Tíminn - 13.05.1980, Blaðsíða 15
ÞriBjudagur 13. mat 1980 '
19
flokksstarfið
Viðtalstimar
Viötalstimarþingmanna og borgarfulltrúa veröa' laugardaginn 17.
mai kl. 10-12 f.h.
Til viðtals verða: Eirikur Tómasson formaður Iþróttaráðs og Sig-
rún Magnúsdóttir varaþingmaður.
Fulitrúaráð Framsóknarfélaganna f Reykjavík.
Selfyssingar—Árnesingar
F.U.F. Árnessýslu efnir til námskeiðs um sam-
vinnumál f samstarfi við K.Á. þriðjudaginn 13.
maf kl. 20.30 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Leiðbein-
andi verður Guðmundur Guðmundsson fræðslu-
fuiltrúi S.t.S. öilum heimil þátttaka.
F.U.F. Arnesssýslu.
Kópavogur
Framhaldsaðalfundur FUF verður haldinn að
Hamraborg 5, miðvikudaginn 14. mai kl. 20.30.
Fundarefni: Uppgjör Framsýnar.
Stjórnin.
Borgarstjórn O
eiföldustu gerðar togLrautar viö
slikar sgfingabrekkur.
Niöurstööur þessarar athugun-
ar ásamt kostnaöaráætlun eiga
aö leggjast fyrir borgarráö til
endanlegrar ákvöröunar.
A sama fundi var samþykkt
önnur tillaga sem gerir ráð fyrir
þvi, aö komiö veröi upp aöstöðu
til iökunar skíöaíþróttar ofan og
austan viö núverandi byggð i
Breiöholti, noröan I Vatnsenda-
hæöinni.
Samkvæmt henni er stefnt aö
þvi aö hækka landið á þessum
staö verulega, og búa til eins kon-
ar tungur utan I brekkuna til þess
aö snjór safnist betur I hana aö
vetrarlagi. Til uppfyllingar er
meiningin aö nota uppgröft úr
götustæöum og húsgrunnum I
Breiöholti.
Ólafur Ragnar O
ur Ragnar Grfmsson, er hann var
spurður um hvaö helst ylli þvi að
hann væri á móti þvi samkomu-
lagi sem gert hefur veriö.
Hins vegar sagði ölafur, að
meö samningnum væri Norö-
mönnum veitt full viðurkenning á
200mflna fiskveiöilögsögu og þeir
mundu einnig ætla aö taka sér
fulla efnahagslögsögu á svæðinu.
Samningsstaöa okkar heföi fal-
ist i þvi, aö Norömenn treystu sér
ekki til aö taka 200 mflur við Jan
Mayen, gegn mótmælum íslend-
inga. Islendingar heföu lagt
áherslu á kröfur um sameiginleg
yfirráö, sameiginlega fiskveiöi-
lögsögu, sameiginlega nýtingu
auölinda hafs og hafsbotns, jafna
skiptingu á afla og annaö slikt, en
ekkert af þessum atriöum væri i
samningum. Þvi væri ljóst að
veriö væri aö leggja til aö Islend-
ingar samþykktu samning sem
fæli ekki i sér viöurkenningu,
hvorki á aðal- né varakröfum
Islendinga I málinu, og aö viö af-
söluðum okkur um aldur og ævi
þeim réttindum, sem viö hefðum
haldiöfram á undanförnum árum
aö viö gætum fengiö á Jan
Mayen svæöinu.
Þá væri þaö i senn hættuleg
röksemd og þar aö auki röng i
þessu tilviki, að betra væri að
gera slæman samning en engan.
Þvi aö ef Norömenn heföu fært út
i 200 milur og viö mótmælt þvi —
eins og allir flokkarnir hefðu ver-
iö sammála um aö gera — þá
heföi málið haldiö áfram og
Islendingar þá fengiö sterkari
vigstööu, sagöi Ólafur Ragnar.
