Tíminn - 13.05.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.05.1980, Blaðsíða 9
i : i i i Bjl Þriöjudagur 13. mal 1980 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I West Ham fékk „draumabyrj- un” þegar félagiö mætti Arsenal á Wembley — skoraði mark eftir abeins 13 min., sem nægöi A-Lundúnaliöinu til sigurs I fjörugum og skemmtilegum leik. Þaö var enski iandsliös- maöurinn Trevor Brooking, sem hefur leikiö 15 ár meö „Hammers”, sem skoraöi markiö meö skalla — af stuttu færi. Alan Devonshire var maö- urinn á bak viö markiö — hann sendi knöttinn fyrir mark Arsenal, þar sem þeir Stuart Pearson og David Cross voru, og skallaði Pearson knöttinn áfram til Brooking, sem kastaöi sér fram og skallaði hann I net- iö. Alan Devonshire hefur gert góöa hluti með „Hammers” i bikarkeppninni — hann kom til West Ham fyrir fjórum árum, en þá borgaði félagið aðeins 5 þús. pund fyrir hann. Trevor Brooking West Ham fékk „draumabyrjunw — skoraði sigurmarkið 1:0 gegn Arsenal á Wembley Varnarleikur hjá West Ham Eftir markið fóru leikmenn Arsenal að sækja og sóttu leik- menn liösins oft mjög stíft — þá mátti sjá nær alla leikmenn West Ham i vörn, en varnarmúr þeirra var sterkur og Phil Parkers — dýrasti markvöröur heims, varði vel i markinu. Billy Bond, hinn 33 ára fyrirliði, • Brooking og gamla kempan Frank Lampart voru sterkir i vörninni og gáfu leikmönnum Arsenal aldrei möguleika á að skapa sér marktækifæri. Trevor Brooking og hinn ungi Paul Allan voru sterkir á miðj- unni og vakti leikur Allans mikla athygli — þessi 17 ára leikmaður, yngsti leikmaöur- inn, sem hefur leikið á Wembley i bikarúrslitum, var alltaf á ferðinni og var hann látinn elta Liam Brady. Það var greinilegt á leik- mönnum Arsenal, að þeir voru þreyttir og hinir erfiðu leikir gegn Liverpool höfðu tekið alla krafta þeirra. -SOS # PAUL ALLEN... yngsti leikmaöurinn, sem hefur leikiö á Wembley. var hetja „Hammers” íslendingarnir í Svíþjóö „Tek ekki aftur vítaspyrnur” — segir Örn dskarsson hjá Örgryte IFK Gautaborg vann góðan sigur 3:0 yfir Norrköping i „Allsvenskan” um helgina. Leikurinn var Karl meiddist illa Eyjamaöurinn Karl Sveinsson, sem leikur meö sænska liöinu Jönköping, mun ekki leika meira meö liöinu á keppnis- timabilinu —hann meiddist iila um helgina, er liðbönd slitnuöu. - fjörugur og mjög opinn og skoruðu varnar- mennirnir Glenn Hysen og Ruben Svensson (2) mörk Gautabprgarliðs- ins, sem lék mjög sterkan varnarleik. Þorsteinn Ólafsson hafði litið að gera i markinu, en hann greip vel inn i,þegar við átti. Teitur Þórðarson og félgar hans hjá öster unnu sigur 1:0 yfir Hammarby I Stokkhólmi, þar sem þeir léku mjög sterkan varnarleik og áttu leikmenn Hammarby, sem sóttu nær lát- laust allan leikinn, ekkert svar við varnarleik öster. Peter Svensson skoraði mark öster. Staöan er nú þessi hjá efstu liðinum I „Allsvenskan”: MalmöFF..........5 32 0 6:0 8 IFKGautaborg .....5230 7:3 7 öster............5 23 0 3:0 7 Landskrona......5 2 1 2 8:5 5 0 ÖEN ÓSKARSSON. Landskrona tapaöi 1:2 fyrir Halmstad og skoraöi sænski landsliösmaðurinn Backe bæði mörk Halmstad. örn neitar að taka viti. örgryte — félagiö sem örn Óskarsson og Siguröur Björg- vinsson leika með, geröi jafntefli 1:1 gegn AIK Kalmar. örgryte misnotaöi vitaspyrnu I leiknum. Orn Óskarsson neitaði aö taka spyrnuna — hann sagði, að hann myndi aldrei taka vltaspyrnu aftur, eftir að Ársæll Sveinson varöi frá honum vítaspyrnu á dögunum. örgryte er nú efst I 2. deildarkeppninni — Suöurdeild. FRANK WORTHINGTON... hjá Birmingham, er nú byrjaöur aö leika meö Mjöllby I „Allsvenskan” — er þar 1 láni 110 leiki. —SOS. 5 leikmenn Liverpool — leika með enska landsliðinu gegn Argentínu í kvöld Þrjár breytingar hafa veriö gerðar á enska landsliöinu, sem leikur gegn heimsmeisturunum frá Argentinu á Wembley I kvöld. Trevor Francis og Mick Mills geta ekki leikið meö vegna meiösla og taka þeir David Forest sigraði Nottingham Forest vann sigur 1:0 yfir Everton i ensku 1. deildar- keppninni. Viv Anderson skoraði markið. Johnson (Liverpool) og Kenny Samson (Crystal Palace) stööur þeirra. Þá mun Ray Ciemence, markvöröur Liverpool, leika I markinu — fyrir Peter Shilton. Enska liðiö veröur skipað þess- um leikmönnum: Clemence (Liverpool), Neal (Liverpool), Samson (C. Palace), Watson (Southampton), Thompson (Liverpool), Wilkins (Man. Utd.), Coppell (Man. Utd.), Ray Kennedy (Liverpool), Johnson (Liverpool), Woodcock (1. FC Köln) og Kevin Keegan (Hamburger SV). -SOS • KENNYSAMSON puimL Fótbo/taskór _____RAINER___ SKÓR með skrúfuðum tökkum Stærðir: 38—46 margar gerðir. | Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 - Sími: 11783 <

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.