Tíminn - 13.05.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt
tryggingafélag
A fgreiðslutimi
1 ti/ 2 sói-
arhringar
4 V-
Stimplagerð
Félagsprentsmiðjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
F^ntið my.ndalista.
áfendum í póstkröfu.
CLIONVAI Vesturgötull
vUvllvHL simi 22 600
Þriðjudagur 13. maí 1980 lOl.tölublað—64. árgangur
Deilan á Flateyrí leystist í fyrrinótt:
Útvegsmenn viðurkenndu
greiðsluskyldu ■ssr*
JSS — Deila sii, sem staðið
hefur yfir milli skipverja á Gylli
og Utvegsmanna á Flateyri leyst-
ist milli kl. tvö og þrjU i fyrrinótt
og hélt togarinn til veiða skömmu
siöar eöa um fjögurleyti.
Aö sögn Hendriks Tausen for-
manns verkalýðsfélagsins á Flat-
eyri náöust fram þau atriði, sem
fariö haföi verið fram á lag-
færingu á, aö undanskildu
tryggingarmálinu. Fengust þann-
ig lagfæringar á orlofs- og
skattagreiöslum, svo og öörum
greiöslum sem ekki höföu veriö i
lagi.
Þá viöurkenndu útvegsmenn
greiösluskyldu I tryggingarmál-
inu, en enn greinir deiluaöila
um, hversu mikiö þeim beri aö
greiöa, þ.e. hvenær skipverjum
hafi veriö tilkynnt um hina alvar-
legu vélarbilun. Var á fundinum I
fyrrindtt ákveöiö aö vlsa þeirri
hliö málsins til dómstóla.
Samkvæmt sérákvæöi I
samningum eiga útgeröarmenn I
tilfelli sem þessu aö greiöa viku,
eftir aö tilkynnt hefur veriö um
bilunina. Stendur deilan nú raun-
verulega um, aö útvegsmenn
segjast hafa tilkynnt vélarbilun-
ina á fyrsta degi, og eigi þvi ekki
aö greiöa nema viku-kaup-
tryggingu. Skipverjar segja hins
vegar aö þeir hafi ekki tilkynnt
hana strax og ekki fyrr en komiö
var fram i miöjan október, og
vilja skv. þvl fá allan september
greiddan, svo og þrjár vikur af
oktdber.
20 stiga hití á Akureyrí
BSt — 1 gær var bliöuveöur vföa
nóröanlands. Eftir þvf sem Bragi
Jónsson, veöurfræöingur á
Veöurstofunni, sagöi Timanum
var hitinn mestur á Akureyri, en
þar var 20 stiga hiti um miöjan
daginn, 15 stiga hiti var á Egils-
stööum og 13 stig á Grfmsstööum.
Hér I Reykjavlk fór hitinn mest
1 11 stig og var austanátt meö
rigningu. Heldur sagöi veöur-
fræöingurinn aö austanáttin
myndi aukast meö kvöldinu, en
llklega lægja á morgun og e.t.v.
létta eitthvaö til, aö minnsta
kosti milli skúra og áttin snúast
til suöausturs, sem sagt gott vor-
veöur fyrir gróöurinn.
En meöan Akureyringar spók-
uöu sig I bllöunni, þá var austan-
stormur, rigning og þokusúld I
Vestmannaeyjum, en þó heldur
skárra veöur en um helgina, en
þá var rok og fárviöri þar. A
föstudagskvöldiövar hvassast, og
fór þá vindhraöinn upp I 16 stig I
hrinunum. Litlar skemmdir uröu
þó þar, nema aö nokkrar járn-
plötur losnuöu á tveimur Ibúöar-
húsum, en gengiö var I þaö aö
bjarga þvl viö, svo ekki varö
ESE — A fundi samtaka alþýöu-
tónskálda — og tónlistarmanna
sl. sunnudagskvöld mun hafa
veriö mikiö rætt um hugsanleg
hiisakaup samtakanna og aö
lokum ákveöiö aö gera kauptil-
boö I ákveöiö húsnæöi I Reykja-
vlk.
Egill Ólafsson, tónlistarmaö-
ur, formaöur S.A.T.T. sagöi I
samtali viö Tlmann I gær, aö á
þessu stigi væri ekki hægt aö
stjdrtjón. — Yfirleitter allt úti viö
I Eyjum naglfast eöa rlgbundiö,
þvl aö annars væri allt á ferö og
flugi I svona veörum hjá okkur,
segja fra hvaöa hús samtökin
heföu I huga, þaö myndi koma I
ljds á slnum tlma. Ef af þessum
kaupum veröur, eru uppi hug-
myndir um aö f jármagna kaup-
in meö popphátlö I sumar, og
myndu meölimir S.A.T.T. þá
koma þar fram endurgjalds-
laust. Aö sögn Egils hefur jafn-
vel komiö til tals aö efna auk
þess til eins fjáröflunardags I
sumar meö þátttöku allra
sagöi lögregluþjónninn á vakt-
inni,
Veöurfræöingurinn á Veöur-
stofunni tók undir þaö, og sagöi aö
yfirleitt yröi helst tjón af hvass-
viörum þar sem þau væru ekki
svo mjög algeng — en kæmu
skyndilega. — í Vestmannaeyjum
er allt lauslegt löngu fokiö, sagöi
hann.
hljómsveita innan samtakanna,
sem þá myndu leika hver á sln-
um heimaslóöum.
