Tíminn - 17.04.1980, Page 9
Fimmtudagur 17. april 1980
13
FÓLK
hjá fréttaljós-
myndurum
Þaft er sagt aft i gamia daga
þegar strákar höfftu I hótunum
hver vift annan og spöruftu ekki
stóryröin, þá hafi þeir gjarnan
sagt: „Ég skal láta birta mynd
af þér f Morgunblabinu helvftift
þitt”.
Þetta var um þær mundir er
fyrstu ljósmyndirnar voru aft
birtast f blöftunum, og ef maftur
ber saman dagbiöft frá fyrri ár-
um, sér maftur aft ljósmyndir
eru aft verfta fyrirferftarmeira
lesefni miftaft mift annaft lesmál,
efta þaft ritafta, þvf fréttaljós-
myndum nú á dögum er raun-
verulega „myndietur”, þegar
vel tekst til.
Aö visu teljum vift okkur hafa
sérstakt ritmál, hin stöfuftu orft,
en gleymum þvi þá oft, aö
myndmál lifir góöu lifi innanum
hinn skrifaöa texta.
Viö sjáum þetta svo aft segja
hvar sem vift förum, umferöar-
merki er gott dæmi, reykinga-
bannsmerki og merki til leift-
sagnar aft vistarverum, og svo
eru þaö fréttaljósmyndirnar, er
segja aft visu misjafnlega mik-
ift, en þaft gera hinar rituftu
fregnir einnig ef vel er skoftaö.
Fólk án frétta
Samtök fréttaljósmyndara
gengust fyrir ágætri sýningu á
fréttaljósmyndum i fyrra, og þá
boftuftu þeir fleiri sýningar um
sérstök viftfangsefni og þetta er
fyrsta sýning þeirrar gerftar.
Nefna þeir hana Fólk, en
myndefnift fylgir nafninu (oft-
ast). Þeir sem sýna eru.:
Bjarnleifur Bjarnleifsson, 65
ára
Bragi Guftmundsson, 34 ára
Einar Karlsson, 27 ára
Emilia Björg Björnsdóttir, 25
ára
Gunnar Elisson, 29 ára
Gunnar Andrésson, 30 ára
Guftjón Einarsson, 55 ára
Hörftur Vilhjálmsson, 29 ára
Jens Alexandersson, 33 ára
Kristján Einarsson, 22 ára
Ragnar Axelsson, 22 ára
Róbert Agústsson, 31 árs
Tryggvi Þormóftsson, 25 ára.
Sumir þessara ljósmyndara
eru þekktir fréttaljósmyndarar
og hafa allt aft 30 ára starfs-
reynslu, samanber Guftjón
Einarsson. En athyglisvert er
þó hversu ungir flestir þessara
manna hafa byrjaft starfsferil
sinn á blöftunum.
Þótt fréttaljósmyndararnir
haldi sig vift eitt þema, sumsé
manneskjuna, næst þarna ótrú-
leg fjölbreytni. Vift sjáum börn
aö leik, fullorftna vift störf og
leiki, gamalmenni og æsku
þessa lands.
Einn ljósmyndarinn fer meft
okkur til Kina, annar vestur á
firfti, á bæ þar sem ekki er raf-
magn. Sá þriftji sýnir „hafknör-
inn glæsta og fjörunnar flak” og
vift sjáum dreymandi myndir úr
læragjá og „landslag” nakinnar
konu.
Meft vilja verftur ekki fjallaft
um einstakar myndir, þvi satt
aft segja er manni ekki alveg
ljóst, hvafta mælikvarfta ber aft
leggja á svona sýningu. Bestu
myndirnar standa fyrir sinu
sem listaverk, aftrar sem heim-
ildir og endalaust má upp telja.
Fagleg viðleitni
Blaftamenn hljóta aft fagna
þessari samstöftu fréttaljós-
myndaranna, er meft þessari
sýningu vinna aft frama og
framförum i sinu fagi, jafn-
framt þvi er þeir sýna okkur
mannlifsmyndir sem hentuftu
ekki blööunum endilega á
ögurstundum fréttamennskunn-
ar.
