Tíminn - 03.07.1980, Page 12
12
hljóðvarp
Fimmtudagur 3. júli 1980.
Fimmtudagur
3. júlí
7.00 Veðurfregnir, Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustgr.
dagbl. (Utdr.). dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Keli köttur yfirgefur
Sædýrasafnið”. Jón frá
Pálmholti heldur áfram
lestri sögu sinnar (3).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónieikar.
Sinfóniuhljómsveit
„Harmonien-félagsins” i
Björgvin leikur „Zora-
hayda”, helgisögn op. 11
eftir Johan Svendsen,
Karsten Andersen stj. /
Guðmundur Jónsson syngur
„Heimsljós”, sjö söngva
fyrir baritónrödd og hljóm-
sveit eftir Hermann Reutter
við ljóö úr samnefndri
skáldsögu Halldórs
Laxness, Páll P. Pálsson
stjórnar.
11.00 Iðnaðarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar ,Armannsson. Rætt við
Olf Sigurmundsson um
starfsemi útflutningsmiö-
stöðvar iðnaöarins.
11.15 Morguntónleikar Igor
Gavrysh og Tatjana
Sadovskája leika Selló-
sónötu I E-dúr eftir
Francois Francoeur / Anne
Shasby og Richard McMa-
hon leika Sinfóniska dansa
op. 45 eftir Sergej Rahk-
maninoff á tvö pianó.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12. 20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklásslsk
tónlist, dans- og dægurlög
og lög leikin á ýmis hljóð-
færi.
14.30 Miðdegissagan:
„Ragnhildur” eftir Petru
Fiagestad Larsen Benedikt
Arnkelsson þýddi. Helgi
Elfsason les (3).
15.00 Popp Páll Pálsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15.
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Blásarakvintett Tónlistar-
skólans i Reykjavik leikur
Blásarakvintett eftir Jón
Asgeirsson / Sinfónluhljóm-
sveit Islands leikur
„Langnætti” eftir Jón Nor-
dal, Karsten Andersen stj. /
Sinfóniuhljómsveit sænska
Utvarpsins leikur Sinfónlu
nr. 2 „Suöurferð” eftir
Wilhelm Petersson-Berger,
Stig Westerberg stj.
17.20 Tónhorniö Guðrún Bima
Hannesdóttir stjórnar
þættinum.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt málBjarni Einars-
son flytur þáttinn.
19.40 Sumarvaka a.
Einsöngur: Arni Jónsson
syngur Islenzk iög Fritz
Weisshappel leikur á píanó.
b. Messadrengur á gamla
Gulifossi vorið 1923 Séra
Garðar Svavarsson flytur
fyrsta hluta frásögu sinnar.
c. Kvæði eftir óiaf Jónsson
frá Elliðaey Arni Helgason
stöðvárstjóri I Stykkishólmi
les. d. Refaveiöar á Langa-
nesi Erlingur Daviösson
flytur frásögn, sem hann
skráði eftir Asgrim Hólm.
21.00 Leikrit: „Nafnlausa
bréfiö” eftir Vilhelm Mo-
berg Þýðandi: Þorsteinn
OStephensen. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Persónur
og leikendur: Larsson
deildarstjóri, Þorsteinn
Gunnarsson. Eva, kona
hans, Anna Kristln Arn-
grlmsdóttir. Sterner skrif-
stofumaöur, Bessi Bjarna-
son.
21.35 Frá óperuhátföinni i
Savonlinna i fyrra Martti
Talvela syngur lög eftir
Franz Schubert og Sergej
Rahkmaninoff, Vladimlr
Ashkenazy leikur á planó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Eyðing og endurheimt
landgæöa á tslandi. Ingvi
Þorsteinsson magister
flytur erindi á ári trésins.
23.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Leikrit vikunnar
Fimmtudaginn 3. júli kl.21.00
verður flutt leikritið „Nafnlausa
bréfið” eftir Vilhelm Moberg.
Þorsteinn ö. Stephensen gerði
þýðinguna, en leikstjóri er
Klemenz Jónsson. I híutverkum
eru: Þorsteinn Gunnarsson, Anna
Kristín Arngrimsdóttir og Bessi
Bjarnason. Flutningur leiksins
tekur 25 mlnútur. Tæknimenn:
Friörik Stefánsson og Astvaldur
Kristinsson.
Larsson deildarstjóri og kona
hans Eva sitja að miðdegisverði.
Andrúmsloftið er þvingað, og I
ljós kemur að Eva hefur fengið
nafnlaust bréf þar sem skýrt er
frá þvl berum orðum, að maður-
inn hennar haldi framhjá henni.
Vilhelm Moberg fæddist I
Algutsboda I Kronobergsléni i
Svlþjóð áriö 1898 og var her-
mannssonur. Hann vann lengi
við landbúnaöarstörf, en gerðist
slðar blaðamaður og rithöfundur.
Fór náms- og kynnisferðir til
Bandarikjanna. Sögur hans eru á
þróttmiklu máli, oft blandnar
gamansemi, og fjalla margar
hverjar um þjóðfélagsbreyting-
arnar I heimabyggð hans. Sagna-
bálkur hans, „Vesturfararnir”,
um sænska innflytjendur i
Bandarikjunum á siðustu öld,
varð mjög vinsælt verk. Það hef-
urm.a. verið sýnt I islenska sjón-
varpinu, ásamt annarri þekktri
sögu, „Röskum sveinum”, þar
sem talið er að afi skáldsins sé
fyrirmynd aðalpersónunnar.
