Tíminn - 18.04.1980, Side 3
Föstudagur 18. april 1980
3
Sumaráætlun Flugleiða
Sumaráætlun millilandaflugs
Fluglei&a gekk I gildi 1. april s.l.
Frá byrjun sumaráætlunar fjölg-
ar millilandafer&um I áföngum.
Milli Islands og Evrópulanda er
áætlunin svipuö og I fyrrasumar
og sætaframboöiö ámóta mikiö. 1
Noröur-Atlantshafsflugi veröa
hinsvegar nokkru færri feröir.
Samt sem áöur veröa 10 til 11
feröir á viku milli Islands og
Bandarikjanna.
Sú breyting veröur á flugvéla-.
kosti aö ný Boeing 727-200 þota
veröúr tekin i notkun I byrjun júni
og mun ásamt annari Boeing
727-100 þotu sem Flugleiöir eiga
fyrir veröa i förum milli tslands
og annara Evrópulanda. Þá
munu DC-8-63 þotur Flugleiöa
fljúga á leiðunum Island/Luxem-
bourg og Island Bandarikin en
einnig tvær ferðir i viku milli
Islands og Kaupmannahafnar.
DC-10 þota Flugleiða hverfur nú
úr flotanum um stund, þar sem
hún hefur verið leigð til Banda-
rikjanna i tvö ár.
Þegar sumaráætlun Flugleiöa
hefur a& fullu gengiö i gildi veröur
fer&um hagaö sem hér segir:
Til Luxembourgar veröa 12
feröir i viku.
Til Kaupmannahafnar veröa
tiu feröir I viku, til Oslo fimm
feröir, til Stokkhólms fjórar ferö-
ir, til London sex feröir, til
Glasgow þrjár feröir, til Dussel-
dorf tvær feröir, til Frankfurt am
Main tvær ferðir og til Parlsar ein
ferö á viku.
Til New York veröa sjö feröir I
viku. Til Chicago veröa fjorar
ferðir i viku. Til Narsarsuaq
veröur flogin ein ferö i viku. Til
Færeyja munu veröa tvær ferðir I
viku. Þá munu vera fjórar feröir i
viku á lei&um Air Bahama milli
Luxembourgar, Nassau og Free-
port.
Aætla&ar eru i sumar 50 feröir
frá Reykjavik til Kulusuk og
veröur flogiö meö skemmtiferöa-
fólk eins og undanfarin sumur.
Skotveiðifélag Islands:
Almenníngur
ámeirírétten
Leyfisgjald
fyrir leik-
tækjasali
360 þús. kr.
margirvitaum
A ráöstefnu á vegum Skot-
veiöifélags tslands þann 30.
mars voru samþykktar ályktan-
ir um þörf á nýrri veiöilöggjöf,
landgræöslu og gróöurvernd og
skipulag dýraveiöa og rann-
sóknir á dýrum. Enn um útilifs-
réttindi almennings.
I ályktuninnni um nýja veiöi-
löggjöf segir aö brýnt sé að sett
veröi svo fljótt sem veröa má
lög, sem fela i sér ákvæöi um 1)
vernd dýra, þ.á.m. fugla, 2) um
vei&iréttindi landeigenda og al-
mennings, 3) um rannsóknir á
dýrum, 4) um skipulag veiöa og
.eftirlit meö þeim 5) um veiöi-
tæki og veiöiaöferöir.
Skotveiöifélagiö rökstyöur
ályktun sina um þörf á nýrri
veiðilöggjöf á þann hátt aö
ákvæöi g .ldandi laga um fugla-
veiöar og fulgafriöun og veiöi-
rétt séu skýr aö þvi er tekur til
landréttar og aö sjálfsagt sé aö
reyna aö jafna meö lagasetn-
ingu þann ágreining sem uppi er
á milli landeigenda og veiöi-
manna.
Þá segir aö ákvæöi fyrr-
nefndra laga um landrétt séu
miöuö viö aðrar þjóöfélagsgerð
en þá sem viö búum viö nú. Lög-
in þurfi aö endurskoöa meö hliö-
sjón af gagngerum þjóöfélags-
breytingum sem oröiö hafa á
þessari öld. A&kallandi sé að
komið sé I lögum til móts viö
þörf fjölda þéttbýlisbúa til
veiöa.
