Tíminn - 13.05.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.05.1980, Blaðsíða 2
2 Þriöjudagur 13. mai 1980 9 BSt — Nýlega hlutu Alan E. Boucher, prófessor viö Háskóia islands og ÓlafurO. Johnson, forstjóri O. Johnson & Kaaber, breskt heiöurs- merki sem nefnist „Order of the British Empire”. Oröurnar afhenti breski ambassadorinn á islandi, fyrir hönd Bretadrottningar, viö há- tiölega athöfn i breska sendiráöinu. A meöfylgjandi mynd eru hinir nýju OBE-oröuhafar ásamt eiginkonum sfnum. Ekkert grundvallar- atríðanna viðurkennt — segir Ólafur Ragnar Bændur í Mýrdal mót- mæla kvótakerfinu HEI — Framleiöslukvótanum sem koma á til framkvæmda f ár, var harölega mótmælt á almenn- um fundi i Bánaöarfélagi Dyr- hólahrepps nýlega. 1 samþykkt fundarins er tekiö fram aö 300 ærgilda bú sé of lág viðmiöun hjá þeim bændum, sem eingöngu lifa á búvörufram- leiðslu. Visitölubúiö sé lágmarks- viömiöun. Skoraö er á Stéttar- samband bænda aö fylgja fast eftir aö bændur fái allt aö 5 ára aölögunartima, til aö draga úr áhrifum þeirra aögeröa er farið veröi Ut I, en mælt var meö fóöur- bætisskatti sem álitlegri leiö en kvótakerfinu. Fundurinn vltti, aö ekkert skuli hafa veriö gert til aö stjdrna framleiðslu svlna- og ali- fuglakjöts, sem þó sé nær ein- göngu byggö á innfluttum aöföng- um. Þá bendir fundurinn á, aö skipuleggja beri landið I fram- leiöslusvæöi meö þaö að mark- miöi, að framleitt sé á hverjum staö þaö sem hagkvæmast þykir gagnvart markaðsmöguleikum. Krabbameinsfélag Reykjavíkur: Askorun um kaup á tölvu- stýrðu röntgenmyndatæki HEI— Aöalfundur Krabbameins- félags Reykjavlkur skorar á stjórnvöld aö hraöa kaupum á tölvustýröu Röntgensneiömynda- tæki til landsins, þar eö þau hafi reynst mjög áhrifarlk til þess aö flýta fyrir greiningu æxla og geri geislalækningar krabbameins bæöi nákvæmari og öruggari, segir I ályktun fundarins. Lögö er áhersla á nauösyn þess aö hægt sé á hverjum tima aö beita full-. komnustu tækni á sviöi læknis- fræöi til greiningar og iækninga á krabbameini. Hvorki megi spara fé né fyrirhöfn til aö ná sem best- um árangri. Þá segir aö ljóst sé aö aöstaöa til meöferöar krabbameinssjúk- linga sé ófullnægjandi, bæöi hvaö varöar húsnæöi og tækjabúnaö. Þrátt fyrir allmiklar umræöur á sl. ári hafi framkvæmdir til úr- bóta ekki hafist ennþá, sem væri áhyggjuefni. Nauðsynlegt sé aö þetta vandamál veröi nú þegar leyst til bráöabirgða jafnframt þvl aö sem hraöast veröi unniö aö þvl að byggja upp framtlöar- skipulag krabbameinsmeöferöar I landinu. Skoraöi fundurinn á heilbrigöjs- og fjárveitingaryfir- völd aö láta þessi mál þegar 1 staö til sin taka. Fundurinn benti á, aö Alþjóöa heilbrigöisstofnunin helgi alþjóö- lega heilbrigöisdaginn á þessu ári, baráttunni gegn reykingum. Sé þaö ljós vottur þess hve stofn- unin telur þessa baráttu mikil- væga. ' I skýrslu formanns kom fram, aö starfsmenn félágsins heim- sóttu um 15 þús. nemendur I 94 skólum á slðasta skólaári, Gefinn var út nýr bæklingur (Hjálp til samhjálpar) I flokki fræöslurita um krabbamein og krabbameinsvarnir og aörir eru I undirbúningi til nota I fyrirhug- aöri almenningsfræöslu um krabbamein. A sl. ári lagði félagiö rúmlega 42 millj. kr. af ágóöa Happdrættis Krabbameinsfélagsins og öörum tekjum slnum til Krabbameinsfé- lags Isiands, þar af 7,5 millj. sér- staklega til krabbameinsskrán- ingar. HEI — „Þegar þessi samningur er skoöaður á grundvelli þeirra stefnuatriöa sem islensku stjórn- málaflokkarnir hafa sett fram I Jan Mayen málinu, og þeirrar kröfugeröar sem Clafur Jóhann- esson, flutti i inngnagsræöu sinni á fundinum I Reykjavlk, þá er ljóst aö Islendingar fá ekki eitt einasta af slnum grundvaiiar- atriöum viöurkennt,” sagöi Ólaf- Framhald á bls. 19, HEI — Brenna vill viö, aö selj- endur senda matvörur út á land kannski rétt áöur en slöasti sölu- dagur rennur upp. Og hvort sem þaö er tilviljun eöa ekki, þá gætir þessa meira á stööum, sem eru mjög fjarri Reykjavik og send- ingarkostnaöur til baka þvi um- taisveröur. Þetta m.a. kom fram I ársskýrslu formanns Neytenda- samtakanna nýlega. Eftirlit meö þvl hvort vörur væru