Tíminn - 13.05.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.05.1980, Blaðsíða 7
Þri&judagur 13. mai 1980 7 milli íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál Rikisstjórn Islands og rikisstjórn Noregs sem vi&urkenna nauösyn á raunhæfum ráöstöfunum til verndunar, skynsamlegrar nýtingar og endurnýjun- ar lifandi auöæfa hafjsins og ennfremur nauösyn skyn- samlegrar nýtingar auölinda landgrunnsins, sem viöurkenna aö samkvæmt þjóöarétti bera löndin tvö sem strandríki höfuöábyrgö á raunhæfri verndun og skynsamlegri nýtingu þessara auðlinda, sem viðurkenna mikilvægi samræmds, náins og vin- samlegs samstarfs milli landanna tveggja til aö tryggja aö þessum markmiöum veröi náö og viður- kenna einnig nauösyn á skipulögöu samstarfi viö önnur lönd sem hluteiga aö máli til þess aö ná þessum mark- miöum, sem viðurkenna hversu mjög efnahagur Islands er . háöur fiskveiöum, sbr. 71. gr. texta hafréttarráöstefn- unnar, sem hafa i huga aö lsland hefur sett 200 mflna efna- hagslögsögu og aö Noregur mun á næstunni ákveöa fiskveiöilögsögu við Jan Mayen, sem viöurkenna hinar sérstöku aðstæður sem mikil- vægar eru viö afmörkun svæða landanna tveggja á þeim hafsvæöum, sem hér um ræöir, bæöi aö því er varöar fiskveiöar og landgrunn, sem láta I ljós áhyggjur sinar vegna hættu á ofveiöi, sem sérstaklega steðjar aö loðnustofninum, sem hafa 1 huga þau störf sem unnin eru á 3. hafrétt- arráöstefnu Sameinuöu Þjóöanna og enn er ólokið, hafa orðið ásáttar um eftirfarandi: 1. gr. Aöilarnir skulu hafa samstarf um framkvæmdaatr- iöi á sviöi fiskveiöa og skal sérstök áhersla lögö á ráö- stafanir vegna verndunar, skynsamlegrar nýtingar og ábyrgrar endurnýjunar stofna sem ganga um haf- svæöin milli tslands og Jan Mayen. Aöilar skulu skiptast á upplýsingum um aflatölur og fiskveiöiráöstafanir landanna, samræma hafrann- sóknir og skiptast á upplýsingum um þróun fiskveiöa. 2. gr. Aöilar skulu setja á fót fiskveiöinefnd. Hvor aöili skal tilnefna einn fulltrúa og einn varafulltrúa I nefnd- ina. Fulltrúar mega leita aöstoöar ráögjafa og sér- fræöinga. Nefndin skai koma saman eigi sjaldnar en einu sinni á ári og skulu fundir haldnir á vixl i löndunum tveimur. Ennfremur skal nefndin koma saman eins oft og nauö- synlegt þykir. Aöilar skulu setja á fót starfshóp fiskifræöinga f tengslum viö nefndina. Starfshópurinn skal aöstoöa nefndina meö því aö veita henni vfsindaleg ráö varö- andi starfsemi hennar. 3. gr. Nefndin skal fjalla um málefni sem upp koma varö- andi framkvæmd á stjórnun fiskveiöa. Skai hún leggja tillögur fyrir aöiiana og veita þeim ráö um fiskveiöar á fiökkustofnum á svæöinu meö tilliti til leyfilegs heild- arafla slikra stofna og skiptingar heildaraflans, svo og ræöa og samræma aörar verndarráöstafanir. Sam- hljóöa tillögur nefndarinnar veröa bindandi eftir tvo mánuöi enda hafi hvorug rlkisstjórnanna mótmælt þeim. Aöilar mega feia nefndinni aö fjalla um hvers kyns önnur málefni varöandi fsikveiöarnar. 4. gr. Þar sem loönustofninn gengur um svæöi beggja aö- ila, skulu þeir reyna aö ná samkomulagi um ákvöröun leyfilegs hámarksafla. Ef samkomulag næst ekki, get- ur tsland, sem sá aöili, sem mestra hagsmuna hefur aö gæta varöandi loönustofninn, ákveöiö leyfilegan há- marksafia. Ef I ljós kemur aö leyfilegum hámarksafla loönu á veiöitlmabilinu hefur veriö breytt meö tilliti til þess veiöimagns, sem hlutdeild Noregs I aflanum var byggö á, skal sú hlutdeild breytast til samræmis viö þaö á sama eöa næsta veiöitimabili. Ef ákvöröunin á heildaraflamagninu er taiin ber- sýnilega ósanngjörn getur Noregur lýst sig óbundinn af heildaraflamagninu. 