Tíminn - 17.04.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 17. aprll 1980
19
Ráðstefna SUF
Valkostir í orkumálum
Samband ungra framsóknarmanna og Félag ungra framsóknar-
manna á Akranesi gangast fyrir ráöstefnu um Valkosti I orkumál-
um. Eáöstefnan veröur haldin í FramsóknarhUsinu á Akranesi,
Sunnubraut 21, laugardaginn 15. mars n.k.
Dagskrá Kl. 11.30 Kynnisferö. Járnblendiverksmiöjan
Grundartanga skoBuö.
13.00 EáBstefnan sett f Framsóknarhúsinu á
Akranesi, Sunnubraut 21. Eirlkur Tómasson,
formaBur SUF.
13.10 Framsöguerindi:
a) Hverjfr eru helstu valkostir I orkumálum?
Guömundur G. Þórarinsson, alþingismaBur.
b) A hvaö ber aö leggja áherslu I orkunytingu?
Þorsteinn Ólafsson, viöskiptafræöingur.
c) Stóriöja og byggöajafnvægi. Davlö Aöasteins-
son, alþingismaöur.
Umræöur:
15.00 Umræöuhópar
16.30 Umræöuhópar skila áliti
17.15 Ráöstefnuslit
Rástefnustjóri: Jón Sveinsson, lögfræöingur.
Þátttaka er öllu framsóknarfólki heimil og til-
kynnist skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauö-
arárstlg 18, slmi 24480.
Lagt veröur af staö frá Reykjavik meö Akra-
borginni kl. 10 á laugardagsmorgun og frá Akra-.
nesi kl. 17.30.
SUF
Hádegisfundur SUF
fimmtudaginn 17. aprfl
Hádegisfundur SUF veröur haldinn fimmtudag-
inn 17. aprll I kaffiteriunni Hótel Heklu kl. 12
stundvislega. Gestur fundarins veröur Jón
Sveinsson varaþingmaöur. Allt framsóknarfólk
velkomiö.
SUK- Jón Sveinsson
Hafnfirðingar
Opiöhús á fimmtudagskvöld 17. aprfl kl. 20.30.1 Framsóknarhúsinu
aö Hverfisgötu 25.
Framsóknarfélögin. __
Norðurland eystra
Félagsmálanámskeiö Framsóknarflokksins veröur haldiö I húsi
framsóknarfélaganna Hafnarstræti 90, Akureyri, laugardaginn 19.
aprll og sunnudaginn 20. apríl nk. A námskeiöinu veröur fjallaö um
fundarhöld, fundasköp og stjórnmálastefnur, sögu þeirra og þróun.
Dagskrá:
Laugardaginn 19. april kl. 10.
KI. 10.15: Félög, fundir og fundarsköp. Fyrirlestur og umræöur.
Kl. 14.15: Þjóöfélagiö og gerö þess. Fyrirlestur.
Kl. 16:15: Stjórnmálastefnur á 19. öld. Fyrirlestur. Umræöur.
Sunnudaginn 20. aprfl kl. 10. Stjórnmálaflokkar á tslandi. Fyrirlest-
ur. Umræöur.
Kl. 14.15: Almennar umræöur um verkefni námskeiösins og yfirlit
yfir störf þess.
Kl. 17: Námskeiöinu slitiö.
Stjórnandi: Tryggvi Gislason. Þátttöku skal tilmynna til Þóru
Hjaltadóttur I sima 21180 milii kl. 14 og 18 fram til 17. aprfl
nk. —StjórnK.F.N.E.
Árnesingar — Sunnlendingar
Vorfagnaöur framsóknarmanna i Arnessýslu veröur I Arnesi slö-
asta vetrardag 23. aprfl.
Dagskrá:
Eæöu flytur Steingrlmur Hermannsson.
Einsöngur, Siguröur Björnsson, óperusöngvari viö undirleik
Agnesar Löve.
Skemmtinefndin.
Helgarferð til London
Feröaklúbbur FUF efnir til helgarferöar til London dagana 25. til
28. aprll. Veröiö er mjög hagstætt og London hefur upp á svo margt
aö bjóöa, aö þar hlýtur hver og einn aö finna eitthvaö viö sitt hæfi.
Gist veröur á góöum hótelum og er morgunveröur innifalinn, svo og
skoöunarferö um heimsborgina meö islenskum fararstjóra. Farar-
stjórar munu sjá um kaup á leikhúsmiöum og miöum á knatt-
spyrnuleiki eftir óskum. t London leika eftirtalin knattspyrnullö um
helgina sem dvaliö veröur þar. Arsenal — WBA og Crystal Palace —
Liverpool. Allt framsóknarfólk velkomiö.
Nánari upplýsingar I slma 24480.
FRAMSOKNAR
KARON
Tískusýningarflokkurinn
Föstudaginn 11.
Vík i Mýrdal
Laugardaginn 12.
Höfn Hornafirói
Sunnudaginn 13.
Hvoli
Gömlu og nýju dansarnir
Föstudaginn 18.
Selfossbió
Laugardaginn 19.
Stapa
Sunnudaginn 20.
Hótel Akraness
F.U.F. Ferðaklúbbur
Katrin Gamalielsdóttir
Barnaieiktæki
íþróttatæki ^
Þvoffasnúrugrindur
Vélaverkstæði
BERNHARÐS HANNESSONAR
Suöurlandsbraut 12. Slmi 35810
Ljósin í lagi
-lundingóð.
Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós
á meðfarendur í umferðinni.
UMFERÐARRÁÐ
...„I k
lést á Vlfilstaöaspltala 11. april. Minningarathöfn fer fram
i Kópavogskirkju föstudaginn 18. aprfl kl. 10.30. Jarösett
veröur aö Kotströnd f ölfusi aö lokinni athöfn.
Karl Sæmundarson, Gamalfel Sigurjónsson.
Eagna Freyja Karlsdóttir, Gfsli ól. Pétursson,
Fanney Magna Karlsdóttir, Eyjólfur Hjörlelfsson,
Særún Æsa Karlsddttir, Leifur Sigurösson,
Marla Valgeröur Karlsdóttir,
Sigursveinn Óli Karlsson,
Jón Óttarr Karlsson, Ingigeröur Torfadóttir,
barnabörn og aörir aöstandendur.
Maöurinn minn
Þórður Jóhann Simonarson
fyrrum bóndi á Bjarnastööum I ólfusi
sem lést 12. aprll á Sjúkrahúsi Selfoss, veröur jarösunginn
frá Hjallakirkju laugardaginn 19. aprll kl. 11 f.h.
Ásta Maria Einarsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö ug vinarhug viö
andlát og jaröarför
Jóninu Guðmundsdóttur
Valdarási, Vföidal.
Hulda Eagnarsdóttir, Guömundur Axelsson,
Axel Eúnar Guömundsson.