komnar yfir slöasta söludag væri llka vlöa mjög lltiö, en þaö á aö vera I höndum heilbirgöis- nefnda eöa fulltrúa. Þetta eftirlit væri þó nær óvirkt. Nokkuö heföi þetta þó lagastá þeim stööum þar sem NS-deildir hafi starfaö um hrlö, enda hlyti neytandinn sjálf- ur aö vera raunhæfasti eftirlits- aöilinn. Þá sagöist formaöurinn hyggja aö talsvert hallaöi á neytendur I dreifbýlinu umfram það sem geröist i Reykjavik. Yfirleitt væri minna vöruúrval úti á landi, sem leiddi til aukins kostnaöar þegar leita þyrfti til Reykjavlkur til vörukaupa. A mörgum sviöum væri varahluta- og viögeröar- þjónusta mjög léleg. Einnig væri vöruverö almennt hærra, bæbi vegna sendingarkostnaðar og söluskatts sem bættist ofan á hann. Aö söluskattur skuli reikn- aöur af sendingarkostnaöi hafi aö vonum valdiö talsveröri óánægju. Jafnframt þessu benti formaður- inn á, aö sú samkeppni sem væri fyrir hendi I Reykjavlk á milli stórmarkaba og minni matvöru- verslana þekktist nánast ekki úti á landi. Jákvæöir punktar I viö- skiptum dreifbýlisins lægju hins- vegar ekki I augum uppi, þótt ef- laust væru þeir til. Úrslitaspretturinn I 350 metrunum. Vorkappreiöar Fáks: Rásbásarnir reyndust vel JSS — Hinar áriegu vorkapp- reiöar hestamannafélagsins Fáks voru haldnar nú um helgina. Veður var heldur leiöiniegt, einkum framan af sunnudeginum og hefur þaö vafalaust átt sinn þátt I aö áhorfendur voru færri en oft áöur. A þessum kappreiöum voru notaöir svokailaöir rásbásar viö aö ræsa hlaupahrossin. Og er þaö i fyrsta sinn sem sllkir básar eru notaöir hérlendis. Þóttu þeir reynast mjög vel og voru knapar Borgarstjórn samþykkir: Skíðaaðstöðu komið upp innan borgarmarkanna Kás — 1 ljósi þess hve áhugi Reykvlkinga á sklðalþróttinni hefur fariö vaxandi á undanförn- um árum, og þá ekki slst meðal bama og unglinga, samþykkti borgarstjórn á slöasta fundi sln- um aö kanna sérstaklega meö hvaöa hætti unnt sé aö útbúa æf- ingasvæði fyrir yngsta skíöafólk- iö og byrjendur innan borgar- markanna, t.d. I næsta nágrenni viö íbúöabyggð úthverfanna eða á skipulögöum leik- og útivistar- svæðum. Borgarstjórn fól tþróttaráði og Umhverfismálaráöi aö gera könnun á hvar landslagi innan borgarinnar sé svo háttaö aö mynda megi sklöabrekkur meö þvi aö fjarlægja grjót eða aörar hindranir, sem auövelt er að ryöja úr vegi. Einnig á að kanna, hvort grundvöllur sé fyrir rekstri Framhald á bls. 19. aö sögn mjög ánægbir meö þessa nýjung. Úrslit I vorkappreiðunum voru sem hér segir: 800 metra brokk. 1. Stjarni 1.46.3 sek. Eigandi Ómar Jóhannesson, knapi Valdemar Kristinsson. 2. Blesi á 1.47.3 sek. Eigandi og knapi Valdemar Guömundsson. 3. Frúar-Jarpur 1.48.4 sek. Eig- andiUnnur Einarsdóttir og knapi Kristinn Guðnason. 250 metra hlaup unghrossa. 1. Lýsingur -18.8 sek. Eigandi Fjóla Runólfsdóttir og knapi Eiöur Kristinsson. 2. - Lon -19.5 sek. Eigandi Höröur G. Albertsson og knapi Höröur Haröarson. 3. Spútnik -19.5 sek. Eigandi Erik Eriksson og knapi Baldur Baldursson. 800 metra stökk. 1. Þrumugnýr -63.8 sek. Eigandi Baldur Oddsson og knapi Baldur Baldursson. 2. Eldur -63.9 sek. Eigandi Guðni Kristinsson og knapi Stein- grlmur Ellertsson. 3. Móri -63.9 sek. Eigandi knapi Harpa Karlsdóttir. og 350 metra stökk. 1. Leó -26.3 sek. Eigandi og knapi Baldur Baldursson. 2. Don -26.5 sek. Eigandi Höröur G. Albertsson og knapi Höröur Haröarson. 3. Dofri -26.6 sek. Eigandi Ragnar Tómasson og knapi Tómas Ragnarsson. 250 metra skeiö. 1. Villingur -24.0 sek. Eigandi Höröur G. Albertsson og knapi Trausti Þór Guömundsson. 2. Vafi -24.3 sek. Eigandi og knapi Erling Sigurösson. 3. Adam -24.5 sek. Eigandi Höröur G. Albertsson og knapi Sigurbjörn Báröarson. 150 metra unghrossaskeið. 1. Börkur -15.2 sek. Eigandi Ragnar Tómasson og knapi Tómas Ragnarsson. 2. Moldi -15.9 sek. Eigandi og knapi Lýöir Arnason. 3. Fengur 16.5 sek. Hörður G. Albertsson og knapi Sigurbjörn Báröarson. Ársskýrsla Neytendasamtakanna: Vörurásíðasfc söludegi send- ar út á land Rásbásar voru notaöir I fyrsta sinn hérlendis á þesum kapp- reiöum og þóttu gefast vei.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.