Fréttablaðið - 03.06.2007, Blaðsíða 26
Bæjarskrifstofa
S E LT J A R N A R N E S B Æ R
A
ug
l.
Þó
rh
.
22
00
.3
54
Auglýst er laust til umsóknar starf launafulltrúa á launadeild
Seltjarnarnesbæjar. Um er að ræða 80% starf. Starfið
felst í launaútreikningum, skilum og útreikningum á
launatengdum gjöldum, umsjón með orlofi starfsmanna
o.fl.. Góð tölvukunnátta og lipurð í mannlegum sam-
skiptum áskilin. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af
vinnu við launakerfi.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags
Seltjarnarness. Nánari upplýsingar veita Lúðvík Hjalti Jónsson,
framkvæmdastjóri fjárhags- og stjórnsýslusviðs og
Bryndís Richter, deildarstjóri launadeildar í síma 5959100.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
SKRIFSTOFUSTARF
B Æ J A R S K R I F S T O F A S E L T J A R N A R N E S S
Nau›synlegir eiginleikar: Jákvætt hugarfar, kraftur, nákvæmni, flrautseigja og vilji
til a› gera betur í dag en í gær. Töluver› reynsla og miklir hæfileikar í mannlegum
samskiptum skilyr›i.
Domino´s Pizza leitast vi› a› veita starfsmönnum tækifæri til starfsflróunar og eru
flví miklir möguleikar fyrir vaktstjóra til a› vinna sig upp innan fyrirtækisins.
Umsóknir sendist á helga@dominos.is. Fari› ver›ur me› umsóknir og fyrirspurnir sem
trúna›armál. Nánari uppl‡singar veitir Helga Fjóla Sæmundsdóttir, starfsmannastjóri.
Vaktstjóri
Domino’s Pizza augl‡sir eftir starfsmönnum
í stö›u vaktstjóra.
58·12345
www.dominos.is
Íþróttakennari óskast !!
Grunnskólinn á Hólmavík óskar eftir
íþróttakennara til starfa í haust.
Íþróttaaðstaðan í bænum er mjög góð. Nýtt og gott íþróttahús,
25 m. sundlaug og sparkvöllur með gervigrasi.
Íþróttakennslan er um 60% starf og einnig er mögulegt
að vinna við þjálfun hjá UMF Geislanum.
Umsóknarfrestur er til 15. júní 2007.
Nánari upplýsingar gefa:
Victor Örn Victorsson skólastjóri og Kristján Sigurðsson
aðstoðarskólastjóri í síma 451 - 3129 eða 862 - 3263.
» Ráðningarþjónusta
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ert þú í
atvinnuleit?
Skrifstofustörf
Lagerstörf
Verslunarstörf
Bókhaldsstörf
Ræstingarstörf
Sérfræðistörf
Útkeyrslustörf
Sölustörf
Stjórnunarstörf
Störf við kerfisstjórn
Störf við forritun
Framleiðslustörf
Iðnstörf
Þjónustustörf
Fjöldi starfa í boði.
» Kannaðu málið á
www.hhr.is
Þjónanemi óskast á Hótel Holt
Við hér á Hótel Holti leitum að hörkuduglegum, snyrtilegum
og þjónustulundaðum einstaklingi sem hefur áhuga á að
læra til þjóns á einu besta veitingahúsi landsins.
Staðan er laus til umsóknar strax.
Um er að ræða spennandi starf í skemmtilegu og einstöku
umhverfi. Frekari upplýsingar veitir Sigmar Örn Ingólfsson í
síma 552-5700/6982300 eða simmi@holt.is.