Fréttablaðið - 03.06.2007, Side 33

Fréttablaðið - 03.06.2007, Side 33
Grundarstígur 10 101 Reykjavík Glæsieign í Þingholtunum Stærð: 0 fm Fjöldi herbergja: 9 Byggingarár: 1915 Brunabótamat: 38.255.000 Bílskúr: Já Verð: 97.000.000 RE/MAX Búi kynnir Sögulegt hús í hjarta Reykjavíkur reist af Hannesi Hafstein þjóðskáldi og ráðherra en hann flutti inn í húsið í október 1915 og bjó þar til dauðadags 1922. Húsið er íslensk steinsteypuklassík með Mansard þaki. Húsið skiptist kjallara,tvær hæðir og ris. Stærð hússins og bygginarár: Skv. skráningu FMR teljast hæðirnar hvor um sig 110 fm. eða samtals 220 fm. Flatarmál kjallara og riss er ekki skráð. Má því ætla að fm. fjöldi hússins sé eitthvað á fjórðahundrað fermetra.1.hæð er með mikilli lofthæð u.þ.b. 2.95 cm. Hæðin skiptist í : hol, þrjár stofur, forstofuherbergi, eldhús, stigahús og gestasalerni. Gengt er á milli allra stofa og forstofuherbergis. 2. hæð er með upprunalegum gipslistum og rósettum. Hæðin skiptist í rúmgott hol, fjögur stór svefnherbergi og eitt stórt hjónaherbergi með útgengi út á suður svalir.Þar er aðalbaðherbergi hússins og er með baðkari og sturtu. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Lítið eldhús er á hæðinni. Risið er að mestu óinnréttað þurrkloft en í risinu er lítið herbergi og geymsla. Í kjallaranum eru þrjár stórar geymslur, ein lítil, gangur, þvottahús og anddyri sem er undir útitröppum. Kjallari er ekki með fullri lofthæð. ---------------BÓKIÐ SKOÐUN---------------------- Búi Þórður Grétarsson Lögg. fasteignasali Lóa Sveinsdóttir Sölufulltrúi thordur@remax.is loa@remax.is RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is 520 9400 698 87 33 Herjólfsgata 24 220 Hafnarfjörður Frábær staðsetning Stærð: 112 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1955 Brunabótamat: 18.300.000 Bílskúr: Nei Verð: 27.900.000 Verulega góð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð (1.hæð )á hreint frábærum stað við sjávarsíðuna. Fallegur bakgarður sem er umvafni hrauni. Pallur er fyrir framan hús. Íbúðin er í göngufæri við miðbæinn og þjónustu. Eignin skiptist í : hol með fataskáp. Eldhús með eldri innréttingu, tengi f. þvottavél og borðkrók. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Stofa og borðstofa með bogadregnum glugga með útsýni út á sjóinn. Baðherbergi með baðkari. Miklar endurbætur hafa átt sér stað á húsinu m.a. nýlegt þak, gler og gluggapóstar, klæðning utan á hús, raf- og hitalagnir. Geymsla í sameign. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika. Búi Þórður Grétarsson Lögg. fasteignasali Lóa Sveinsdóttir Sölufulltrúi thordur@remax.is loa@remax.is Opið Hús 14:00 - 14:30 RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is 520 9400 698 87 33 Logafold 90 112 Reykjavík Góð staðsetning - barnvænt umhverfi Stærð: 212 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 1984 Brunabótamat: 30.150.000 Bílskúr: Já Verð: 52.900.000 Fallegt og hlýlegt 183 fm. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 33 fm. bílskúr á góðum stað í Foldahverfinu. Stærð lóðar er 699 fm.Eignin skiptist í : Neðri hæð 105,8 fm: Forstofa með fataskáp. Rúmgott þvottahús og geymsla. Gestasalerni.Stórt svefnherbergi(vinnuherbergi) með skápum og gólfdúk á gólfi. Eldhús með Alno innréttingu og borðkrók. Úr eldhúsi er opið inn í borðstofu og stofu. Stofa og borðstofa er með parketi á gólfi og útgengi út í fallegan garð sem snýr í suður. Efri hæð 78 fm.: Rúmgott baðherbergi með baðkari og sturtu, útsýni úr baðglugga er yfir Keldna- og Grafarholt. Flísar á gólfi og veggjum. Þrjú til fjögur svefnherbergi. Í dag nýtist eitt svefnherbergið sem fataherbergi og annað sem sjónvarpsherbergi. Hjónaherbergi er með útgengi út á suður svalir með útsýni yfir Grafarvoginn. Bílskúr 33fm: Með heitu/köldu vatni, vask og rafmagni. Bílaplan er með hitalögn. Garðurinn: Hannaður af Stanislas Bohic og er sérstaklega fallegur og skjólsæll. Fjölbreyttur gróður umlykur húsið og lítil tjörn prýðir garðinn sem er hannaður í pöllum. Garður og innkeyrsla er með lýsingu með fótósellu. Útsýni úr stofugluggum er því hlaðið stemmingu allan ársins hring. Búi Þórður Grétarsson Lögg. fasteignasali Lóa Sveinsdóttir Sölufulltrúi thordur@remax.is loa@remax.is Opið Hús Opið hús frá kl. 15:30 - 16:00 RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is 520 9400 698 87 33 Ferjuvogur 19 104 Reykjavík 4ra herbergja í Vogahverfi Stærð: 117 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1948 Brunabótamat: 14.950.000 Bílskúr: Nei Verð: 27.900.000 Vel skipulögð og rúmgóð 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi aðeins í nokkra metra fjarlægð frá grunnskóla og menntaskóla. Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð svefnherbergi, eldhús með borðkrók, stofu og borðstofu, baðherbergi með sturtu og vinnurými. Stór geymsla fylgir íbúðinni sem hægt væri að breyta í herbergi. Innangengt er úr íbúð í þvottahús. Miklar endurbætur hafa átt sér stað m.a. nýlegt dren, þak, gler og gluggapóstar, pípulagnir og klæðning á húsi. Fallegur og vel hirtur garður í kringum hús. Búi Þórður Grétarsson Lögg. fasteignasali Lóa Sveinsdóttir Sölufulltrúi thordur@remax.is loa@remax.is RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is 520 9400 698 87 33 Hringbraut 34 220 Hafnarfjörður Sér inngangur og sér bílastæði Stærð: 85 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1952 Brunabótamat: 11.850.000 Bílskúr: Nei Verð: 20.500.000 Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð (0101) með sérinngangi. Forstofa með flísum á gólfi. Úr forstofu er innangengt inn í sér þvottahús og geymslu íbúðarinnar. Rúmgott hol með parketi. Tvö góð svefnherbergi með parketi. Nýleg eldhúsinnrétting úr hlyn, eldunareyja með háfi yfir og flísar á gólfi. Eldhús - stofa og borðstofa er opið rými og eru flísar á gólfi. Baðherbergi er með flísum á gólfi og sturtuklefa. Rafmagn og gler er nýlegt að hluta. Fallegur og skjólsæll garður. Búi Þórður Grétarsson Lögg. fasteignasali Lóa Sveinsdóttir Sölufulltrúi thordur@remax.is loa@remax.is Opið Hús 14:00 - 15:00 RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is 520 9400 698 87 33

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.