Tíminn - 13.05.1980, Qupperneq 1

Tíminn - 13.05.1980, Qupperneq 1
Þriðjudagur 13. mai 1980 lOl.tölublað—64. árgangur - Tfmaxm Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldslmar 86387 & 86392 Jan Mayen samkomulagið: Framsókn og Kratar jákvæðir Þaö dugir ekkert annaö en nákvæmnin þegar timavarslan er annars vegar. Þessa bráöskemmtilegu mynd tök G.E. á vorkappreiöum Fáks sem haldnar voru um helgina og ekki er aö sjá annaö en aö tfmaverö- irnir séu starfi sinu vaxnir. TímamyndG.E. Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra: ólafur Jóhannesson. An samninga heföum viö heldur engan rétt til lands- grunnsins og heldur engin ákvæöi gegn mengun á svæöinu. Þaö væri þvi ekki áhorfsmál hvort þetta samkomulag væri betra en engir samningar. ..Ekki erfitt val” — á milli þess samkomulags sem náðist eða að hafa engan samning og engan rétt HEI — „Þaö hefur margt unnist viö aö ná þessu samkomulagi” sagöi ólafur Jóhannesson, utan- rikisráöherra er Tfminn ræddi viö hann um Jan Mayen samningana. Og þegar valiö stæöi á milli þessa samnings og þess aö ná engu samkomulagi, þá væri þaö ekki erfitt val, sagöi ólafur. • Mikilsveröustu atriöin sagöi ólafur vera viöurkenningu á 200 milunum á átt tii Jan Mayen, samkomulagiö um skiptingu loönuveiöanna og heimild íslend- inga til aö ákveöa heidarafla- magniö væri þar ákaflega stórt atriöi. Þá heföi veriö viöur- kenndur réttur okkar til land- grunnsins og einnig væri i samn- ingnum (10. gr.) ákaflega mikil- vægt atriöi f sambandi viö meng- unarmál. Varöandi skiptinguna á loönu- aflanum þætti tslendingum af sjálfsögöu Norömenn fá of mikiö I sinn hlut, en þeim fyndist þaö hinsvegar allt of lftiö. Varöandi gagnrýni á þaö, aö Norömenn geti lýst sig óbundna af ákvöröun um heildarafla ef hún væri bersýni- lega ósanngjörn, taldi Ólafur ekki ástæöu til ótta. Varla gengjum viö út frá þvi aö Islend- ingar væru þeir skúrkar aö taka ákvöröun sem bersýnilega væri ósanngjörn. Enda væri ákvæöi um, aö ef fariö væri fram úr fyrri ákvöröun um veiöarnar, þá ættu Norömenn aö fá uppbót á sinn afla. Gagnrýnina á þaö, að Norö- menn gætu fariö bak viö Islend- inga f sérstökum samningum viö Dani og EBE, sagöi Ólafur raun- verulega hálfgert bull. Auövitað myndum viö lslendingar aldrei semja um þaö, aö viö heföum ekki heimild til samninga viö aörar þjóöir, og gætum þvi ekki vænst þess af Norömönnum heldur. Enda ætluöu íslendingar sjálfir aö reyna aö ná samningum viö Dani og EBE. Viöurkenning á rétti okkar til landgrunnsins væri ákaflega mikils viröi, þótt ekki væri enn gengiö frá skiptingunni. En ákveöin aöferö heföi veriö sett upp til þess, þ.e. sáttanefnd, sem gera ætti tillögur um þessa skipt- ingu og eftir þeim tímamörkum, sem nefndinni heföu veriö sett.þá væru allar Hkur á þvf aö tillögur frá henni liggi fyrir innan árs. Þótt ekki væri öruggt aö rfkin tækju þær tillögur góöar og gildar, þá væru þó öll lfkindi á þvi. En ef ekki heföu náöst samn- ingar? „Þá heföum viö ekkert af þessu” sagöi Ólafur. Þá heföu Norömenn lýst yfir einhliöa út- færslu og, getaö veitt eins mikiö og þeir gætu og vildu viö Jan Mayen. Islendingar væru þá úti- lokaðir frá þeim veiöum, nema aö þeir heföu ruöst inn á þau og þá meö ólögmætum hætti aö áliti Norömanna. Bæöi heföi þetta getaö leitt til strfös viö Norömenn um loönuveiöarnar og einnig hættu á þvi aö loönustofninn heföi veriö eyöilagöur. Fyrir slfku heföum viö mörg söguleg dæmi. Steingrimur Hermannsson: Mikill fengur að íslendingar ákveði beildaraflann — Gagnrýnin að sumu leyti byggð á talsverðum misskilningi Alþýðubandalagið á móti og íhaldið