Tíminn - 13.05.1980, Blaðsíða 3
ÞriBiudagur 13. mal 1980
3"
GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR
Þegar forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn lýsti yfir því að hann
gæfi ekki kost á sér til að gegna forsetastarfi fleiri kjörtímabil,
varð I jóst að í sumar yrði íslensku þjóðinni vandi á höndum.
Miklu skiptir, að í forsetaembættið veljíst maður sem er landi
sínu og þjóð til sóma. Hann þarf að þekkja störf og stéttir þjóðar-
innar, skilja og virða viðhorf hennar og skoðanir. Hann verður að
geta sætt ólík sjónarmið og staðið vörð um grundvallar-lýðréttindi
þjóðarinnar og stjórnarskrá.
Það er okkur ánægjuefni að Guðlaugur Þorvaldsson, ríkissátta-
semjari, hefur orðið við óskum manna til sjávar og sveita um að
gefa kost á sér við forsetakjörið 29. júní I sumar. Við teljum Guð-
laug þeim kostum búinn, sem hæfa þessu mikilvæga starfi. Við
bendum á eftirtalin atriði:
Guðlaugur Þorvaldsson gjörþekkir íslenskt þjóðfélag, atvinnulíf
þess og menningu, vegna uppruna síns og starfa. Hann er fæddur
og uppalinn í sjávarplássi og vann öll venjuleg störf til lands og
sjávar. Guðlaugur gekk menntaveginn og að skólagöngu lokinni
valdist hann til margvíslegra trúnaðar. og ábyrgðarstarfa. Hann
var um skeið rektor Háskóla íslands. Þar reyndi mjög á hæf ileika
hans til þess að sætta ólík sjónarmið á tímum mikils umróts meðal
ungra menntamanna. Það er mál þeirra er best þekkja, að þar haf i
vel til tekist. Jafnframt því að gegna embætti háskólarektors átti
Guðlaugur Þorvaldsson sæti I sáttanefndum I mörg ár og er nú
rlkissáttasemjari. Hann var valinn til þessa starfs vegna þess að
verkalýðshreyf ingin og samtök atvinnuveitenda báru f yllsta traust
til réttsýni hans og óhlutdrægni.
Kristín H. Kristinsdóttir, kona Guðlaugs, hef ur komið f ram með
mannisínum viðf jölmörg tækifæri I margþættum störfum hans og
vakið traust og athygli fyrir fágaða framkomu.
Við erum þess fullviss að Guðlaugur Þorvaldsson muni gegna
embætti forseta Islands með sæmd, verði hann kjörinn, og að þau
hjón verði farsæl I starfi.
Við heitum á landsmenn aðstyðja framboð Guðlaugs Þorvalds-
sonar og að vinna ötullega og drengilega að sigri hans.
Ávarp til íslendinga
Ágúst Pétursson
oddviti, Patreksfiröi
Ásgeir Bjarnason
form. Búnaöarfélags Islands, Ásgaröi, Dalasýslu
Ásgeir Jóhannesson,
forstjóri Innkaupastofnunar rikisins, Kópavogi
Ásgeir Pétursson,
bæjarfógeti, Kópavogi
Björgvin Gunnarsson,
skipstjóri, Grindavik
Eggert Guömundsson,
endurskoöandi, Blönduósi
Erla Eliasdóttir,
aöstoöarháskólaritari, Reykjavik
Erna Hansen
húsmóöir Reykjavik
Eysteinn Jónsson,
fyrrv. ráöherra, Reykjavik
Geir Gunnarsson
alþingismaöur, Hafnarfiröi
Guöjón A. Kristjánsson,
skipstjóri, lsafiröi
Guömundur G. Hagalin,
rithöfundur. Borgarfiröi
Guöriöur Eliasdóttir,
form. Verkakvennafél. Framtiöarinnar, Hafnarf.
Gunnar Friöriksson,
forseti Slysavarnafél. Isl., Reykjavik
Gunnar Guöbjartsson
form. Stéttarsamb. bænda, Hjaröarfelli Hnapp.
Gylfi Kristinsson,
form. Æskulýössambands Islands, Reykjavik.