5. gr. Hlutdeild Noregs I heildarafla loönu á Jan Mayen svæöinu skal fjögur fyrstu árin, þ.á.m. áriö 1980, vera 15%. Skipting loönukvóta milli Noregs og tslands má taka til endurskoöunar I fiskveiðinefndinni I slöasta lagi I lok 4ja ára timabilsins I ljósi þeirrar þróunar, sem átt hefur sér staö á veiöisvæöinu og á grundvelli þeirra vlsindalegu niöurstaöna, sem fyrir hendi kunna aö vera um dreifingu loönunnar um hin ýmsu svæöi. Náist ekki samkomulag, skulu rikisstjórnir beggja iandanna fjalla um stööuna, meö þaö markmiö fyrir augum, aö ná fram lausn sem gætir þeirra sjónarmiöa, sem báöir aöilar hafa lagt til grundvallar viö gerö samkomulags þessa. 6. gr. Af þeim hluta leyfilegs aflahámarks, sem fellur I hlut tslands samkvæmt 5. gr., er isienskum fiskimönn- um veitt heimild til aö veiöa á Jan Mayen svæöinu samsvarandi magn loönu og fellur I hlut Noregs af leyfilegum hámarksafla samkvæmt 5. gr. Aö þvl er tekur til annarra flökkustofna skal tekiö sanngjarnt tillit til þess hve island er almennt háö fisk- veiöum, svo og fiskveiöihagsmuna tslands á Jan May- en svæöinu. Af þeim aflahlut, sem tslandi er veittur meö samningagerö viö Noreg og önnur iönd, mega ts- lendingar veiða sanngjarnan hluta á Jan Mayen svæö- inu. Aflamagn tslands á Jan Mayen svæöinu er tekiö tii umfjöllunar á hinum árlegu fundum fiskveiöinefndar- innar. 7. gr. Hvor aöili um sig má úthluta til þriöja lands rétti til aö veiöa þann hámarksafla, sem visaö er til I 5. gr. Sllkar veiöar má aöeins leyfa innan lögsögu viökom- andi aöila. 8. gr. Aöilar viöurkenna aö nauösynlegt kunni aö vera vegna raunhæfrar verndunar og skynsamlegrar nýt- ingar flökkustofna aö ráögast viö önnur lönd og sam- ræma fiskveiöiráöstafanir hiutaöeigandi landa, þ.á.m. ákvöröun leyfilegs hámarksafla og skiptingu hans I samræmi viö 63. gr. texta hafréttarráöstefnunnar og ákvæöi samkomulags þessa. 9. gr. Fjallaö veröur um afmörkun landgrunnsins á svæö- inu milli tslands og Jan Mayen I framhaldsviöræöum. t þessu skyni eru aðilar ásáttir um aö skipa svo fijótt, sem veröa má, sáttanefnd þriggja manna og skal hvor aöiii tilnefna mann, sem er rlkisborgari þess lands. Formaöur nefndarinnar er tilnefndur meö samkomu- lagi aðilanna. Hlutverk nefndarinnar skal vera aö gera tillögur um skiptingu landgrunnssvæöisins milli tslands og Jan Mayen. Viö gerö sllkra tillagna skal nefndin hafa hliö- sjón af hinum miklu efnahagslegu hagsmunum tslands á þessum hafsvæöum, svo og landfræðilegum, jarö- fræöiiegum og öörum sérstökum aöstæöum. Nefndin setur sér sjálf starfsreglur. Samhljóöa til- lögur nefndarinnar skulu lagöar fyrir rlkisstjórnirnar svo fljótt.sem veröa má. Aöiiar miöa viö aö tillögurnar veröi lagöar fram innan fimm mánuöa frá skipun nefndarinnar. Tillögur þessar eru án skuldbindingar fyrir aöilana, en þeir munu taka sanngjarnt tillit til þeirra I frekari málsmeöferö. . 