Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 18. apríl 1980/ 87. tölublað — 64. árgangur Eflum Timann Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík ¦ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldslmar 86387 & 86392 800 milljónir tíl bjargar Olíumöl hf. — ríkið breytir 300 millj. söluskattsskuld í hlutafé HEI — Þa6 er auðvitað öllum ljóst a6 þaö er ekki bara rós- rautt framundan hjá Oliumöl h.f. þótt allt gangi nú eins og út- lit er fyrir, þvi þa6 tekur alltaf tima aö vinna sig út úr svona vanda. En þetta stti ao geta gengið ef markaðurinn fyrir oliumöl hrynur ekki, sem ég sé engar horfur á núna, sagöi Björn Olafsson, bæjarráðsmað- ur i Kópavogi er hann var spurður hvort framtlð fyrir- tækisins væri tryggð meo þeim a6geröum sem nú eru I gangi til bjargar þessu fyrirtæki. Þær aðgerðir sagði Bjarni vera, að með fjárlögunum hefði fjármálaráðherra veriö heimil- að að breyta söluskattsskuld fyrirtækisins — sem nú er um 300 millj. kr. með vanskilum en annars 220 millj. væru vanskila- vextir frádregnir — i hlutafé rikissjóos. Það væri raunar tengt samþykki fjárveitinga- nefndar, sem mun stefna að þvl að afgreiða máliö eftir næstu helgi. í öoru lagi væri stjórn Fram- kvæmdastofnunar nýlega búin a6 endursamþykkja að lána sveitarfélögunum sem aö Oliu- mölh.f. standa, 200 milljónir kr. til aukinna hlutabréfakaupa. Og ennfremur gert þá ágætu sam- þykkt, aö Framkvæmdasjóöur kaupi sjálfur hlutabréf fyrir 300 milijónir kr. Að sjálfsögðu þó meö samþykki rlkisstjórnarinn- ar. Þetta eru þvl alls um 800 milljónir króna. Björn sagði aö þaö hefði orðið feiknarlegt áfall fyrir sveitarfé- lögin sem standa að Ollumöl h.f. ef fyrirtækið hefði rúllað. Fyrst og fremst hefðu þau tapað 24 millj. kr. hlutafé, en einnig væru sveitarféiögin á Reykjanesi I ábyrgð fyrir 120 millj. kr. er- lendu láni og 4 önnur sveitarfé- lög I ábyrgð fyrir 30 millj. aö auki. Einnig hefði þvl verið haldiö fram, að gengiö hefði verið eftir 125 millj. kr. hluta- fjárloforöum sveitarfélaganna frá I fyrravor. En það hefði að sjálfsögðu ekki hafst nema með málaferlum. Samtals eru þetta um 300 millj. kr. Auk þess væri sá þátturinn, sem erfitt væri að meta til fjár, að stöðvun fyrir- tækisins hefði getað nánast stöðvað sum sveitarfélög I gerð varanlegra vega um nokkurt skeiö. Sóluskattsskuldina sagði Björn hinsvegar að rlkiö hefði sennilega ekki fengið krónu upp I, ef fyrirtækið hefði verið gert upp. Að þvi leyti mætti lita svo á, að rlkissjóöur væri ekki að leggja fram fé, heldur væri ver- ið að viðurkenna þá staðreynd, að þetta hefði veriö glatað fé ef fyrirtækinu væri ekki bjargað. 175% hækkun til bygginga dagvistunar- stofnana Kás — Fjárhagsáætlun Reykjavlkurborgar var sam- þykkt við seinni umræðu hennar á fundi borgarstjórnar I nótt. Fyrir fundinum lágu ýmsar breytingar- tillögur frá meirihlutanum, m.a. um hækkun útsvars um 8%, og að sama skapi hækkun framlaga til ýmissa framkvæmda og aukinna útgjalda vegna launahækkanna. Samkvæmt fjárhagsáætiuninni eru stóraukin útgjöld til margra nauðsynlegra framkvæmda. T.d. eru framlög til byggingar nýrra dagvistunarstofnana 175% hærri miðuð við áætlaða útkomu fjár- hagsáætlunar borgarinnar fyrir árið 1979. Alls er áætlað að verja 714mUlj. kr. til þessa malaflokks. Þar af eru endurgreiðslur frá rikissjóði 171 millj. kr., þannig að framlag borgarinnar verður 543 mUlj. kr. Verður lokiö viö nýjar stofnan- ir, sem standa við Iðufell, Fálka- bakka, Hálsasel og Blöndubakka ásamt breytingum sem gerðar verða á húsnæöi I Austurbæjar- skóla. Þá verður bygging nýrra dagvistunarstofnunar viö Ægi- slðu boðin út slðari hluta ársins og búist er við ákvörðun um upp- byggingu fleiri dagvistunarstofn- ana. A fundinum I nótt lögðu