Tíminn - 03.07.1980, Qupperneq 2
2
Fimmtudagur 3. júll 1980.
AOstandendur Sumargle&innar. Þeir Magnús ólafsson og Þorgeir Astvaldsson eru nýliöar, en hinir eru þaulreyndir Sumargleðimenn. Og þarna
er raunar verið að æfa „Sveitaballið”, hans ómars Ragnarssonar, enda vel við hæfi að flytja það á sveitaböllum vlða um land, eins og gert
verður. Tlmamynd Tryggvi.
Sumargleðin hafin
viðtökur sérlega góöar á bdöum
stööum.
í kvöld veröur Sumargleöin á
tsafiröi, annaö kvöld á Suðureyri
viö Súgandafjörö, laugardag á
Patreksfirði og sunnudag á Þing-
eyri. Helgina þar á eftir veröur
Sumargleöin á Noröurlandi, þá á
Aðilar í ferðaiðnaðinum vara við flugmannaverkföllunum:
JSS — Ragnar Bjarnason mun I
sumar halda uppi sumargleði úti
á landsby ggðinni, ásamt 10
manna iiði velþekktra skemmti-
krafta og hljóöfæraleikara. Er
þetta i 10 sinn sem fariö er með
Sumargleðina um landið og
verður viða komið viö.
Aö sögn Þorgeirs Astvalds-
sonar, hefur aö þessu sinni veriö
vandaö sérstaklega til Sumar-
gleöinnar, i tilefni afmæiisins. Er
um aö ræöa tveggja tlma
skemmtidagskrá, stuttir leik-
þættir, söngur, glens og gaman,
auk blngós og gjafahappdrættis.
Skemmtuninni lýkur svo meö
dansleik, þar sem hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar leikur
hljómlist viö allra hæfi.
Aö sögn Þorgeirs var Sumar-
gleöin i Stapa og Vestmannaeyj-
um um slöustu helgi og voru
,Tugir ferðaáætlana riðlast
og ví ðtækar afpantanir’&"
Kás — Vegna yfirvofandi verk-
falls stéttarfélaga flugmanna
sem vinna fyrir Flugleiöi, næstu
tvo laugardaga, hafa helstu
aöilar sem starfa aö feröaþjón-
ustu hér á landi sent frá sér
samþykkt, þar sem eindregiö er
varaö viö áhrifum þess. Benda
Landssamband blandaöra
kóra hét sitt 35. ársþing 21. júnl
slöast liöinn I Reykjavlk. Kjörn-
ir fulltrúar, söngstjórar og for-
menn hinna ýmsu kóra sátu
þingiö.
Nú eru I sambandinu 26 kórar
hvaöanæva af landinu og teljast
félagsmenn tæplega 1200.
L.B.K. er þvl eitt stærsta
áhugamannasamband um tón-
list hér á landi.
Fjárhagur sambandsins er
þeir á, aö nú þegar hafi borist
viötækar afpantanir vegna
þessa verkfails, sem ekki eru þó
takmarkaöar viö þessa tvo
laugardaga, auk þess sem tugir
feröaáætlana hafi riölast og
muni hafa I för meö sér ómælt
fjárhagslegt tjón.
bágnorinn. Mikill áhugi kom
fram á þinginu til aö ráöa bót á
þvl þannig aö sambandiö gæti
veriö virkara I aö aöstoöa kóra
viö söngkennslu og útvegun efn-
is til söngleikahalds.
1 júllmánuöi næst komandi
sækir hópur úr kórum sam-
bandsins kóranámskeiöiö Nord-
klang ’801 Borga I Finnlandi. Er
þetta I fyrsta sinn sem íslend-
ingartaka þátt I sliku námskeiöi
á Noröuriöndum. íslendingur
1 samþykktinni segir:
Þaö er ljósara, en frá þarf aö
skýra aö sú truflun, sem átt
hefur sér staö á flugi undanfarin
ár hefur I auknu mæli skapaö
erfiöleika og hræöslu helstu viö-
skiptavina okkar auk þess. sem
sumir feröaheildsalar hafa nú
veröur meöal kennara á nám-
skeiSnu, en þaö er formaður
L.B.K., Garöar Cortes.
Akveöiö var á þinginu aö efna
til söngmóts i júnl 1981 sem
nefnt hefur verið Isklang ’81.
Einnig var ákveöiö aö halda
fund meö kórstjórum og for-
mönnum kóranna laugardaginn
4. október 1980 til þess aö koma
á nánara samstarfi meöal kór-
anna og skipuleggja tónleika-
hald.
Meö hliösjón aö ofansögöu
vara allir undirritaöir viö þeirri
verkfallsboöun sem Félag Isl.
atvinnuflugmanna og Félag
Loftleiöaflugmanna hafa boðaö
laugardagana 5. og 12. júli n.k.
Viö bendúm aðilum á aö hags-
munir hundruöa starfsmanna
okkar eru I húfi, hjá atvinnu-
greinum sem fá stóran hluta
tekna sinna af feröamönnum
yfir mjög skamman hluta
ársins.