Brýnt sé aö fest sé i veiöilög-
gjöf aö allar ákvar&anir um
vernd og nýtingu dýrastofna
skuli teknar i samræmi viö
ni&urstö&ur rannsókna og
skipulegra athugana. Ný veiöi-
lög þyrftu aö vera til eflingar
rannsóknum I dýrafræöi og vist-
fræöi yfirleitt, m.a. þannig a&
menn sem nýta dýrastofna taki i
þeim efnum á sig ákveönar
skyldur.
Athuga þarf hvort ekki er
skynsamlegt aö sameina i
stjórnkerfi rlkisins ýmsa þætti
hagnýtrar dýrafræöi. Einnig er
athugandi aö meö nýrri veiöi-
löggjöf væru samræmd ákvæ&i
um skotvopn og veiöar, sem
finna má i ýmsum núgildandi
lögum og lagabálkum. Setja
þarf I lög ákvæöi sem gætu kom-
iö I veg fyrir óæskilegar veiöar
útlendinga á tslandi.
Þvl beinir ráöstefnan þvi til
stjórnvalda aö hiö fyrsta veröi
skipuö nefnd til aö semja frum-
varp aö dýraverndunar- og
vei&ilögum.
1 ályktuninni um landgræöslu
og gróðurvernd, skipulag dýra-
veiöa og rannsóknir á dýrum
segir ma. auka beri landgræöslu
og gróöurvernd. Gróöur er
grundvöllur alls dýralifs. Æski-
legt er talið aö allt villt dýralif,
verndun þess og nytjun, veröi
undir einu og sama ráöuneyti,
sem samræmi og skipuleggi
rannsóknir á þvi sviöi. Þá telur
ráöstefnan sjálfsagt aö auknir
veröi veiöimöguleikar á dýra-
tegundum, sem lftt eöa ekki eru
nýttar.
I þriöju ályktuninni, um úti-
lifsréttindi almennings segir aö
samkvæmt gildandi lögum eigi
almenningur ýmsan rétt til
landsins, sem öllum er ekki
kunnugt um, s.s. umfer&arrétt,
dvalarrétt, rétt til endurgjalds-
lausra afnota (berjatinslu), til
vatnsnota og á viöáttumiklum
svæöum til fuglaveiöa.
Nokkur brögö viröast vera aö
þvi aö landeigendur vir&i ekki
almannarétt og krefjist jafnvel
gjalda fyrir afnot sem almenn-
ingi eru heimiluö i lögum, t.d.
fyrir tjaldstæ&i á ógirtu og
óræktu&u landi. Afsta&a sumra
landeigenda til fuglavei&a á af-
réttum er dæmi um hiö sama.
Lögö er áhersla á aö festa i
sessi þann rétt sem almenning-
ur á nú samkvæmt lögum og a&
berjast fyrir frekari nau&syn-
legum réttindum. Segir aö end-
ingu aö þetta sé brýnna nú en oft
endranær, vegna þess að yfir
stendur endurskoðun á ýmsum
þeim lögum sem varða al-
mannaréttindi, tam. náttúru-
verndarlögum og lögum um
fuglaveiðar og fuglafriöun.
Kás — Borgarráö hefur samþykkt
aö leyfisgjald til reksturs knatt-
borös- og leiktækjastofa veröi 360
þús. kr. á ári, en þaö er sama
upphæö og greidd er fyrir kvöld-
söluleyfi.
Tillagan um leyfisgjaldiö var
samþykkt meö þremur sam-
hljóöa atkvæöum borgarráös-
manna meirihlutans. Borgar-
ráösmenn minnihlutans, Birgir
Isleifur og Markús Orn, sátu hjá.
Þessi samþykkt er gerö I beinu
framhaldi af breytingu á lög-
reglusamþykkt Reykjavikur sem
dómsmálaráöuneytiö hefur nú
samþykkt, en samkvæmt henni er
starfsemi fyrrnefndra sta&a oröin
leyfisskyld.
SUF og FUF
á Akranesi
HEI—Samband ungra framsókn-
armanna ásamt Félagi ungra
framsóknarmanna á Akranesi
gangast fyrir ráöstefnu á Akra-
nesi á morgun, um „Valkosti i
orkumálum”, en orkumál má
segja aö sú nú mál málanna.
