Fréttablaðið - 03.06.2007, Side 27
TOYOTA LYFTARAR
Leitum að einstaklingum til að takast á við spennandi verkefni í uppbyggingu nýs fyrirtækis
Starfsmaður á þjónustusviði
Starfssvið:
· Umsjón með innkaupum á varahlutum
· Móttaka og afgreiðsla viðskiptavina
· Umsjón með verkbeiðnum
· Samræming aðgerða í viðgerðaþjónustu
og standsetningu
Hæfniskröfur:
· Greiningarhæfni og frumkvæði
· Skipulagshæfileikar
· Góð tök á ensku
· Góð almenn tölvuþekking
· Mikil þjónustulund
· Reynsla af verkefnaumsjón kostur
Sölumaður
Starfssvið:
· Sala á tækjum og búnaði
· Samskipti við viðskiptavini
· Frágangur á sölu
Hæfniskröfur:
· Reynsla af sölumennsku
· Þekking á iðnaðartækjum æskileg
· Mikil þjónustulund
· Góð almenn tölvuþekking
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
T
O
Y
3
79
27
0
5
/0
7
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið bjarni.kristjansson@toyota.is eða í pósti til TMH ehf., Vesturvör 30b, 200 Kópavogur.
Nánari upplýsingar veitir Bjarni Halldór Kristjánsson, framkvæmdastjóri, í síma 894-6066. Umsóknarfrestur er til 18. júní 2007.
Um framtíðarstörf er að ræða
Tæknimaður
Starfssvið:
· Viðgerðir á verkstæði og hjá viðskiptavinum
· Standsetning nýrra tækja
Hæfniskröfur:
· Reynsla af almennum vélaviðgerðum skilyrði
· Tölvuþekking æskileg
· Mikil þjónustulund
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Bæjarskrifstofur:
• Framtíðarstarf á launadeild
Framkvæmda- og tæknisvið:
• Aðstoðarmaður skrifstofustjóra
Félagsstarf aldraðra:
• Gjábakki, matráður 80%
sími 554 3400 kl. 10-11
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Starfsmaður við þjónustuíbúðakjarna
fyrir fólk með geðraskanir
• Liðveitandi/persónulegur ráðgjafi og
tilsjón
• Aðstoð við heimilisstörf
• Stuðningsfjölskyldur
Roðasalir, sambýli og dagþjálfun fyrir
heilabilaða:
• Sjúkraliði 100% starf
• Sjúkraliðanemi í hlutast. með námi
• Starfsmaður til aðhlynningar
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Baðv/afgr. karla, helgarvinna
• Baðv/afgr. kvenna helgarvinna
• Baðv/afgr. karla 100% vaktavinna
Sundlaug Kópavogs:
• Afgr./laugarv./baðvarsla kvenna 100%
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
L
Y
F
3
78
83
0
6/
07
- Lifið heil
www.lyfja.is
Lyfsöluleyfishafi
Hlutverk Lyfju er að stuðla að góðri heilsu og vellíðan. Frá upphafi hefur Lyfja verið brautryðjandi í lækkun lyfjaverðs og
boðið upp á ýmsar nýjungar í faglegri þjónustu. Fyrirtækið rekur apótek og heilsubúðir víðs vegar um landið ásamt því
að starfrækja lyfjaskömmtun til einstaklinga og stofnana. Hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns. Lykillinn að árangri er
starfsfólkið okkar og því höfum við það að markmiði að fá hæft fólk til liðs við okkur, skapa eftirsóknarverða vinnustaði
þar sem góður starfsandi ríkir og að starfsfólk fái tækifæri til að öðlast faglegan og persónulegan þroska í starfi.
Einkunnarorð okkar eru áreiðanleiki, umhyggja og metnaður.
Við leitum að sjálfstæðum,
skipulögðum og metnaðar-
fullum lyfjafræðingi sem
hefur áhuga á að ganga til
liðs við spennandi og
framsækið fyrirtæki.
Um er að ræða spennandi starf og tækifæri fyrir metnaðarfullan lyfjafræðing.
Í boði er krefjandi og spennandi starf, flutningsstyrkur, niðurgreitt húsnæði,
samkeppnishæf laun og skemmtilegur vinnustaður í vaxandi bæjarfélagi.
Til greina kemur að ráða í starfið tímabundið í 2-5 ár.
Hæfniskröfur: Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi.
Stjórnunarhæfileikar, rík þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum. Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð vinnubrögð.
Nánari upplýsingar veitir Þorgerður Þráinsdóttir, starfsmannastjóri,
í síma 530-3800, thorgerdur@lyfja.is
Umsóknir sendist starfsmannastjóra á netfangið thorgerdur@lyfja.is
Lyfja leitar að metnaðarfullum og sjálfstæðum lyfjafræðingi í stöðu lyfsöluleyfishafa
í Lyfju Neskaupstað. Í starfinu felst m.a. að bera faglega ábyrgð á rekstri lyfjabúðar-
innar og útibúa, annast daglegan rekstur og umsýslu og sjá til þess að unnið sé
samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsöluleyfi.
Undir Lyfju Neskaupstað eru lyfjaútibú á Eskifirði og Reyðarfirði.
– Lyfja Neskaupstað