Fréttablaðið - 03.06.2007, Side 61

Fréttablaðið - 03.06.2007, Side 61
Starfskraftur óskast Vantar starfskraft í fullt starf í stafræna framköllun og afgreiðslu. Þekking á myndvinnslu kostur, þjálfun í boði egt starf. Sendið ferilskrá og símanúmer á ber lm.is eða komið á staðinn og fyllið út umsókn. KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Smáraskóla Lausar stöður næsta skólaár • 5. bekkur Umsjónarkennari • Tónmenntakennari (100%) Vegna foreldraorlofa: • Náttúrufræði/stærðfræði 8. - 10. bekkur (1. ágúst - 15. nóv.) • Tölvukennsla/Tölvuumsjón (15. nóv. - út skólaárið) • 7. bekkur Umsjónarkennari (frá 1. ágúst - 31. desember) Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 515 5900. Laun samkv. kjarasamn. og Launanefndar sveitar- félaga og viðkomandi stéttarfélags. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. > RAFVIRKI ÓSKAST Saman náum við árangri > Fyrirtækið Samskip hf. eru ört vaxandi flutningafyrirtæki sem býður viðskiptavinum sínum upp á alhliða flutninga og tengda þjónustu hvert sem er og hvaðan sem er í heiminum. Samskip starfrækja skrifstofur og dótturfélög beggja vegna Atlantshafsins og starfa þannig á alþjóðlegum flutningamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa nú tæplega 1400 manns á 56 skrifstofum í 23 löndum. Markmið Samskipa er að vera í fararbroddi í uppbyggingu og þróun flutningastarfsemi og veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og ráðgjöf. Við leitum að dugmiklum og samviskusömum rafvirkja til starfa í viðhaldsdeild Samskipa. Um er að ræða starf við alhliða rafvirkjun. Nýlagnir og viðhald á skrifstofum, vöruhúsum og útisvæði. Hæfniskröfur Sveinspróf í rafvirkjun og reynsla af almennum rafvirkjastörfum. Umsækjandi skal geta unnið sjálfstætt, vera vandvirkur, sveigjanlegur og hafa frumkvæði. Gerð er krafa um fagleg vinnubrögð, lipurð í mannlegum samskip- tum og þjónustulund. Áhugasamir Fyllið út starfsumsókn á vef Samskipa, www.samskip.is (veljið „rafvirki – auglýst staða 03.06.07“) eða sendið inn skriflegar umsóknir til Starfsþróunardeildar Samskipa fyrir 8. júní 2007. Sævar Árnason, rafvirkjameistari, veitir allar nánari upplýsingar í síma 458 8580. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. ::: SUMARSTARF Birtíngur útgáfufélag Starfslýsing: Nánari upplýsingar 515 5500 ingahuld@birtingur.is – www.birtingur.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.