„Þaö er ekkert þvl til fyrir-
stööu aö viö getum safnaö þeim
peningum sem til þarf, ef allir
leggjast á eitt” sagöi Egilk
Þvi má bæta viö aö húsnæöi
þaö sem S.A.T.T. hefur nú gert
tilboö I, ætti aö öllum llkindum
aö geta tekiö um 100 manns I
sæti.
Popphátíð í sumar
— til fjármögnunar húsakaupa S.A.T.T.?
Aðalfundur SlR telur þörf á heildarstefnu i stóriðjumálum
er ráð
150 mw til
aldamóta
Frá fundi SIR I gær. Gfsli Jónsson, prófessor, I ræöustól.
fvrir aðelns
stóriðiu tíl
AM — 1 gær og I dag er haldinn aö
Hótel Sögu 38. aðalfundur Sam-
bands Islenskra rafveitna. Dag-
skrá hófst ki. 8.45 i gær meö
skráningu fundarmanna, en kl.
9.20 setti formaöur StR, Aöal-
steinn Guöjohnsen fund. Þá flutti
Páll Flygenring, ráðuneytis-
stjóri, ávarp iönaöarráöhera um
„Orkumál i þjóölegu og alþjóö-
legu samhengi.” Ræddi hann
m.a., stefnumótun I orkumálum
og um nauösyn veröjöfnunar á
orku.
Aöal erindi dagsins I gær flutti
Jakob Björnsson, orkumálastjóri
og nefndist þaö „Virkjunarkostir
til aldamóta.” Fjallaöi hann þar
um störf nefndar þeirrar sem
unniö hefur aö Itarlegum saman-
buröarathugunum á virkjunar-
kostum, en nefndin mun skila
endanlegri skýrslu I sumar. Kom
fram aö valiö stendur nú helst á
milli Landsvirkjunarsvæöisins,
Blönduvirkjunar og Fljótsdals-
virkjunar og þá hvort Krafla
kemur inn I dæmiö eöa ekki, en
ýmist er gert ráö fyrir fullri
Kröfluvirkjun eöa engri. Margt
getur haft áhrif á hvaöa kostur
veröur næstur I rööinni svo sem
þær innbyröis deilur sem nú
standa yfir um Blönduvirkjun.
Tlmasetning næstu vatnsafls-
virkjunar ætti aö vera 1986 án
Kröflu, en 1990 meö fullum af-
köstum Kröflu. í þeim saman-
buröi sem nefndin vann á mis-
munandi leiöum til þess aö sjá
fyrir raforkuþörfum landsmanna
til næstu aldamóta var geröur
greinarmunur á raforku til al-
mennrar raforku annars vegar og
til stóriöju hins vegar.
Nefndin gerir i spám slnum ráö
fyrir fremur lltilli stóriöju eöa
aöeins 150 MW, eöa minna afli en
þegarernýtttilstóriöju Ilandinu.
Kom fram I umræöum aö menn
töldu brýna þörf á heildarstefnu-
mótun I málefnum stóriöju, en
þeir staöir sem helst koma til
greina fyrir frekari stóriöju nú
eru Grundartangi, Reyöarfjöröur
og Eyjafjöröur.
Eftir hádegi I gær ræddi
Gunnar Ásmundsson, verk-
fræöingur um áhrif rafknúinna
ökutækja á raforkukerfi og var
meginniöurstaöa sú aö menn
töldu aö þau munu ekki valda
erfiöleikum aö marki, nema þá
helst staöbundnum.
1 dag veröa almenn aöalfundar-
Framhald á bls. 19.
mest selda úrið
TIMEX
Valur Fannar, Lækjartorgi
Gert
ASÍ og VSl:
Ekki þokar
til sam-
komulags
1 gær var haldinn viðræöu-
fundur milli viöræöunefndar
Alþýöusambands íslands og
fulltrúa Vinnuveitendasam-
bands lslands. 1
Ekki þokaði I átt til sam-
komulags á fundinum og hefur
annar fundur veriö ákveðinn
n.k. föstudag kl. 14.
Oryggið hjá
Oryggiseftir-
litinu
Hann var hvergi smeykur þessi
gluggaþvottamaöur sem var aö
störfum utan á húsi öryggiseftir-
litsins I gær. Þarna hékk hann i
þvengmjóum stiganum utan á
þriöju hæö og var ekki laust viö aö
vegfarendum blöskruöu þessir
loftfimleikar. Tlmamynd Róbert.