Þá mætti þaö furöulegt telja, af
hálfu Islendinga, aö hætta samn-
ingum einum og hálfum sólar-
hring áöur en Norömenn fóru eitt-
Vestmannaeyjar:
180 milljóna lán tíl
hituveituframkvæmda
JSS — A fundi bæjarráös Vest-
mannaeyja, sem haldinn var
fyrir skömmu, var samþykkt að
taka lán aö upphæö 180 milljónir
króna hjá Otvegsbanka lslands til
hitaveituframvæmda í Eyjum.
Aö sögn Páls Zophaniussonar
bæjarstjóra i Vestmannaeyjum
er þetta lán tekiö samkvæmt
framkvæmdaáætlun fyrir áriö
1980, en kostnaöur viö hitaveitu-
framkvæmdir þetta ár er áætlað-
ur nema 1800 milljonum króna.
Heildaraflinn nú
705112 lestir
AM — 1 nýútgefnu yfirliti frá
Fiskifélagi Islands kemur fram
aö heildaraflinn i jan-april 1980 er
nú 705112 lestir, en var 795870
lestir á sama tima 1979. Botnfisk-
aflinn 1980 er á þessu tímabili
303426 lestir, loöna 391742 lestir,
hörpudiskur 2017 lestir, rækja
3120 lestir og spærlingur ofl. 4807
lestir.
Fyrstu fjóra mánuöi ársins
seldu islensk fiskiskip botnfisk
erlendis sem nam 7792 lestum.
Seldu bátar þar af 1252 tonn, en
togarar 6540 tonn.
Gunnar Jóhannsson skipaður
formaður rikisskattanefndar
JSG — Útlit er fyrir aö frumvarp
um Húsnæöismálastofnun
rikisins komi á ný til meöferöar á
Alþingi á mánudag, en frum-
varpið var lagt fram á siöast
liönu hausti og hefur siöan veriö
til athugunar I félagsmála-
nefndum þingsins. Stefnt er að
þvl aö afgreiöa frumvarpið fyrir
þinglok.
hvað að hreyfa sig I málinu. Auð-
vitaö heföi átt aö halda áfram,
annaöhvort meö nýjum samn-
ingafundi eöa þá meö skiptum á
kröfum. Þaö heföi gefiö okkur
sterkari stööu.
Ólafur Ragnar taldi, aö jafnvel
þótt Norömenn heföu fært út ein-
hliöa, þá heföi þaö veriö þeim
einskis viröi, vegna þess aö bæöi
tslendingar, Danir og fleiri þjóðir
heföu mótmælt útfærslunni og
ekki virt hana.
Aö sögn Alexander Stefáns-
sonar, sem á sæti I félagsmála-
nefnd neöri deildar, er von á milli
80 og 90 breytingatillögum. Meðal
þeirra er tillaga um aö lán nemi
80% af byggingakostnaöi strax
viö gildistöku laganna, og aö
lánstíminn veröi a.m.k. 26 ár, en
hann er 21 ár I upphaflegu gerö-
inni. Þá veröa tillögur um aukin
lán til endurbyggingar húsa, og til
húsbygginga fólks meö sérþarfir.
Einnig hafa komiö fram hug-
myndir um aö Alþýöusamband
Islands fái 2 fulltrúa i stjórn
Húsnæðismálastofnunarinnar, og
fulltrúum I stjórn hennar veröi
fjölgaö út sjö I niu. Félagsmála-
ráðherra mun á þennan hátt vilja
tengja ASl ákvörðunum um
félagslegar Ibúöabyggingar.
Aörir hafa stungiö upp á aö
Alþýöusambandiö fái aöeins aöild
aö þeim stjórnarákvöröunum I
Húsnæðismálastofnun sem snerta
verkamannabústaöi og leigu-
Ibúöir hins opinbera. Enn aðrir
hafa lagt til aö sett veröi á stofn
samráösnefnd fulltrúa ASl og
BSRS er fjalli um þessi málefni..
