekki komist i fram-
kvæmd.
Flestir telja nú, aö væntanleg-
ir kjarasamningar muni taka
gildi samtimis hjá öllum sam-
tökum launamanna og atvinnu-
rekenda. Takist sllkt er um
framför aö ræöa. Ýmsir spyrja
hinsvegar nú: Veröur viömiö-
unargrunnur samninganna um
laun byggöur á hreyfanlegum
kaupmætti eftir þjóðartekjum,
eöa hinni gömlú veröbólgu-
skrúfu sem minkar krónuna
jafnt I tekjum og gjöldum um-
fram hina innfluttu veröbólgu?
Þá spyrja menn og: Veröa eng-
ar formbreytingar gerðar á
launum og launatengdum gjöld-
um? Enn spyrja menn: Er þaö
Frurnskógarkerfið
á launasviðmu
þarf að endurskoða
1. Aætluölaunfyrirca. 37 dagvinnustundir....... kr. 100.000.-
2. Laun fyrir kaffitima, 7,87% á 1 ............ ” 7.870.-
3. Laun fyrir orlofstima, 9,72% á 1-2.......... ” 10.485.-
4. Laun fyrir frld. og veikindi,n% á 1-3....... ” 13.019.-
5. Sjúkrasjóöur, 1% á 1-4...................... ” 1.314,-
6. Orlofsheimilissjóöur, 0,25% á 1-4........... ” 328.-
7. Llfeyrissjóður, 6% á 1-4.................... ” 7.882,-
8. Launaskattur, 3,5% á 1-4.................... ” 4.598.-
9. Abyrgöartrygging, 1,5% á 1-4................ ” 1.971,-
10. Iönaðarmálagjald, 0,25% á 1-4............... ” 328.-
11. Llfeyristrygging, 2’á 1-4................... ” 2.627.-
12. Slysatrygging, 0,352% á 1-4................. ” 462,-
13. Atvinnuleysistr.gjaldá vinnuviku............ ” 300.-
14. Dánar og örorkutr. (krónugj.)............... ” 220,-
15. Iönaöar-og iönlánasj.gjald, 0,6% á 1-14..... ” 909.-
16. Aöstööugjald, 1% á 1-14..................... ” 1.515.-
Kr. 153.828.
þótt þessi skrúfugangur beri
ekki nákvæmlega uppá sama
dag.
Launþegar hafa talið sér hag-
kvæmt aö hafa sem flest nöfn á
launum sinum. Má t.d. nefna
þessi: Öþrifaálag, fataálag,
hæöarálag, fjarlægöarálag,
hávaöaálag, matarálag,
stæröarvélaálag, útköllunar-
álag, reddaraálag, verkfæra-
álag án þess aö eiga verkfæri,
vaktaálag bæöi I krónum og
styttri vinnutíma. Fleira mætti
telja. Allir þessir launaliöir eru
löngukomnir út i verölagiö. Þaö
eykur þvi hvorki launakostnaö
eöa veröbólgu þótt sumir þessir
liöir séu færöir til og afmáöir ef
launin ekki lækka viö slika
formbreytingu.
Kröfur atvinnurek-
enda.
Kröfur atvinnurekenda eru
fyrir löngu komnar úr þeim far-
vegi, aö heimta gróða og vald
peninga. A þetta bæöi viö um at-
vinnurekstur einstaklinga,
félaga og hins opinbera.
Fremur má nú telja einka-
reksturinn og félagsreksturinn
einskonar milliliði milli rikis-
valdsins og stéttarvaldsins meö
þaö hlutverk að þjóna báöum I
þvi, aö atvinnustarfsemin fljóti,
en stöövist ekki.
veriö aö kalla til neyöina til aö
bjarga málum. Slikt hjálparkall
þýöir langar vinnustöövanir,
sem geta leitt af sér gjaldþrot
og sult. Sllkur skóli er okk-
ur máske gagnlegur til aö
þroska brenglaö hugarfar. Slikt
geta hvorki verkfallssjóöir eöa
verkbannssjóöir gert. Hins-
vegar geta þeir örvaö menn til
ofbeldisverka ef þeir hugsa
skammt fram I tlmann.
Framangreint þekkti ég sem
undantekningu úr rööum at-
vinnurekenda. Annaö þekki ég
betur, sem er þetta: Atvinnu-
rekendur veröa aö gera sams-
konar kröfur til okkar opinberu
verðlagsnefnda og launþega-
samtökin gera til þeirra ef þeir
ekki vita um afstööu verölags-
yfirvaldanna áöur en þeir setj-
ast aö samningaboröi meö sín-
um starfsmönnum. 1 þessu efni
er þvl um aö ræöa atriöi sem
þarf aö endurskoöast.
Launatengdu gjöldin
Launatengdu gjöldin eru nú
oröin stór liöur I launakostnaöi
atvinnustarfseminnar.
Verölagsyfirvöldin veröa vitan-
lega aö taka þennan þátt meö i
sitt dæmi. Þessi liöur gleymist
stundum þegar sest er aö
samningaboröi um launakjörin,
þótt hann fylgi laununum eins
og skugginn, enda bæöi ákveö-
stundar þá deilir hann I niður-
stööuna meö 37.
Ef um útselda vinnu er aö
ræöa kemur álagning til aö
mæta öllum öörum reksturs-
kostnaöi en launakostnaði. Ef
unniö er með vélum veröur aö
koma sérstakt gjald fyrir þær.
Söluskattur kemur svo á allan
kostnaöinn eöa þær tekjur sem
hann skapar.