Hafsteinn Þorvaldsson,
fyrrv. form. UMFI., Selfossi
Iialldór V. Sigurösson,
rlkisendurskoöandi, Reykjavik
Haukur Hafstaö,
framkv.stj. Landverndar, Reykjavlk
Hálfdáti Guömundsson,
skattstjóri, Hellu
Helga Magnúsdóttir,
húsmóöir, Blikastööum, Mosfellssveit
Hildur Einarsdóttir,
húsmóöir, Bolungarvik
Hiimar Foss,
löggiltur skjalaþýöari, Reykjavlk
Hjörtur Hjartar,
fyrrv. form. Vinnumálasamb. samvinnufél. Reykjav.
Ingibjörg Björnsdóttir,
listdanskennari, Reykjavlk
Ingibjörg Guömundsdóttir,
form. Slysavarnadeildar kvenna, Höfn
Ingibjörg Magnúsdóttir,
deildarstjóri, Reykjavik
Jenslna Halldórsdóttir,
skólastjóri, Laugarvatni
Jóhanna Kris.tjónsdóttir,
blaöamaöur, Reykjavlk
Jón Helgason,
form. Einingar, Akureyri
Jón Sigurbjörnsson,
leikari, Reykjavlk
Jón Þorsteinsson,
lögfræöingur, Reykjavik
Jónina Haligrimsdóttir,
bæjarfulltrúi, Húsavik
Kjartan örn Sigurbjörnsson,
sóknarprestur, Vestmannaeyjum
Kristbjörg Kjeid,
leikari, Reykjavlk
Margrét Margeirsdóttir,
félagsráögjafi, Reykjavik
Maria Markan,
óperusöngvari, Reykjavlk
Ólafur Björnsson,
útgeröarmaöur, Keflavik
Ólafur H. Kristjánsson,
skólastjóri, Reykjum, Hrútafiröi
Óli Bjarnason,
útvegsbóndi, Grímsey
Páll Gisiason,
skátahöföingi, Reykjavik
Ragnheiöur óiafsdóttir,
húsmóöir, Glaumbæ, Skagafiröi
Sigfinnur Karlsson, \
form. Alþýöusambands Austurlands Neskaupstaö
Sigriöur Pálsdóttir,
húsmóöir, Bildudal
Sigriöur Valgeirsdóttir,
prófessor, Reykjavlk
Sigriöur A. Þóröardóttir,
oddviti, Grundarfiröi
Siguröur Blöndal,
skógræktarstjóri, Hafnarfiröi
Siguröur Guömundsson,
prófastur, Grenjaöarstaö, Suöur-Þing.
Siguröur Guömundsson,
framkv.stj. Húsnæöismálast. rlkisins, Reykjavlk
Siguriaug Bjarnadóttir,
menntaskólakennari, Reykjavik
Steindór Steindórsson,
fyrrverandi skólameistari, Akureyri
Steinunn Ingimundardóttir,
skólastjóri, Varmalandi, Mýrasýslu
Steinunn Marteinsdóttlr,
leirkerasmiöur, Hulduhólum, Mosfellssveit
Sveinn Runólfsson,
Gunnarsholti, Rangárvallasýslu
Sævar Bjarnason,
form. Verkalýösfélags Skagastrandar, Skagaströnd
Tómas Tómasson,
forseti bæjarstjórnar, Keflavlk
Tryggvi Gíslason,
skólameistari, Akureyri
Valdimar K. Jónsson,
prófessor, Reykjavik
Valdimar örnólfsson,
fimleikastjóri, Reykjavlk
Vigdls Magnúsdóttir,
hjúkrunarfræöingur, Hafnarfiröi
Þorgeir Jósefsson,
forstjóri, Akranesi
Þóra Friöriksdóttir,
leikkona, Reykjavlk
Þorsteinn Sveinsson,
kaupfélagsstjóri, Egilsstööum
Þórir Danieisson,
framkv.stj. Verkamannasambands. ísl., Reykjavlk
Þórunn Valdimarsdóttir,
form. Verkakvennafélagsins Framsóknar, Reykjavlk.