Rá&stefnan hefst I Framsókn-
arhúsinu á Akranesi kl. 13 og er
öllum framsóknarmönnum aö
sjálfsögöu heimil þátttaka. Flutt
ver&a 3 framsöguerindi: Guö-
mundur G. Þórarinsson, verkfr.
og alþm. mun ræöa um helstu
valkosti I orkumálum, Þorsteinn
Ólafsson, viöskiptafr. og fyrrv.
aösto&arm. i&na&arrá&herra ræö-
ir um, á hvaö beri aö leggja
áherslu I orkunytingu og Daviö
Aöalsteinsson, alþm. ræ&ir um
stóriöju og byggöajafnvægi.
Fólki sunnan Hvalfjaröar er
bentá, aö taka Akraborgina kl. 10
i fyrramáliö, en áætlaö er aö ráö-
stefnugestir fari I kynnisferö i
Járnblendiverksmiöjuna aö
Grundartanga fyrir setningu
fundarins. En áætlaö er a& ráð-
stefnunni ljúki á&ur en Akraborg-
in fer frá Akranesi kl. 17.30 annaö
kvöld.
FRI — Húsfyllir var á vortónleikum Samkórs Selfoss, sem haldnir voru I Selfossbiól s.l fimmtudags-
kvöld. Undirtektir hlustenda voru frábærar og þurfti kórinn aö endurflytja flest verkin auk þess sem
hann söng mörg aukalög.
Mest uröu fagnaöarlæti hlustenda er kórinn fiutti verkið Vorsól, en þaö er frumflutt verk eftir stjórn-
anda kórsins Björgvin Þ. Veldimarsson.
Undirleikari á þessum tónleikum kórsins var Geirþrú&ur Bogadóttir.
Happdrætti Sam-
vinnuskó/anema
Virmingaskrá
Dregið var 16. april s.l. og upp komu eftir-
talin númer.
1. nr. 76 14. nr 2833
2.nr. 2500 15. nr 4345
3. nr. 4960 16. nr. 917
4. nr. 228 17. nr. 4607
5. nr. 2379 18. nr. 524
6. nr. 499 19. nr. 2902
7.nr. 3728 20. nr. 3556
8. nr. 14 21. nr. 4549
9. nr. 4273 22. nr. 1818
10. nr. 4931 23. nr. 1595
11. nr. 4807 24. nr. 1639
12. nr. 1523 25. nr. 1555
13. nr. 3501 26. nr. 4049
Upplýsingar i sima 93-7500 frá kl. 9-17 og á
kvöldin i sima 93-7504. Vinninga ber að
vitja innan árs.
Skrífstofustarf
— Kefiavik —
Laust er starf við afleysingar á skrifstofu
embættisins frá og með 15. mai 1980.
Laun skv. launakerfi rlkisstarfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf óskast sendar undirrituð-
um fyrir 1. mai n.k.
Bæjarfógetinn i Keflavik,
Njarðvik og Grindavik,
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
WTá
Skiltagerðin
AS auglýsir
5last og álskilti i mörgum gerðum og lit-
im fyrir heimili og stofnanir. Plötur á
frafreiti i mörgum stærðum, einnig nafn-
lælur i. mörgum litum fyrir starfsfólk
ijúkrahúsa og annarra stofnana, svo 0£
jpplýsingatöflur með lausum stöfum.
$endum i póstkröfu.
Skiltagerðin ÁS
í
Skólavöröustie 18. simi
Hitaveita Akraness og
Borgarfjarðar
óska eftir að ráða eftirtalda starfsmenn:
Pipulagningarmann til starfa á Akranesi.
Pipulagningarmann til starfa í Borgar-
nesi.
Eftirlitsmann til starfa I Borgarnesi.
Skrifstofumann til starfa á Akranesi.
Umsóknarfrestur til 26. þ.m.
Upplýsingar veita Guðmundur Vésteins-
son Furugrund 24, Akranesi simi 93-1680
eða 93-2022 og Húnbogi Þorsteinsson,
Borgarnesi simi 93-7207 eða 93-7224.
Umsóknir sendist til sömu aðila.