Tíminn - 13.05.1980, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 13. mal 1980
5
Matthea Jónsdóttir hjá einu verka sinna (Tlmamynd GE).
erlendum sýningum, t.d. fékk
Matthea „Gullverölaun
Biennale de Lyon 1979”, svo
eitthvaö sé nefnt af hinum
mörgu verðlaunum sem henni
hefur falliö I skaut.
A sýningunni i FIM-salnum
nií eru 55 vatnslita og ollu-
myndir. Sýningin er opin frá kl.
16.00-22.00 virka daga, en 14.00-
22.00 laugard. og sunnud. til 25.
mai.
Matthea
Jónsdótt-
ir sýnir í
FÍM-
salnum
BSt — Þann 10. mai opnaði
Matthea Jónsdóttir málverka-
sýningu I FlM-salnum aö
Laugarnesvegi 112. Þetta er
fimmta einkasýning Mattheu
Jónsdóttur, en hún hefur tekiö
þátt I mörgum samsýningum,
bæði innanlands og utan og
hlotið margar viðurkenningar
og verðlaun fyrir verk sin á
Litli leikklúbburinn
15 ára — afmælissýning er „Hart 1 bak”
BSt — Þann 24. aprll s.l. voru 15
ár liðin frá þvi að Litli leik-
klúbburinn á isafirði var stofn-
aöur. Stafsemi klúbbsins hefur
staðiö með miklum blóma þessi
ár og 32 verk hafa veriö tekin til
sýningar, þar af 11 islensk leik-
rit, Tvö af islensku leikritunum
eru eftir isfirskan höfund Gústaf
Óskarsson.
1 tilefni afmælisins þótti til-
heyrandi aö setja upp gott
islenskt leikrit, og fyrir valinu
varð „Hart I bak” eftir Jökul
Jakobsson. Æfingar hófust um
miöjan mars og frumsýning var
ákveðin 11. mal I Alþýðuhúsinu
á Isafirði. Meö fjögur helstu
hlutverk I leikritinu fara: Guö-
rún Eyþórsdóttir, Kristján
Frá leiksýningu Litla leikklúbbsins á Isafiröi.
Finnbogason, Elísabet Þor- son. Leikstjóri er Margrét
geirsdóttir og Reynir Sigurðs- óskarsdóttir.
23. einkasýning Jak-
obs V.Hafsteins
BSt — A uppstigningardag,
fimmtudaginn 15. þ.m. veröur
opnuð sýning á nýjustu mál-
verkum Jakobs V. Hafsteins I
félagsheimilinu FESTI I
Grindavlk. Sýningin verður opin
I 4 daga, og lýkur sunnudaginn
18. mai.
A sýningunni IFESTI eru um
50 myndir, ollumálverk, vatns-
litamyndir o.fl.
Allir eru velkomnir ókeypis á
sýninguna og eru allar mynd-
irnar til sölu. Þetta er 23. einka-
sýning Jakobs.
Þýsk grafík á
Kjarvalsstöðum
KL — 10 mai var opnuð á
Kjarvalsstöðum sýningin
Þýski expressionisminn —
graflk á vegum Þýska bóka-
safnsins og félagsins
Germaníu.
Á sýningunni er 121 grafík-
mynd fra tlmabili expression-
ismans i Þýskalandi á árunum
1905-1920. Stór hluti þessa
timabils nær yfir árin, sem
fyrriheimsstyrjöldin stóö yfir.
Þaö má kalla expression-
ismann sér — þýskt fyrirbæri 1
listinni. Þessi hreyfing var
mjög viðfeðm, þ.e.a.s. hún
náöi bæði yfir málaralist högg
myndalist, bókmenntir og
jafnvel tónlist. Einstakir lista-
menn vour bæöi málarar og
skáld, eins og t.d. Wasily
Kandinsky og Oskar
Kokoschka.
Sýningin er haldin I tilefni 60
ára afmælis Germaniu.