Nú þegar hafa okkur borist
afpantanir jafnvel vfötækari, en
hvaö varöar þessa tvo laugar-
daga, auk þess sem tugir feröa-
áætlana riölast og munu hafa I
för meö sér ómælt fjárhagslegt
tjón.
Þaö er ósk okkar þótt stuttur
tlmi sé til stefnu aö unnt veröi
aö sætta ágreining og meö sam-
stöðu allra megi halda hlut
okkar I feröaiönaði, sem nú
þegar hefur fengiö á sig ómæld
áföll undanfarin ár.
Undir hana rita forsvars-
menn: Sambands veitinga- og
gistihúsaeigenda, Félags leiö-
sögumanna, Félags Hópferöa-
leyfishafa, Félags Sérleyfis-
hafa, Félags Isl. feröaskrifstofa
og Feröaskrifstofu rlkisins.
Blandaður kór á
söngmót í Finnlandi
Veitingamenn mótmæla skatti á svína- og fuglafóður:
Mun kaUa f ram j arm-
kór óánægðra gesta
HEI — Samband veitinga- og
gistihiisaeigenda hefur sent frá
sér mótmæli vegna skatt-
lagningar á fóöri svlna og ali-
fugla, þar sem afleiðingar þess
hljóti aö verða stórhækkað verö
þessara afuröa og minnkaö
framboð.
Vitnaö er til þess aö á feröa-
málaráöstefnu fyrir 20 árum
hafi mætur veitingamaöur
komist svo aö oröi. „Viö megum
þakka fyrir meöan gestimir
ganga ekki jarmandi út”.
Umræöuefniö var íslenska
lambakjötiö, sem þá heföi verið
nánast eina kjötiö er var á boö-
stólum I landinu. Slöan hafi
hinsvegar margt breyst til hins
betra og veitingamenn, sem
gestir, hafi tekiö aukinni fjöl-
breytni I kjötframleiöslu fegins
hendi. Þeim erlendu gestum
hafi þvl fækkaö, er þótt hafi
ástæöa til aö stynja eftir nokk-
urra daga dvölá Islandi. „Gefiö
okkur hvaö sem er nema
lambakjöt”.
Gestir islenskra veitingahúsa,
bæöi innlendir og erlendir, séu
nú orönir svo góöu vanir aö þeir
krefjist þess aö fá hér sambæri-
legt vöruúrval og þjónustu og
gerist meö öörum þjóöum.
Veitingamenn segja sitt stolt
vera ánægöa viöskiptavini. Og
beina þvl þeim tilmælum til
ráöamanna aö falla frá ráö-
stöfunum er kalla muni fram
jarmkór óánægöra gesta.
— í tfunda
sinn
Austfjöröum og loks á
Suöurlandi. Um verslunar-
mannahelgina veröa viökomu-
staöirnir: Hrisey, Akureyri,
Mývatn og Skúlagaröur i Keldu-
hverfi, og slöan veröur haldiö um
Vesturland. Loks veröur endaö I
Reykjavik.
Athugasemd
frá Sjónvarpinu:
Vegna
„Snorra-
myndar”
Undanfariöhefur birst I fjöl-
miölum yfirlýsing fyrirtækis-
ins „Lifandi myndir” vegna
kvikmyndar þeirrar, sem
sjdnvarpiö hefur I smföum um
Snorra Sturluson, en fyrir-
tækiöhaföi unniöaö undirbún-
ingi hennar. Var um þessa
vinnu og lok hennar geröur
samningur milli Rlkisút-
varpsins-Sjónvarps og „Lif-
andi Myndir” 11.07.1979. Telur
Sjónvarpiö sig I engu hafa
brotið þann samning, en sér
ekki ástæðu til aö rifja upp
samningsákvæöi eöa önnur
málsatvik aö svo stöddu.
Hins vegar er full ástæöa til
aö gera athugasemdir viö um-
mæli þau, sem höfö eru um 2
starfsmenn stofnunarinnar, -
leikstjóra myndarinnar og
leiklistarráöunaut.
Þráinn Bertelsson var feng-
inn til aö taka aö sér upptöku
og leikstjórn, meö þeim
skyldum og rétti, sem sllkri
vinnu fylgir, og er mikill mis-
skilningur aö geta sér til um
aö sú ákvörðun hafi veriö til
komin annars vegar vegna
þrýstings frá Þráni eöa sem
liöur I „skipulagsbreytingu
hvaö varöar starfssviö dag-
skrárgerðarmanna” hins
vegar.
Hrafn Gunnlaugsson, leik-
listarráöunautur Sjón-
varpsins, er sagöur hafa lagt
sérstaka áherslu á aö Þráni
yröi faliö þetta verkefni.
Hrafn fjallaöi um þetta efni I
umsögn um verkefniö I mars-
byrjun á síöasta ári, nefndi
þar þá, sem hann taldi helst
koma til greina, og taldi Þráin
þar hæfastan meöal jafningja.
Þrýstingur af hans hálfu I
máli þessu var enginn, aöeins
starfræn umfjöllun.