Tíminn - 18.04.1980, Qupperneq 16

Tíminn - 18.04.1980, Qupperneq 16
Gagnkvæmt tryggingafélag Augíýsmgadeild Tímans. 18300 fjTííOTtytf Föstudagur 18. apríl 1980,87. tölublað—64. árgangur FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI F^intið myndalista. á&ndum í póstkröfu. C.|Á|J%|A| Vesturgötull vUVHVnL simi 22 600 Jan Mayen málið: Viljum við samninga eða láta slag standa? HEI — „Eftir allt þetta upp- hlaup sem orðið hefur i blöðum — sem ég tel ákaflega óheppi- legt og nánast trúnaöarbrot hvernig rokið var meö málið af stað i miöjum viðræðum — þá sýnist mér réttast að umræðan um Jan Mayen málið veröi sem opnust” svaraði Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegs- ráöherra, er hann var spuröur um hvaö nú tæki við i Jan Mayen málinu. Steingrimur sagði að menn verði nú aö gera sér þess ljósa grein hvar viö stöndum og hvaða kröfur þeir ætli að gera, Olíuverð á uppleið JSS — Oliuverð á Rotter- dammarkaði er nú tekið að hækka á ný, eða frá siðustu mánaðarmótum. Lægst var verö á oliuvör- um i kringum 1. april, en þá var tonnið af gasoliu skráö á 276,5 dollara. Siðastliðinn föstudag var verðiö svo kom- ið upp I 304,5 dollara tonniö, og má búast við að það hækki a.m.k. eitthvaö til viöbótar á næstu vikum. Samningaviöræöur á Súgandafirði Ekki spurning um ágreining JSS — „Satt að segja er þetta ekki lengur spurning um ágrein- ing viöræöuaðila I milli. Þetta fer aö veröa spurning um ytri að- stæöur”, sagöi Sveinbjörn Jóns- son formaöur Verkalýðsfélagsins Súganda á Súgandafirði I viötali við Tlmann í gærkvöld. i fyrradag og gær áttu fulltrúar félagsins fundi með forsvars- mönnum útgerðarinnar á staðn- um. 1 gærkvöld var svo fyrirhug- aður fundur þessara aðila sem endanlega átti aö skera úr um hvort af frekari samingaviðræö- um gæti orðið, ella yrði boöaö til vinnustöðvunar hjá sjómönnum. Sagöi Sveinbjörn, aö sjómenn hefðu sett fram kröfur i þeirri mynd, sem þeir teldu vera nærri þvi sem þeir gætu sætt sig viö. Ot- gerðarmenn ætluðu að hugleiða þær, og fengist svar væntanlega á fundinum sem fyrirhugaöur væri. „Ég vona, að útvegsmenn noti sér þetta tækifæri til að fá sina samherja til aö fallast á þettaá- stand eins og viö erum búnir að setja það fram núna, eða að þeir hafi þá hugrekki til að taka á- kvöröun sjálfir, sem viö höfum grun um að sé f samræmi við þeirra vilja”, sagöi Sveinbjörn. og jafnframt það, hvað þeir ætla að gera ef samningar nást ekki i Osló. Það sem virtist ljóst i málinu væri að Danir muni færa út við Grænland og að Norðmenn ætli að færa út við Jan Mayen, I siö- asta lagi á sama tima og Danir við Grænland, sem er i siðasta lagi 1. júni n.k. Spurningin væri þvi sú, hvort viö teljum feng i þvi aö ná samningum við Norðmenn áður en þeir færa út landhelgina, eða hvort við vildum láta slag standa og mótmæla útfærslunni eftirá og reyna þá aö sækja JSS — „Þetta gengur fremur hægt. En þaö er hreyfing á mál- unum og viö ætlum aö hittast aftur i dag”, sagði Hendrik Tausen formaöur verkalýðs- félagsins Skjaldar á Flateyri i viötali viö Timann. Fulltrúar félagsins ræddu i gær viö forsvarsmenn útgerðaraðila á málið gegn um gerðardóm eða öðrum leiðum eftir útfærslu. En Steingrimur sagðist ekki geta leynt þeirri skoðun sinni, að það áliti hann vægast sagt þungsótt mál. En nú væri sem sagt komið að þvi, aö sem fyrst yröi að setja niöur þær kröfur, sem viö teld- um lágmarkskröfur okkar og menn yröu að gera sér þess alveg fulla grein, hverjar þær væru. Það hefði þó áunnist á fundinum meö Norðmönnum, að málið væri ljósara en fyrir fundinn. staðnum og hefur i viöræöum miðað hægt i samkomulagsátt. „Viö erum nú komnir meö Bol- ungarvikursamkomulagið