Fréttablaðið - 03.06.2007, Síða 26

Fréttablaðið - 03.06.2007, Síða 26
Bæjarskrifstofa S E LT J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þó rh . 22 00 .3 54 Auglýst er laust til umsóknar starf launafulltrúa á launadeild Seltjarnarnesbæjar. Um er að ræða 80% starf. Starfið felst í launaútreikningum, skilum og útreikningum á launatengdum gjöldum, umsjón með orlofi starfsmanna o.fl.. Góð tölvukunnátta og lipurð í mannlegum sam- skiptum áskilin. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af vinnu við launakerfi. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Seltjarnarness. Nánari upplýsingar veita Lúðvík Hjalti Jónsson, framkvæmdastjóri fjárhags- og stjórnsýslusviðs og Bryndís Richter, deildarstjóri launadeildar í síma 5959100. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. SKRIFSTOFUSTARF B Æ J A R S K R I F S T O F A S E L T J A R N A R N E S S Nau›synlegir eiginleikar: Jákvætt hugarfar, kraftur, nákvæmni, flrautseigja og vilji til a› gera betur í dag en í gær. Töluver› reynsla og miklir hæfileikar í mannlegum samskiptum skilyr›i. Domino´s Pizza leitast vi› a› veita starfsmönnum tækifæri til starfsflróunar og eru flví miklir möguleikar fyrir vaktstjóra til a› vinna sig upp innan fyrirtækisins. Umsóknir sendist á helga@dominos.is. Fari› ver›ur me› umsóknir og fyrirspurnir sem trúna›armál. Nánari uppl‡singar veitir Helga Fjóla Sæmundsdóttir, starfsmannastjóri. Vaktstjóri Domino’s Pizza augl‡sir eftir starfsmönnum í stö›u vaktstjóra. 58·12345 www.dominos.is Íþróttakennari óskast !! Grunnskólinn á Hólmavík óskar eftir íþróttakennara til starfa í haust. Íþróttaaðstaðan í bænum er mjög góð. Nýtt og gott íþróttahús, 25 m. sundlaug og sparkvöllur með gervigrasi. Íþróttakennslan er um 60% starf og einnig er mögulegt að vinna við þjálfun hjá UMF Geislanum. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2007. Nánari upplýsingar gefa: Victor Örn Victorsson skólastjóri og Kristján Sigurðsson aðstoðarskólastjóri í síma 451 - 3129 eða 862 - 3263. » Ráðningarþjónusta RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ert þú í atvinnuleit? Skrifstofustörf Lagerstörf Verslunarstörf Bókhaldsstörf Ræstingarstörf Sérfræðistörf Útkeyrslustörf Sölustörf Stjórnunarstörf Störf við kerfisstjórn Störf við forritun Framleiðslustörf Iðnstörf Þjónustustörf Fjöldi starfa í boði. » Kannaðu málið á www.hhr.is Þjónanemi óskast á Hótel Holt Við hér á Hótel Holti leitum að hörkuduglegum, snyrtilegum og þjónustulundaðum einstaklingi sem hefur áhuga á að læra til þjóns á einu besta veitingahúsi landsins. Staðan er laus til umsóknar strax. Um er að ræða spennandi starf í skemmtilegu og einstöku umhverfi. Frekari upplýsingar veitir Sigmar Örn Ingólfsson í síma 552-5700/6982300 eða simmi@holt.is.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.