Tíminn - 13.05.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.05.1980, Blaðsíða 12
16 Þriðjudagur 13. mat 1980 hljóðvarp Þriðjudagur 13. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (íltdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hjalti Rögnvaldsson les söguna „Sisl, Tilkú og apa- kettina” eftir Kára Tryggvason (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö sem iöngu leiö”. Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöurinn, Ingólfur Arnarson, segir frá aflabrögöum i verstöövum á nyiiöinni vertiö. 11.15 Morguntónleikar. Hátiöarhljómsveitin I Bath leikur Hljómsveitarsvltu nr. 1 I C-dúr eftir Jóhann Sebastian Bach: Yehudi Menuhin stj./ Hermann Baumann og Concerto Amsterdam-hljómsveitin leika Hornkonsert I d-moll eftir Francesco Antonio Rosetti: Jaap Schröder stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 islenskt mái. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 10. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ymsum áttum og lög leikin á ólfk hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Tilbrigöi um frum- samiö rímnalag op. 7 eftir sjonvarp Þriðjudagur 13. mai 20.00 Fréttir og veöur. 20.29^'Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Þjóöskörungar tuttug- ustu aidar. Winston • Churchill (1874-1965), fyrri hl. Chamberlain, forsætis- ráöherra Breta, taldi friöinn tryggan eftir fundinn I Munchen I september 1938, en þegar Hitler rauf griöin, varö hann aö segja af sér. Arna Björnsson: Páll P. Pálsson stj./ John Williams og félagar I Sinfónluhljóm- sveitinni I Filadelfiu leika Gltarkonsert I D-dúr op. 99 eftir Castelnuovo-Tedesco: Eugene Ormandy stj./ Ungverska rlkishljómsveit- in leikur „Ruralia Hungarica” op. 32 b eftir Ernst Dohnányi: György Lehel stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þyöingu slna (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 21.00 Cr veröld kvenna. Anna Siguröardóttir flytur erindi. 21.25 Breska unglingalúöra- sveitin leikur. Geoffrey Brand stj. 21.45 Útvarpssagan: „Guösgjafarþula” eftir Halldór Laxness Höfundur les sögulok (16). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 A hijóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Encounter at Shiledrock” (Skjaldhamrar) eftir Jónas Árnason, búiö til flutnings af Rodney Bennett fyrir BBC. Þyöandi: Alan Boucher. Leikstjóri: Gerry Jones. Persónur og leikend- ur: Kormákur/Gunnar Haf- steinn Eyjólfsson, Katrín/Jennifer Piercey, Major Stone/Allan Cuthbertson, Corporal Nicholas/ Anthony Jackson, Paul Daniel Muller/Andrew Branch, Birna/Ingibjörg Asgeirsdóttir, Press officer/Gordon Reid, 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. örlagastund Bretlands var runnin upp. og nú þurfti styrka hönd á stjórnvölinn. Þaö féll I hlut Churchills aö leiöa þjóö sina til sigurs. 21.10 Óvænt endalok. t gapastokkinn. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.35 Þingsjá.Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaöur Ingvi Hrafn Jónsson þing- fréttaritari. 22.25 Dagskrárlok. ’.V.VA^W.V.VAW/A: > I RAFSTOÐVAR allar stærðir • grunnafl • varaafl • flytjanlegar • verktakastöðvar ^Uélaðalanr í Garðastræti 6 ,■ A^vy.'AW/^vyvwww. Símai_r_ 1 -54-01 & 1 -63-41 ,yl; Tilboð — Hjónarúm Fram til 16. mal — en þá þurfum viö aö rýma fyrir sýning- unni „Sumar 80” og bera öll húsgögnin burt, bjóöum viö alveg einstök greiösiukjör, svo sem birgöir okkar endast. 108.000 króna útborgun og 80.000 krónur á mánuði duga til aö kaupa hvaöa rúmasett sem er I verslun okkar. Um þaö bii 50 mismunandi rúmategundir eru á boöstólum hjá okkur. Littu inn, það borgar sig. Ársa/ir í Sýningahöllinni Bíldshöfða 20/ Ártúnshöfða. Símar: 91-81199 og 91-81410. Á Lögreg/a Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliðiö slmi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apoteka i Reykjavlk vikuna 9. til 15. mal er I Reykjavíkur Apoteki. Einn- ig er Borgar Apotek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. • Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- tlmi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. I Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness My’rarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,slmi 27155. Opið AáGIB <DO „Heyröu mamma, nú veröur þú aö elda glás af mat.” DENNI DÆMALAUSI mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27.0piö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvaliasafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö I Bú- stabasafni, sfmi 36270. Við- komustaöir vlös vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júnl — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Bilanir. Vatnsveitubilanir slmi 85477 Simabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi í slma 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavfk kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. mai til 30. júnf veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Sföustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavfk. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- ir alla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi slmi 107 5. Afgreiðsla Rvlk simar 16420 og 16050. V. í Gengið 1 Almennur GengiD á hádegi gjaldeyrir bann 7'.5. 1980. Kaup Sala 1 Bandarlkjadollaé ' 445.00 446.10 1 Steriingspund 1017.95 1020.45 1 Kanadadollar 376.20 377.10 100 Danskar krónur 7950.00 7969.60 100 Norskar krónur 9069.60 909200 100 Sænskar krónur 10562.50 10588.60 100 Finnsk mörk 12046.60 12076.30 100 Franskir frankar 10652.30 10678.60 100 Belg. frankar 1549.45 1553.25 100 Svissn. frankar 26969.70 27036.40 100 Gyllini 22535.10 22590.80 100 V-þýsk mörk 24930.00 24991.60 100 Lfrur 52.95 53.08 100 Austurr.Sch. 3488.80 3497.40 100 Escudos 908.15 910.45 100 Pesetar 630.30 631.80 100 Yen 191.48 191.95 Fé/agslíf Gestaboö Skagfiröinga I Drang- ey. Skagfiröingafélögin I Reykja- vík veröa meö sitt árlega gesta- boö fyrir eldri Skagfiröinga I Reykjavlk og nágrenni I ný- vlgöu félagsheimili slnu, Drangey, Slðumúla 35, á upp- stigningardag 15. þ.m. kl. 24.00. Þar verður m.a. sýnd Skaga- fjaröarkvikmyndin Skín viö sólu og félagar úr Skagfirsku söng- sveitinni syngja. Vænta félögin þess, aö boö þetta veröi fjölsótt aö vanda og gestir megi njóta þar ánægju- legrar stundar. Þaö fólk, sem þarf á aöstoö aö halda til aö komast I boöið, hafi samband I sima 85540 á upp- stigningardag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.