og ætlum lengra”, sagði Hendrik. „Hvort þaö tekst veit ég ekki, en þaö gæti þó oröiö eitthvað litils- háttar gagnvart linubátunum. En ég hef trú á þvi, að það veröi samið”. Fleiri og fleiri fá sér TIAAEX mest selda úrið V1 V 1 Verður Dr. Gunnarimeinuð þátttaka í eld- húsdags- umræðum? JSG — Otlit er fyrir deilur um þátttöku Gunnars Thoroddsens og annarra Sjálfstæöisráðherra i eldhúsadagsumræðum sem innan skamms verður útvarpaö. Dr. Gunnar hefur iagt á það áherslu að afbrigði veröi veitt frá þingsköpum til þess að hann fái aö taka þátt i umræöunum, en Sighvatur Björgvinsson boöaði i gær andstööu Alþýöu- flokksins við að afbrigöið verði veitt. Sighvatur sagði þingsköp vera lög sem bæri að virða, og i þeim væri aöeins gert ráð fyrir að fulltrúar þingflokka og þing- menn utan Úokka tækju þátt I eldhúsdagsumræðum. Gunnar Thoroddsens og hans menn fá að likindum ekki aögang að um- ræðunum eftir þessum ákvæð- um, þvi þeir eru ekki utan flokka, og ef taka má mið af til- nefningu þingflokks sjálfstæöis- manna i fyrradag á ræðumönn- um i útvarpsumræöur um skattamál, þá er óliklegt aö þeir fái aö tala i ræðutima Sjálf- stæöisflokksins. Það yrði vissulega kynleg niöurstaða ef forsætisráðherra fær ekki málfrelsi I eldhúsdags- umræöum, sem fyrst og fremst mun fjalla um stefnu og störf rikisstjórnar hans. Hillir undir samn- inga á Flateyri Arni Blandon og Tinna Gunniaugsdóttir f hlutverkum sinum 1 Smalastúlkan og útlagarnir. — Myndin er tekin á æfingu. Þjóðleikhúsið 30 ára Frumsýníng á leikriti Sigurð BSt— Nú um þessar mundir eru rétt 30 ár siðan Þjóðleikhúsið tók til starfa. Fyrst sýning þess var á sumardaginn fyrsta árið 1950, en þá bar hann upp á 20. april, — og sumardagurinn fyrsti er alltaf talinn afmælisdagurinn — svo með réttu má segja að afmælis- dagarnir séu tveir, þann 20. april og þann 24., þvi aö nú ber sumar- dagurinn fyrsti upp á þann mán- aðardag. I tilefni afmælisins veröur frumsýning á leikriti Sigurðar Guömundssonar málara, sem Þorgeir Þorgeirsson rithöfundur hefur dregiö fram i dagsljósið, skrifað upp og breytt, svo það henti betur nútima leikhúsi. Hjá Sigurði Guðmundssyni hét þetta leikrit SMALASTCLKAN, en i gerö Þorgeirs Þorgeirssonar nefnistþaö SMALASTÚLKAN OG ÚTLAGARNIR. Leikstjóri er Þórhildur Þor- leifsdóttir og er þetta fyrsta leik- stjórnarverkefni hennar fyrir Þjóðleikhúsið, en hún hefur áður sett upp fjölda sýninga fyrir Leik- félag Akureyrar, Alþýðuleikhúsiö og fleiri leikfélög. Sigurjón Jóhannsson gerir leikmynd og búninga, en Kristinn Danielsson sér um lýsingu. eftir málara Þórhildur leikstjóri segir að þótt Þorgeir Þorgeirsson hafi sniðið leikritið f nútimabúning, þá hafi hann verið trúr anda Sigurð- ar málara, og 1 leikritinu nú séu fáar setningar, sem ekki komi fyrir I eldri útgáfunni, en þátta- og atriöa-skiptingar eru mikið breyttar, og einnig lýkur Þorgeir verkinu, þvi að Siguröir vannst ekki aldur til þess að Ijúka og ganga frá leikritinu. Á næstunni munu báðar útgáfurnar af leikrit- inu veröa gefnar út I bókarformi og gefst mönnum þá kostur á að gera samanburð. Óvanalegt er að yfir 100 ára leikrit sé frumsýnt, en það gerist nú með SMALASTÚLKUNNI OG ÚTLÖGUNUM. Þó má minna á aö leikrit Matthíasar Jochums- sonar, Jón Arason, var yfir 70 ára, þegar það var loks sýnt á sviði. A dögum Siguröar Guðmunds- sonar málara voru dönsk áhrif mjög rfkjandi I Reykjavik m.a. voru leikin leikrit á dönsku fyrir bæjarbúa. Siguröur barðist gegn þessum dönsku áhrifum og vildi halda islenskunni hreinni. Hann sagöi I ræðu og riti, að það ætti að leika á Islensku fyrir tslendinga. Framhald á bls 19

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.