Flest leikrit Mobergs eru samin
upp úr sögum hans, I sumum
þeirra ber talsvert á þjóöfélags-
ádeilu.
Þau verk Mobergs, sem áður
hafa heyrst I útvarpinu, eru „A
vergangi” 1947, „Laugardags-
kvöld” 1949, „Dómarinn” 1959
(einnig sýnt I Þjóðleikhúsinu),
„Hundrað sinnum gift” 1969 og
„Kvöldið fyrir haustmarkað”
1978. Moberg lést árið 1973;'
Heybindivél
International 430, árgerð 1973 er til sölu.
Er I góðu lagi. Drif og fleira sem nýtt.
Upplýsingar i sima 99-4001
I
©ooooo
Lögregla
S/ökkvi/ið
Reykjavik: Lögreglan slmi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið slmi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.________
Apótek
Kvöld, nætur og helgidaga
varsla apóteka I Reykjavlk vik-
una 27 júni til 3 júll er I Holts
Apóteki. Einnig er Laugavegs
Apótek opið til kl. 22. öll kvöld
vikunnar, nema sunnudags-
kvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstud, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, slmi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Sly savarðstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborðsldkun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
slmi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspítalinn. Heimsóknar-
timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavlkur kl. 14-19 alla daga.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opið kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vikur: Ónæmisaðgerðir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafið
meðferðis ónæmiskortin.
Bókasöfn
BókasaTn
Seltjarnarness
JVfýrarhúsaskðla
Simi 17585
Safniðer opiö á mánudögum kl.
14-22, þriðjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s. 41577,
.opið alla virka daga kl. 14-21,
laugardaga (okt.-aprll) kl. 14-
17.
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a,slmi 27155. Opið
„Þið eruð þröng afturhaldssvln.
Af hverju mega stelpur ekki
bölva alveg eins og strákar?”
DENNI
DÆMALAUSI
mánudaga-föstudaga kl. 9-21,
laugardaga kl. 13-16.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán — Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29a, — Bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhæium og
stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingaþjón-
usta á prentuðum bókum við
fatlaða og aldraða.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34,
simi 86922. Hljóðbókaþjónusta
við sjónskerta. Opið mánu-
daga föstudaga kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu
16, slmi 27640. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöð I Bú-
staðasafni, sími 36270. Við-
komustaðir viðs vegar um borg-
ina.
Allar deildir eru lokaðar á
laugardögum og sunnudögum 1.
júni — 31. ágúst.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opiö alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl.
14-17.
Bilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477*
Simabilanir slmi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frákl. 17. slðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I síma 18230. I
Hafnarfirði I slma 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Gengið
Almennur gjaldeyrir.
1 BandarlkjadoIIar 470.00 471.10
1 Sterlingspund 1096.6:0 1099.20
1 Kanadadollar 408.1Ö 409.10
lOODanskar krónur 8567.70 8587.70
100 Norskar krónur 9671.80 9694.40
100 Sænskar krónur 11271.00 11297.40
lOOFinnskmörk 12894.40 12924.60
100 Franskir frankar 11450.85 11477.65
100 Belg. frankar 1660.80 1664.70
lOOSviss. frankar 28702.30 28769.50
lOOGyllini 24245.60 24302.30
100 V. þýsk mörk 26568.70 26630.90
100 Llrur 56.14 56.27
100 Austurr.Sch. 3739.10 3747.80
lOOÉscudos 959.60 961.80
lOOPesetar 669.30 670.80
100 Yen 216.09 216.60
Áætlun
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8,30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17,30 Kl. 19.00
2. mai til 30. júni verða 5 feröir
á föstudögum og sunnudögum.
— Siðustu ferðir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22,00 frá
Reykjavlk.
1. júli til 31. ágúst verða 5 ferð-
ir alla daga nema laugardaga,
þá 4 ferðir.
Afgreiðsla Akranesi slmi 2275.
Skrifstofa Akranesi slmi 10 5.
Afgreiðsla Rvlk slmar 16420
og 16050.
fi/kynningar
Kvöldsimaþjónusta SAA
Frá kl. 17-23 alla daga ársins
slmi 8-15-15.
Við þörfnumst þin.
Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá
hringdu I slma 82399. Skrifstofa
SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæð.
Félagsmenn I SAA
Við biöjum þá félagsmenn SAA,
sem fengiöhafa senda glróseöla
vegna innheimtu félagsgjalda,
vinsamlegast að gera skil sem
fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk.
slmi 82399.
SAA —SAAGÍróreikningur SAA
er nr. 300. R I Útvegsbanka
íslands, Laugavegi 105, R.
Aðstoð þln er hornsteinn okkar.
SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399.
AL — ANON — Félagsskapur
aöstandenda drykkjusjúkra:
Ef þú átt ástvin sem á við þetta
vandamál að strlða, þá átt þú
kannski samherja I okkar hóp.
Slmsvari okkar er 19282.
Reyndu hvaö þú finnur þar.