10. gr. Þegar um er aö ræöa starfsemi á landgrunnssvæö- unum milli tslands og Jan Mayen aö þvf er varðar rannsóknir eöa vinnslu auölinda á landgrunninu eöa I þvi, skuldbinda aöiiarnir sig til aö hafa náin samráö og náiö samstarf um setningu og framkvæmd nauösyn- legra öryggisreglna til þess aö koma I veg fyrir meng- un, sem gæti stofnað lifandi auölindum á þessum haf- svæöum i hættu eöa haft önnur skaöleg áhrif á um- hverfi sjávar. Hvor aöili um sig skuldbindur sig til þess aö leggja fyrir hinn fastmótaöar áætlanir um sllka starfsemi varöandi rannsóknir eöa vinnslu landgrunnsauölinda meö hæfiiegum fyrirvara áöur en slik starfsemi hefst. 11. gr. Samkomulag þetta öölast ekki gildi fyrr en aöilar hafa skipst á orösendingum um aö nauðsynlegum stjórnskipunarákvæöum hafi veriö fullnægt. Minning Sigurður Friðriksson verkstjóri frá Vestmannaeyjum Fæddur 22.8.1898 Dáinn: 7.5. 1980. Kæri vin! Hversu langur sem vinnu- dagurinn var og hann gat veriö býsna langur i Vestmannaeyjum hér áöur fyrr, gekkstu jafnan glaöur og ábyrgur til verks. Allir vissu, aö þér var ekki aðeins mikiö kappsmál aö halda vinnu- staö þlnum hreinum og snyrti- legum heldur einnig aö tryggja, aö vinnuskilyröi starfsfólksins væru i eins fullkomnu lagi og frekast var unnt. Þú vildir umfram allt vanda til verks og vöru. Viöleitni þina I þessum efnum og vandvirkni má ótvlrætt rekja til heiörlkju sálar þinnar og vammleysis. Þér var tamt aö hafa allt hreint, já tandurhreint á þínu nánasta umráöasvæöi, hvort heldur var á vinnustaö eöa I heimahúsum. Þótt þér færi verkstjórn ein- staklega vel úr hendi, má ekki skilja sem svo, aö einlægt hafi veriö rjómalogn á þinum „heima- miöum”. Þú áttir þaö til aö mynda til aö brýna þina byljandi raust, þegar þér þótti vera unniö meö hangandi hendi og afköstin ekki aö þinu skapi. Þótt þú værir á stundum ósveigjanlegur og kröfuharður viö undirmenn þina, varstu samt ávallt kröfuharö- astur viö sjálfan þig og lýsir þaö einna bezt manngildi þinu og kostum. Satt bezt aö segja undir þú þér svo vel I vinnunni, aö þaö kostaði þig jafnan talsvert átak aö slita þig lausan og leyfa þér þann munaö aö taka þér smáhvild 1 örfáa daga og gera þér dagamun i hópi góöra ættingja og vina, sem þú áttir ekki fáa. Manstu foröum, þegar viö ókum um götur höfuöborgarinnar I opna blæjubilnum minum rauöa einn fagran bliöviörisdag. Hvert sem ekiö var, vöktum viö og bfllinn eöa öllu heldur bfllinn og viö slika athygli og hrifningu, aö jafnvel þeldökkar blómarósir og gyöjur ættaöar alla leiö sunnan úr Afriku, hurfu gjörsamlega I skuggann. Þá var gaman aö vera til. Þann góöa dag lékstu á alls oddi, alltaf jafnheill og sannur I gleöi þinni. Nú hefur þú einn lagt upp I nýja ferð og berö ef til viU kviöa I brjósti vegna konu þinnar, en þaö er ástæöulaust, enda býr hún yfir meiri styrk en margur hyggur. Nú ertu óefaö kominn I veglegri og öruggari farkost en foröum og nú situr annar og betri stjóri viö stýriö. Þótt viö þykjumst vita, aö ekki muni væsa um þig, þar sem þú ert nú staddur, viljum viö hér I „Miökoti” óska þér góörar feröar á leiöinni til þinna nýju heimkynna. Gnúpur, Andrea og Halldór. St. Jósefs- spítalinn Landakoti: Hætt við næturlokun á Túngötunni Kás — 1 rúm tvö ár hefur Tún- götu, milli Ægisgötu og Hrannarstigs, veriö lokaö fyrir allri umferö aö næturlagi aö ósk spitalayfirvalda, til aö ró sjúklinganna yröi ekki raskaö á þeim tima sólar- hringsins. Borgarráö hefur nú ákveðiö ab fella niöur þessa næturlokun. Er þaö gert vegna eindreg- inna tilmæla frá forráöa- mönnum spitalans, sem þykir næturlokunin ekki gefiö þá raun sem búist haföi verib viö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.