Beiöni Gunnars vel tekið
150 MW
störf, en eftir hádegi mun
Bjarni Bragi Jónsson, hagfræö-
ingur, ræöa um „Skattlangingu
og veröjöfnun á orku”, en SIR
hefur mdtmælt þeirri skattlagn-
ingu sem nú er á raforku og nem-
ur 42,5%. Enn mun Ingvar As-
mundsson, fjármálastjóri, fjalla I
dag um „Innheimtukerfi orku-
veitna,” en aö þvi búnu veröa
umræöur. Kl. 16 i dag veröur
fjallaö um tillögur nefnda og
stjórnarkjör mun fara fram, en
aöalfundinum lýkur kl. 19 i kvöld.
JSG —■ Nær öruggt er aö beiöni
Gunnars Thoroddsens um
sérstakan ræðutima i eldhús-
dagsumræöunum 19. mai veröur
samþykkt á Alþingi.
Framsóknarflokkur og
Alþýöubandalag styðja beiðnina
eindregiö. Þá hefur Alþýöu-
flokkurinn nokkuö óvænt ákveöiö
aö styöja hana. Á þá Sjálfstæöis-
flokkurinn einn eftir aö taka af-
stööu til beiöninnar.
Olafur G. Einarsson sagöi i gær
aö hann heföi „enga trú á þvi aö
Sjálfstæöisflokkurinn stöövi
þetta.” Hann sagöi aö á þing-
flokksfundi á mánudag tæki þing-
flokkur Sjálfstæöisflokksins
formlega afstööu til þeirrar til-
lögu Jóns Helgasonar, forseta
Sameinaös þings, aö Gunnar og
menn hans fái 20 minútna ræöu-
tima I umræöunum. Sér segöi svo
hugur aö tillagan yröi samþykkt.-
íþróttir
HURÐA-
HLÍFAR
EIR - MESSING - STÁL
Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum
fyrir máltöku.
BIIKKVER
BLIKKVER
SELFOSS1
Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040.
þrumuskot aö marki Keflvfk-
inga af 35 m færi — beint úr
aukaspyrnu, en Jón örvar var
vel á veröi og varöi meistara-
lega.
Glæsilegt mark.
Keflvikingar skora sitt mark
á 55 mín. Hilmar Hjáimarsson
átti þá laglega sendingu út á
kantinn til Ólafs Júllussonar,
sem brunaöi upp aö marki Vlk-
inga og sendi háa sendingu
fyrir mark þeirra, þar sem
Hilmar var kominn á fullri ferö
og skoraöi hann laglega meö
skalla.
Eftir markiö sækja Keflvlk-
ingar nær látlaust aö marki
Vlkinga, en þeim tekst ekki aö
koma knettinum fram hjá
Diðrik ólafssyni, sem varöi oft
vel og hélt Vikingum á floti.
Keflvikingar fóru siöan aö
slaka á undir lokin — ætluöu aö
halda fengnum hlut — þaö áttu
þeir ekki aö gera, þvi aö Vlk-
ingar komu þá aftur inn I mynd-
ina og náöu aö jafna, eins og
fyrr segir.
ólafur Júllusson átti stór-
góðcn leikmeö Keflvlkingum —
og einnig var Hilmar góöur og
svo nýliöinn Sigurjón Sveinsson.
Heimir Karlsson og Diörik
Ólafsson voru bestu menn Vlk-
ings.
MAÐUR LEIKSINS: Ólafur
Júllusson.
—MS/ —SOS.
Aða/fundur
Alliance Francaise
verður haldinn i Franska bókasafninu,
Laufásvegi 12 i kvöld kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
FERÐAHOPAR
Eyjaflug vekur athygli
ferðahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og Eyja.
Leitiö upplýsinga I símum
98-1534 eöa 1464.
EYJAFLUG
r
Eiginkona min, móöir okkar og dóttir
Erna Þórarinsdóttir,
lést aö heimili sínu, Fannarfelli 12, aöfaranótt 10. mal.
Haildór Bjarnason.
Þórarinn Halidórsson.
Ragnhildur Brynjólfsdóttir.
Þökkum auösýnda samúö viö andlát og jarðarför eigin-
manns mlns og fööur okkar,
Björns Gisla Bjarnfreðssonar,
Arnheiður Sigurðardóttir
og börn.