klofið HEI —Fjallaö var um Jan Mayen samkomulagiö á fundum allra þingflokkanna I gær, en undir- skrift samningsins er háö vilja meirihluta Alþingis. Framsókn- arflokkurinn samþykkti aö styöja samkomulagiö, en Alþýöubanda- lagiö ákvaö aö vera á móti. Alþýöuflokkurinn á eftir aö af- greiöa máliö formlega á morgun, en mun ætla aö styöja samkomu- lagiö. Fulltrúi Sjálfstæöisflokks- ins i samninganefndinni, Matthf- as Bjarnason, er ekki ennþá kom- inn til landsins. En á þingflokks- fundi i gær mun flokkurinn hafa veriö eitthvaö klofinn I málinu. HEI — „Ég er eftir atvikum ánægöur meö þetta samkomulag og finnst sumt af þeirri gagnrýni sem fram kemur byggt á tals- veröum m isskilningi”, sagöi Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráöherra um Jan Mayen samkomulagiö f samtali I gær, en hann var sérstaklega spuröur um þaö er varöaöi fisk- veiöarnar. Steingrfmur sagöist sérstak- lega álíta þaö mikinn feng aö tslendingar skuli ákveöa heildar- aflann á loönu. Aö visu gæfi síö- asta málsgreinin Norömönnum undankomuleiö, ef um bersýni- lega ósanngjarna ákvöröun væri aö ræöa. En I þessu fælist engin hætta, þar eb þetta teldist eiga viö um þaö, ef ákveöin væri minni veiöi en vísindamenn legöu til. En hér dytti varla nokkrum I hug, aö slíkt gæti átt eftir aö koma fyrir, þaö væri svo fjarstætt. Þessi klá- súla væri hinsvegar inni i sam- komulaginu fyrst og fremst vegna þess, aö vafasamt væri að norsk lög heimiluðu, aö annað rlki hafi svo mikinn ákvörðunarrétt I norskri lögsögu. Einnig sagöist Steingrlmur að sjálfsögöu hafa kosið ab fá hundr- aöshluta þeirra neöar en I 15%. En staðreyndin væri aö Norö- menn heföu fengiö u.þ.b. 15% I fyrra og þvl væri ákaflega erfitt aö standa gegn þvl. Hinsvegar sagðist Steingrfmur telja það ákaflega mikils viröi, aö þessi prósenta heföi veriö ákveöin til fjögurra ára, og aö viö ákvöröun á nýrri prósentu skuli lögö til grundvallar þau sjónarmið sem fram koma i samningnum. Sagö- ist Steingrlmur þá állta, aö 15% yröu orðin svo fastmótuö, aö eng- in hætta væri á aö hlutfalliö yröi hækkaö. Einnig væri þaö mikils viröi, sem loksins heföi tekist aö ná inn i 8. greinina, aö þessi samningur yröi m.a. lagöur fram I viöræöum viö EBE. Meö þvl móti væru Norömenn skuldbundnir til aö styðja Islendinga I þvl sem þeir heföu þarna samþykkt, t.d. ákvöröun tslendinga á heildar- afla. Og þótt einn nefndarmanna þeirra, Evensen, heföi komiö meö athugasemd út af þessu atriði, stæöi samningurinn aö sjálfsögöu óbreyttur, enda enginn tekiö und- ir þaö sjónarmið hans aö Norö- menn væru óbundnir af þessum samningi i samningum viö EBE. Þaö væri þvl alger vitleysa, aö meö þessu heföi samningurinn veriö eyöilagöur, þvl auövitaö stæöi hann, en ekki athugasemd eins manns vib hann. Steingrlmur sagöi alveg ljóst, aö EBE fengi einhvern loönu- kvóta, ekki yröi komiö I veg fyrir þaö. Og út af fyrir sig skipti þá engu máli hvort t.d. Þjóðverjar veiddu þá loönu, eöa aö Norö- menn keyptu kvótann. En hins- vegar væri þaö mikilvægt, aö 15% sem samiö var um væru bundin viö Jan Mayen svæöiö, þannig aö þótt engin loöna gengi þangaö, sem stundum kæmi fyrir, þá gætu þeir ekki veitt þessi 15% á öörum miöum t.d. Grænlandsmiöum. Þetta samkomulag viö Norömenn væri þvi tvimælalaust langtum betra en aö semja ekki, þvi þá heföu tslendingar enga stjórn haft á loðnuveiöunum. Einnig sagöi Steingrlmur álita þaö mikinn styrk fyrir Islend- inga, aö hafa þetta samkomulag I höndum I þeim erfiöu samninga sem framundan væru viö EBE. JanM samko ayen mulagíð - sjá bls'. 7

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.