Fréttablaðið - 03.06.2007, Síða 50

Fréttablaðið - 03.06.2007, Síða 50
Birkihraun 2 Borgarbyggð-Bifröst Heilsárshús Stærð: 109 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2007 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Nei Verð: 21.900.000 Glæsilegt heilsárshús, staðsett á sérlega fallegum og skjólgóðum stað sem stendur á hæð rétt fyrir ofan Bifröst (250m í skólann). Húsið er á steyptum grunni, með gólfhita og er nú tilbúið til innréttinga. Pallur í kring um húsið er 95 fm og er tilbúinn. Búið er að gera ráð fyrir lögnum í heitan pott (rafmagn og vatn). Búið er að fúaverja húsið að utan. Möguleiki og leifi fyrir gestahúsi, og eitt 15fm fullbúið getur fylgt með. Húsið er sérlega vandað og vel byggt. Öll þjónusta er á staðnum, s.s. kjörbúð, kaffihús, líkamsrækt, matur, músík, snóker, bar o.fl. Góður gólfvöllur. Skemmtilegar gönguleiðir. SJÓN ER SÖGURÍKARI - KOMDU Í OPIÐ HÚS Á SUNNUDAG MILLI KL. 13:00 OG 16:00. KAFFI OG KLEINUR Á STAÐNUM. Fasteignir Stefán Páll Lögg. fasteignasali Halldór Sölufulltrúi stefanp@remax.is halldor@remax.is Opið Hús Opið hús á Sunnudag kl. 13:00 til 16:00 RE/MAX Fasteignir - Engjateig 9 - 105 Reykjavík - Sími: 5788800 - www.remax.is 821 7337 864 0001 Birkihraun 9 Borgarbyggð - Bifröst Heilsárshús Stærð: 85,3 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2007 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Nei Verð: 23.500.000 Nýtt 85 fm sumarhús í Borgarbyggð (Bifröst), með panorama útsýni yfir sveitina. Húsið er staðsett á sérlega fallegum stað sem stendur á hæð rétt fyrir ofan Bifröst. Húsið er á steyptum grunni, með gólfhita og skiptist í 3 rúmgóð svefnherbergi, rúmgott baðherbergi, eldhús og stofu. Einnig er stór geymsla sem gengið er í úti. Flísar eru á forstofu og gangi fyrir framan herbergin, og gegnheilt eikarparket á stofu, eldhús og herbergjum. Á baðherbergisgólfi eru mósaik flísar, sturta, klósett og smá innrétting undir vask. Í eldhúsi er ný innrétting með öllum tækjum, þ.e. ísskáp, eldavél, bakarofn, uppþvottavél og viftu. Pallur í kring um húsið er 95 fm og er á lokastigi. Gert er ráð fyrir, og búið að fá leyfi fyrir gestahúsi við hliðina á bústaðnum. Búið er að fúaverja húsið að utan. SJÓN ER SÖGURÍKARI - KOMDU Í OPIÐ HÚS Á SUNNUDAG MILLI KL. 13:00 OG 16:00 - KAFFI OG KLEINUR Á STAÐNUM Fasteignir Stefán Páll Lögg. fasteignasali Halldór Sölufulltrúi stefanp@remax.is halldor@remax.is Opið Hús Opið hús á Sunnudag kl. 13:0 - 16:00 RE/MAX Fasteignir - Engjateig 9 - 105 Reykjavík - Sími: 5788800 - www.remax.is 821 7337 864 0001 Tjarnabyggð Árborg Glæsilegt hús Stærð: 198,0 fm Fjöldi herbergja: 7 Byggingarár: 2007 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Nei Verð: 48.700.700 kr. Glæsilegt sumarhús - einbýli - búgarður - á stórri eignarlóð í Tjarnabyggð í Árborg, milli Selfoss og Eyrarbakka. Búgarðabyggð. Hús sem sameinar þægindi borgarlífs, og friðsæld, fegurð og víðsýni sveitalífs. Húsið er um 160 fm. auk gestahúss sem er um 38 fm. Aðalhúsið skiptist í anddyri, setustofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, sauna, eldhús, borðstofu, stofu og geymslu, auk koníaksstofu á efri hæð með 35 fm. svölum. Gestahúsið skiptist í tvö svefnherbergi og baðherbergi. Húsin eru fullfrágengin með gólfefnum, öllum innréttingum og tækjum. Stór frágenginn pallur og heitur pottur. Byggðin er aðeins í um 40 mínutna akstri frá Reykjavík. Hönnuðir eru EON Arkitektar og byggingaraðili er Trésmiðja Suðurlands ehf. Við húsin má flétta ýmsum möguleikum, s.s. hesthúsi, reiðskemmu, vélaskemmu, bílskúr eða vinnustofu. Senter Valdimar J. Lögg. fasteignasali Bjarni Hákonarson Sölufulltrúi vj@remax.is bjarni@remax.is Garðar Hólm Sölufulltrúi gardar@remax.is Opið hús?.. RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 821 0654 899 8811 Kópavogsbraut 43 200 Kópavogur Efri sérhæð Stærð: 148 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1969 Brunabótamat: 20.790.000 Bílskúr: Já Verð: 35.900.000 Góð efri hæð í vesturbæ Kópavogs. Flísalögð forstofa, stigi upp. Stofa- hol og borðstofa, út úr stofu er gengið út á suðursvalir. Eldhúsið er með nýlegri kirsuberja innréttingu, gashelluborð, borðkrókur. Íbúðin er öll parketlögð. Baðherbergi er nýlega uppgert, flísar á gólfi og veggjum, baðkar. Þvottahús er dúkalagt. Húsið var málað að utan fyrir tveimur árum einnig þakið. Garður sameiginlegur. Bílskúrinn er 24,1 fm. Senter Valdimar J. Lögg. fasteignasali Hrönn Kristbjörns Sölufulltrúi vj@remax.is hronn@remax.is Opið Hús Mánudagin 4. Júní kl. 19.30 - 20.00 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 824-4797 Langholtsvegur 162 104 Reykjavík kjallari Stærð: 88 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1951 Brunabótamat: 12.250.000 Bílskúr: Nei Verð: 18.900.000 Langholtsvegur.Góð 3ja herbergja íbúð á Langholtsveginum. Eign með 2 stórum herbergjum. Flísalögð forstofa. Gengið inn í hol, sem er miðja íbúðar, stofa og hol eru parketlögð, það eru 2 stór herbergi í íbúðinni , þau eru með plast parketi, og annað með góðum skáp. Sameiginlegt þvottahús.Góð íbúð á góðum stað. Senter Valdimar J. Lögg. fasteignasali Hrönn Kristbjörns Sölufulltrúi vj@remax.is hronn@remax.is Opið Hús Mánudaginn 4. Júní kl. 18.00 - 18.30. RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 824-4797
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.