Myndprentun hefur aft visu
tekift framförum, en myndgæöi
ljósmynda eru betri en prent-
myndir blaftanna, og þaft er þvi
fróftlegt aft sjá myndgerftar-
færni fréttaljósmyndara og
meta formskyn, þar sem frétta-
gildift skipar ekki öndvegift, efta
sagan i myndinni.
Fréttaljósmyndarar bofta
fréttaljósmyndasýningu I Nor-
ræna húsinu og er þaft fagnaftar-
efni.
ritaftur þekki minna til listar
hans, en óhjákvæmilega hlýtur
mannifyrst aft fljúga i hug þessar
myndir og gera siftan ósann-
gjarnan samanburft út frá þvi.
Island er nefnilega svoleiftis
land, aft þaft er örftugt fyrir börn
skálda aft yrkja opinberlega, þvi
kvæftin eru samstundis borin
saman vift foreldriö.
Þó fer þetta dálitift eftir þvi,
hvort börn frægra foreldra hasla
sér völl innan sama svifts og for-
eldrar þeirra gjöra, Emma Bell
geldur þess þvl óneitanlega aft
velja sér svipaöar aftferftir og
mótif og móftir hennar gjörir,
þannig aft hún bókstaflega kallar
yfir sig samanburftinn.
Myndir Emmu Bell eru ekki
unnar af eldmófti, og litur hennar
hefur ekki þann safa er vift finn-
um I verkum móftur hennar. Súr
litur og gegngrár, megnar ekki aft
samlagast þeim efnistökum er
vift lesum i forminu og stilfærsl-
unni. Þetta er þvi ekki spennandi
sýning, aft ekki sé nú meira sagt.
Þarna er ef til vill stuftst um of vift
menntun og lærdóm, og þá á
kostnaft innblásturs og frjáls-
hyggju.
Þaft er enginn vafi á þvi, aft
35 ára gömul kona af Islenskum
ættum, Temma Bell, heidur um
þessar mundir málverkasýningu
i Listmunahúsinu, Lækjargötu 2,
en eins og flestum mun kunnugt,
þá hefur Knútur Bruun hrl opnaft
þar listaverkasölu, efta
„commercial art galleri” eins og
vifta tiftkast erlendis, en þessi aft-
ferft vift aft kynna og selja list
hefur til þessa gengift á hálf-
gerftum tréfótum hér á landi, þvi
um eiginlega listaverkasölu, sem
atvinnugrein hefur ekki verift aft
ræfta hér á landi aft neinu marki,
nema ef vera skyldu listaverka-
uppboftin, efta listmunauppboftin
er Siguröur heitinn Benediktsson,
blaftamaftur og ritstjóri var upp-
hafsmaftur aö, og norftur á Akur-
eyrier myndlistargalleri, Háhóll,
er óli G. Jóhannsson rekur, en
hann ýmist sér um aft halda sýn-
ingar fyrir listamenn, efta leigir
þeim salarkynni undir sýningar.
Temma Bell
Temma Bell fæddist I Banda-
rikjunum árift 1945 og eru báftir
foreldrarhennar listmálarar, þau
Leland Bell og Louisa Matthias-
dóttir Einarssonar, yfirlæknis
(1879-1948) vift St. Jóseps spital-
ann i Landakoti, en hann naut
mikils álits og viftingar á slnum
tima.
Temma Bell stundafti listanám
i Bandarikjunum og lauk þaftan
prófum,oghefur hún haldift fimm
einkasýningar þar vestra i New
York en auk þess hefur hún tekiö
þáttl samsýningum, en hún hefur
verift búsett á Islandi undanfarin
ár.
List Louisu Matthiasdóttur er
vel kunn hér á landi og einnig
myndir fööur hennar, þótt undir-
Jónas Guðmundsson
MYNDLIST
í fótspor feðranna
Temma Bell getur málaft, en
hvort hún sjálf er viftstökk i sin-
um myndum er svo annaft mál.
Langflestmyndefninerufrá Is-
landi, en auk þess eru uppstill-
ingarepli, flöskur og dúkuft borft,
sem geta verift hvaöan sem er.
Nýjar leiðir.
Þaft munu vera um þaft bil 40
myndir á sýningu Temmu Bell.
