Tíminn - 13.05.1980, Blaðsíða 4
4
Þriðjudagur 13. maf 1980
í spegli tímans
Vegna þessarar myndar hryggbraut Greta Garbo
konunglegan hiröljósm. Sir Cecil Beaton
Greta Garbo fékk
eina rós í arf
Greta Garbo hin heimsfræga kvikmyndaleikkona,
sem nú er oröin öldruö, átti hér á árum áöur ásta-
samband viö Sir Cecil Beaton konunglegan breskan
hiröljósmyndara. Þeirra vinskapur stóö lengi og
hann baö hennar, eftir þvi sem vinir beggja segja.
Stjarnan Garbo var á báöum áttum, en þá birti
bandariskt timarit mynd af leikkonunni, sem Cecil
Beaton haföi tekiö og selt timaritinu, — og þar meö
var draumurinn búinn. Greta Garbo haföi um þetta
leyti dregiö sig i hlé og vildi ekki láta taka myndir af
sér, hvaö þá birta þær. Hún vildi halda einkalifi sinu
fyrir sig og öörum kæmi þaö ekki viö, og hún varö
alveg rasandi vond viö vin sinn ljósmyndarann. Þar
meö endaöi ástasamband þeirra, en þau voru þó
vinir áfram.
Þegar Cecil Beaton dó 76 ára sl. janúar, þá lét
hann eftir sig stórfé, eöa I peningum um 590,717
sterlingspund. 1 arfleiösluskránni fékk skrifstofu-
stúlka hans Joyce Hose, sem veriö haföi hjá honum
i 26 ár, 6,000 pund, safn hans af konunglegum and-
litsmyndum, og öll málverk hans. öörum vinum
sinum ánafnaöi hann ýmis listaverk, og þar á meöal
Gretu Garbo. Hún fékk I arf mjög fallegt oliumál-
verk af einni rós. Þetta þótti rómantiskog falleg gjöf,
sem leikkonan tók á móti meö gleöi, þvi aö hún haföi
alltaf dáöst aö þessari mynd. Ekki fylgir fréttinni
hvort málverkiö var eftir nokkurn frægan málara,
en eitt er vist aö þaö mun skipa heiöurssess
hjá hinni öldnu leikkonu
Þrjú
listaverk
Franskur ljósmyndari
tók þessa mynd á sýningu
þar sem sýnd voru Pi-
casso-málverk. Myndirn-
ar tvær á veggnum heita:
t.v. „Stúlka sitjandi I
rauöum stól” sú til hægri
heitir „Stúlkur á strönd-
inni”.Þriöja listaverkiö á
myndinni er reyndar ekki
eftir Picasso heldur ung-
an franskan ljósmynd-
ara, sem tók þessa mynd
og heitir listaverkiö hans
„Leiöur og þreyttur eftir-
litsmaöur hvflir lúin bein
á listasafni i Parls” —
sem sagt maöurinn á
stólnum er þriöja lista-
verkiö á myndinni.
krossgáta
3302.
Lárétt
I) Land. 5) Fiskur. 7) Tlmabil. 9) Angra.
II) Und. 13) Fraus. 14) Brún. 16) Röö. 17)
Grobba. 19) Gagnar.
Lóörétt
1) Rúmi. 2) Fersk. 3) Hraöi. 4) Orm. 6)
Sátur. 8) Gyöja. 10) Orrusta. 12) Straum-
ur. 15) Leikur. 18) Hvilt.
Ráöning á gátu No. 3301
Lárétt
1) Ömakar. 5) Káf. 7) Ef. 9) Klók. 11)
Kam. 13) 111. 14) Jóar. 16) Gá. 17) Litar.
19) Patent.
Lóörétt
1) ólekja. 2) Ak. 3) Kák. 4) Afli. 6) Óklárt
8) FAÓ. 10) Ólgan. 12) Mala. 15) Rit. 18)
Te.
með morgunkafflnu
myndi tala allan dag-
inn ef ég léti hana •
komast aö.
'o o o o o o o a o
nýtur þess aö gráta I
bló, en þetta var nú
gamanmynd.
mat eins og hún
mamma þln, en ég get
áreiöanlega drukkiö
eins og pabbi þinn.
bridge
Bestu spilin I Islandsmótinu fengu þeir
Simon Simonarson og Sævar Þorbjörns-
son uppá hendina I leik sveita Sævars og
óöals. Þaö þarf vist ekki aö taka fram i
hvaöa átt þeir sátu viö boöröiö.
Noröur S. AK H. AKDG9 T. AK10975 L. - - V/AV
Vestur Austur
S. 86 S.D1093
H.872 H.54
T. G4 * T. D83
L. KG7642 Suöur S. G7542 H. 1063 T. 62 L. A85 L.D1093
Eftir aö vestur sagöi pass, opnuöu þeir
báöir á sterku laufi og fengu afmeldingu,,
1 tigul, frá suöri. Nú skildu leiöir. Sævar
valdi aö segja 3 hjörtu, sem lofaöi þéttum
lit og spuröi um ása I leiöinni. Suöur,
Guömundur Hermannsson, sagöi frá lauf-
ás meö 4 laufum, vestur doblaöi og nú
stökk Sævar i 6 tigla. Suöur sagöi 6 hjörtu
og þaö varö lokasögn en þegar spiliö var
rætt á eftir var suöur helst á þvl aö hann
heföi átt fyrir hækkun 17, meö hjartatluna
þriöju og trompunarmöguleika I tigli. Al-
slemman er mjög þokkaleg en Sævar spil-
aöi uppá öryggiö, þegar hann eftir
trompuspil spilaöi tígulás og slöan litlum
tlgli, ef ske kynni aö tigullinn lægi 4-1.
Slmon valdi aö segja 3 tlgla yfir einum
tlgli og Jón Asbjörnsson I suöur sagöi 3
spaöa. Nú sagöi Slmon 5 hjörtu, sem hann
meinti sem lit en Jón tók fyrir stuttlit og
spaöasamþykkt. Hann sagöi 6 lauf sem
vestur doblaöi og Slmon redoblaöi til aö
sýna fyrstu fyrirstööu. Jón sagöi nú 6
tlgla, sem Slmon passaöi.
Eftir leikinn voru miklar spekúlasjónir
meöal manna hvernig ætti aö segja á
noröurspilin og sýndist sitt hverjum. Þaö
er tæplega n ein einhlit leiö til og hendin
er þaö sjaldgæf aö þaö svarar kanski ekki
kostnaöi aö hugsa um eitthvaö sérstakt
kerfi, sem hún passar viö. Ég læt lesend-
um eftir aö dæma um þaö.