sjálf- stæðismenn fram tillögu um að útsvarsálagning I borginni yrði óbreytt þetta árið, eða 11%. Jafn- framt lögðu þeir frarn tillögur um niðurskurð sem þeirri fjárhæö nemur sem er mismunur 16% álagningar og 11.88% álagningar eins og meirihluti borgarstjórnar lagði tU. Alls um 1700 millj. kr. AðaltUlaga sjálfstæðismanna um niðurskurð var sú að áætla tekjur Reykvlkinga á sfðasta ári 49.5% hærri en árið 1978 I stað 48.5% eins og meirihlutamenn höfðu ráðgert.Auk þess lögðu þeir til að framlög tU byggingarmála, áhaldakaupa og nybygginga gatna og holræsa yrðu lækkuð um 5%. Svo má nefna liði eins og lækkun styrks tU Alþýöuleikhúss, fjárveitingu til endurbóta á Bern- höftstorfu o.s.v. Atkvæöagrei6slu var ekki lokið þegar blaðið fór I prentun, en ekk- ert benti til þess að niðurskurðar- tiUögur sjálfstæðismanna yrðu samþykktar. JSG — útvarpsumræöum um skattamál, sem ákveöiö hafði veriö að færu fram I gærkvöldi, var óvænt frestaö að beiðni f jár- málaráðherra seint I fyrrakvöld. Frestunin var ákveðin svo seint að ekki tókst að leiðrétta frétt um umræðurnar sem birtist i Tlman- um i gær, og er be&ið velvirðingar á þvl. Ragnar Arnalds, fjármálaráð- herra, skýr6i frá þvf I gær að frestunarbeiðni hans hefði veriö byggð á óvæntum upplýsingum sem honum bárust frá ríkisskatt- stjóra siödegis á miðvikudag. 1 þessum upplýsingum hefði falist ný vitneskja um áhrif þeirra breytingatUlagna við skattstiga sem stjórnarliðar lögðu fram fyr- ir nokkrum dögum. útreikningar rikisskattstjóra hefðu varpað ljósi á nýja agnúa á tillögunum, og að þeim þyrfti að gefa gaum, og reyna að sniða þá af. óeðlilegt væri að útvarpsumræða færi fram um málið áður en skattstig- arnir væru komnir I endanlegt form. Þvl hefði hann vUjab at- huga málið nánar og umræðan færi sfðan fram eftir helgi. Stjórnarandstæðingar héldu uppi löngum umræðum utan dag- skrár I Sameinuðu þingi I gær vegna frestunar útvarpsumræðn- anna. Töldu þeir að frestunin sýndi að ráðherra hefði brostið kjark tU að ræða skattamálin frammi fyrir alþjóð, þeim hefðu Framhald á bls 19 Pálmi Jónsson landbúnaöarráöherra leggur hornsteln aö hiiini nýju byggingu Osta- Og smjörsólunnar að Bitruhálsi 2. Aft þvl loknu flutti óskar G. Gunnorsson lorst jori fy rlrtasklsins ávarp, Veröur nánar sagt frá þessum merku áfanga i sögu fyrirtækislns I bla&lnu a morgun. Osta og smjörsalan Flytur í nýtt og glæsilegt húsnæði JSS — 1 gær var híð nýja og glæsilega húsnæði Osta- og smjörsölunnar aö Bitruhálsi 2 tekiö I notkun. Lagði Pálmi Jónsson landbúnaðarráöherra hornstein að byggingunni að viðstöddum fjölda góöra gesta. Byggingin er aö grunnfleti 4.106 fermetrar, en hluti hennar er tvflyf tur, svo aö samanlagöur gólfflötur...er 5.025 fermetrar. Rúmmal undir þaki er 24.217 rúmmetrar. Kostnaöur við bygginguna nemur nú um 1.4 miHjöröum króna. Ló6 undir bygginguna var út- hlutað árið 1974. Er hún 39.000 ferinetrar að stærð. Fyrstu skólfustungu að grunni hússins tók Oskar H. Guunarsson 25. mars það ár. Grunnur var graf- inn þá um vorið og steypuvinna á staðnum unnin um sumarið. Eru útveggir hussins tir verk- smiöjuframleiddum einingum, sem reistar voru að vetrinum, I september tU mars 1978-1979. Siöan var unni6 við innréttingar og f rágang og var f rystigeymsla tekin I notkun t september 1979, og meginhluti hússins I þessum manuði. Er innréttingum þannig hátt- aö, að á fyrstu hæð eru sölu- skrifstofur, afgreiðslulager, rannsóknarstofa, snyrtiug.pönt- unarskrifstofa og frystigeymsl- ur. A annarri hæö eru skrifstof- ur, fundarsalir o.fl. Veröur öll starfsemi Osta- og sm jörsölunnar frá og me& næstu helgi I nyja húsnæöinu. Osta- bú6in aö Snorrabraut 54 veröur þó starfrækt áfram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.