Þess má geta, að á dögum
nasista voru öll listaverk ex-
pressionistanna flokkuð sem
„úrkynkjuð list”. Margir
listamenn urðu aö flýja frá
Þýskalandi og verk þeirra
voru farlægö úr listasöfnum
og annaö hvort eyðilögö eða
seld á uppboöum, þar sem er-
lendir listasalar eöa listasafn-
arar höföu tækifæri til að
kaupa þau og þar með aö
bjarga þessum listaverkum.
A sýningunni á Kjarvals-
stöðum eru grafikmyndir
allra helstu listamanna
expressionista timabilsins,
m.a. Ernst-Ludwig Kirchner,
Max Beckmann, Max
Pechstein, Lyonel Feininger,
Wassily Kandinsky, Paul
Klee, Oskar Kokoschka og
Franz Marc. Hún stendur yfjr
til 18. mai.
Jón Sen
heldur
píanó-
tónleika
Jónas Sen heldur pianótón-
leika I Austurbæjarblói þriöju-
daginn 13. mai kl. 7 siðdegis. Er
það seinni hluti einleikaraprófs
hans frá Tónlistarksólanum I
Reykjavik en I vetur lék hann
planókonsert nr. 1 eftir Liszt
með Sinfónluhljómsveit tslands
i Háskólabiói. A efnisskrá eru
verk eftir J.S. Bach, Beethoven,
Schumann og Skrjabin. Að-
gangur að tónleikunum er ó-
keypis.
KENTÁR
rafgeymar
hafa um þessar mundir
verið framleiddir
samfleytt i 29 ár og munu vera um 15-20
þúsund i notkun i bflum, vinnuvélum og
bátum
RAFSBYMIjgf
Dalshrauni 1 • Hafnarfirði • Sími 5-12*-75 i
Menntaskólinn
Akureyri
100 ára
1880-1980
i tilefni 100 ára afmælis Menntaskólans á Akureyri hefur
verið ákveðið að gefa út afsteypur af mynd Leifs Kaldal, gull-
smiðs, af gamla skólahúsinu, er gefin var Sigurði Guömunds-
syni skólameistara, þegar hann lét af störfum.
Upplýsingar:
*Upplag veröur takmarkaö, hámark 500 stk.
♦Afsteypurnar veröa geröar úr bronsi og veröur hver
einstök handunnin.
♦Stærö: 27x36 sm.
♦ Innrömmun: Gylltur málmrammi i ‘•redwood" tréramma.
♦Áletraöur skjöldur veröur festur á hverja mynd.
*Hver afsteypa veröur númeruó sérstaklega.
♦ Hverri afsteypu fylgir staöfestingarskjal um upplag og
númer.
*Leifur Kaldal mun árita hverja mynd..
♦ Sérstök bók veröur varöveitt meö nöfnum þeirra, sem
eignast eintak.
*Verö hverrar afsteypu veróur kr. 80.000.
♦Afsteypur eru til sýnis á eftirtöldum stöóum:
Hjá Listhusinu og Galleri Háhól
Akureyri, simi 23567.
I Klausturhólum Laugaveg 71, simi 19250.
Hjá Myndaútgáfunni Hafnarstræti 11, slmi 13850.
Pöntunarlistar liggja frammi á framangreindum stöóum, en
pantanir veröa númeraóar eftir þvi sem þær berast. Vió
pöntun óskast greiddar kr. 10.000.
Ennfremur er hægt aó fylla út meðfylgjandi pöntunarblaó og
senda þaó til Myndaútgáfunnar Hafnarstræti 11, Reykjavík.
Hafnarstræti 11, Reykjavik
PÖNTUN
Ég undirrit.óska eftir að panta:
stk.afsteypu af mynd Leifs Kaldal af Menntaskólanum á
Akureyri. Hjálagt fylgja kr. 10.000
Undirskrift
nafn (skrifið blokkskriftl__________________
héimilisfang_
-------póstnúmer-------dagsetning---—
MYNDAÚTGÁFAN Hafnarstræti 11, Reykjavik Simi 13850 Pósthólf 7145