Fulltrúar launþega, atvinnu-
rekenda og hins opinbera sitja
nú viö samningaborö um kjara-
málin. Þrjár rikisstjómir okkar
I röö á liönum árum hafa birt
stefnuyfirlýsingu um, aö þær
ætluöu aö fjarlægja hina heima-
tilbúnu veröbólgu okkar og
rétt, aö atvinnurekendur hér
geti greitt svipaö verömæt laun
og tlökast i okkar nágranna-
löndum ef veröbólgumarkiö hér
er svipað og þar?
Þessum spurningum veröur
svaraö I hinum væntanlegu
kjarasamningum. Meö þvi aö
rlkisstjórnin sjálf er samnings-
aðili viö fjölmennustu launa-
mannasamtökin, mun hún vafa-
litiö svara fyrst. Veröi hennar
svar I andstööu viö yfirlýst
markmiö hennar, þá vandast
mállö I okkar stjórnmálum. Um
leiö fæst upplýst, hvort boöaö
samstarf milli rlkisvalds og
stéttarvalds hér reynist raun-
hæft eöa ekki.
Halldór Kristjánsson:
Athugasemdir við útvarpsdagskrá
A páskadaginn var flutt I út-
varp fróöleg dagskrá sem Vil-
mundur Gylfason haföi sett
saman um miölunarmenn. Þaö
er vandaverk aö taka saman
slika dagskrá. Fljótt veröur aö
fara yfir sögu og þá er hætt við
aö hlustendum sem þekkja
nokkuö til sögunnar finnist aö
sleppt sé einhverju svo aö
heildarmynd veröi önnur en
vera ætti.
Þær athugasemdir sem ég tel
ástæöu til að gera viö þessa dag-
skrá eru ekki margar en þó
þessar:
Vilmundur gat þess til að
Skúli Thoroddsen hefði snúist
gegn miöluninni vegna þess aö
hann hafi ekki þolað aö Páll
Briem yröi foringi. Þetta eru
óþarfar getsakir. I fyrsta lagi
var nóg aö segja aö Skúli var á
móti, hvaö sem olli. 1 þaö þurfti
engandóm aö leggja. I ööru lagi
er fullt samræmi I afstööu Skúla
1889 og 1908. Hann var aldrei
miölunarmaöur. En hvl skyldi
hann ekki hafa þolaö aö Páll
væri foringi eins og Valtýr
þegar hann fylgdi honum?
Vilmundur talar um að
heimastjórnarmenn hafi ráðiö
Landsbankanum og þar meö
hverjir eignuöust atvinnutæki.
Þess er þó aö gæta aö um svipaö
leytiog heimastjórnin kom varö
íslandsbanki til og mun hafa
lánað engu siöur en Landsbank-
inn. 1 deilunni um bankamáliö
var ekki rætt um þaö hvert fjár-
magninu heföi veriö beint,
heldur um hve örugg varsla
fjárins heföi veriö. Enn veröa
menn að muna þaö aö annar
gæslustjórinn sem Björn rak
var Kristján Jónsson flokks-
bróðir hans. Þaö kann aö hafa
flýtt fyrir falli hans.
Viö samanburð á uppkastinu
1908 og sambandslögunum 1918
skipta auðvitaö uppsagnar-
ákvæöin höfuömáli. Heföi upp-
kastiö haftákvæöi um þaö aö Is-
lendingar gætu sagt samningn-
um upp 1930 og stofnaö sjálf-
stætt riki 1933 hvaö sem Danir
segöu heföi máliö horft allt öðru
vlsi viö.
I sambandi viö lýöveldisstofn-
unina mátti geta þess aö hraö-
skilnaöarmenn voru til 1941 og
vildu stofna lýöveldi áöur en 25
ára frestur sambandslaganna
væri útrunninn. Aö þvi laut
vanefndakenningin. Þaö þurfti
engar vanefndir til þess aö Is-
lendingar væru frjálsir aö haga
málum aö eigin vild eftir fyrsta
desember 1943. Vanefndakenn-
ingin var sú aö þar sem Dan-
mörk væri hernumin og Danir
gætu þvl ekki farið meö stjórn
íslandsmála samkvæmt sam-
bandslögunum væru Islend-
ingar ekki bundnir af þeim lög-
um. Ég heyröi Vilmund ekkert
minnast á tillögur um lýöveldis-
stofnun fyrir 1944, heldur aðeins
ágreining um hvort viöeigandi
væri aö stofna lýöveldiö þá eöa
blöa bæri þar til Danmörk væri
frjáls.
I sambandi viö þjóðminja-
safnsræöu dr. Gylfa Þ. Gfela-
sonar og umræöur um hana ber
okkur aö muna aö á timabili
voru áhrifamenn I stjórnmálum
okkar sem vildu aö Island gengi
I Efnahagsbandalag Evrópu.
Þaö komst svo_langt aö Morgun-
blaöiö sagöi i’ forustugrein aö
þaö þyidi enga biö aö við kæm-
umst I þann hóp. EBE er rikja-
samsteypa meö sameiginlegt
þing sem á aö taka ákvaröanir
sem bindandi eru fyrir öll
aðildarrikin. Þaö er eölilegt aö
umrædd ræöa sé skilin og metin
út frá þvl sem var til umræöu I
sambandi viö rlkjasamsteyp-
una.
Þaö er hægt aö fara rétt meö
tilvitnanir þó aö undan falli
veigamikil atriöi sem naumast
má sleppa til þess aö heildar-
myndin sé rétt og fram komi
þaö sem mestu máli skiptir.
H.Kr.