Litlu myndirnar þóttu mér yfir-
leitt betri en þær stóru. Ef til vill
er þar aft finna eitthvaft sem upp-
lifaft er á persónulegan hátt, og
vil ég nefna mynd af f jölskyldu og
eins mynd (litla) af barni i inn-
herbergi.
Ef til vill er ný leift til I þessum
myndum, sjálfstæftari, þvi þaft er
hverjum listamanni nauftsynlegt
aft komast undan húsaga lista-
skóla og foreldravalds, ef hann á
aö ná marktækum árangri, þó
eigi megi skilja orft min sem ég
haldi aft Temma Bell máli eftir
fyrirskipunum, efta undir eftirliti.
Þaft er afteins þetta, aö frá
tæknilegu sjónarmifti hefur hún
hæfileika, sem unnt er aft nýta
mun betur en þarna er gjört.
Leikfélag Keflavíkur:
Sjóleiðin til Bagdad
Leikfélag Keflavlkur:
Sjóleiftin til Bagdad.
Höf: Jökull Jakobsson.
Leikstjóri: Þórir Steingrims-
son.
Frumsýning I Stapa 9. aprll
1980.
Liöur á menningarvöku
Suöurnesjamanna, hinni fyrstu
sem haldin er, er uppfærsla á
ágætu leikriti Jökuls Jakobs-
sonar. Var ekki laust vift aft
nokkur eftirvænting rlkti meftal
fólks er fréttist af æfingum, þvl
ljóst var, aft L.K. myndi tefla
fram slnu besta lifti. Sú eftir-
vænting lá vissulega i loftinu á
frumsýningu. Þaft kom llka I
ljós aft áhorfendur urftu ekki
fyrir vonbrigftum. 1 stuttu máli
tókst sýningin meft ágætum og
þættirnir voru mjög hnitmiö-
aftir. Heildarsvipur verksins
var ágætur og leikmynd og bún-
ingar féllu prýftilega aft sinum
tima. Þvl miöur kemur ekki
fram hverjir unnu leikmyndina,
en þeir eiga vissulega hrós
skilift.
Jóhann Glslason lék Eirlk,
loftkastalamann og drykkjurút.
Magnús Jónsson lék sjómann-
inn Halldór. Magnús hefur ekki
leikift áftur meft L.K. aft ég ætla,
en framsögn hans og framkoma
vargóö.Dæturþeirra Munda og
Þuriftar, lékú Hrefna Trausta-
dóttir (Signýju) og Dagný Har-
aldsdóttir (Hildi). Þær hafa
báftar leikift meft L.K. áftur.
Ingibjörg Hafliftadóttir lék
mófturina, sem mædd er á öllum
heimsins syndum, en þambar
kaffi 1 slfellu, og ráftskast á
heimilinu. Þór Helgason lék
Munda og skemmti áhorfendum
óspart meft kimni I tilsvörum.
Arni ólafssonlék gamla mann-
inn astmaveika, sem var eins og
svipleiftur liftins tíma sifellt
meí sömu orftin á vörunum um
löngu liftna atburfti.
I leikskrá kemur fram hug-
mynd, sem ekki hefur verift
rsedd fyrr: Um atvinnuleikhús á
Sufturnesjum. Liklega eru ekki
allir sammála um aft sllkt sé
tlmabært, en hugmyndin er
vissulega athyglisverft. Þyrfti
aft gera rækilega könnun á sllk-
um rekstri, og ennfremur aft at-
huga möguleika á meiri sam-
vinnu leikfélaga á Sufturnesj-
um. Hugmyndin um sllka sam-
vinnu er ekki ný, en hefur aldrei
verift framkvæmd aft neinu
marki.
Ljóst er aft áhugamenn endast
ekki nema takmarkaft til aft
fórna tima sinum og kröftum til
leikstarfa, jafnvel þó áhugi sé
fyrir hendi. Þvl er fyllilega rétt-
mætt aft kannaftur sé grund-
völlur atvinnuleikhúss.
Skúli Magnússon.
Dagný Haraldsdóttir I hlutverki Hildar og Hrefna Traustadóttir, sem leikur Signýu.