Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.06.2007, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 03.06.2007, Qupperneq 74
Upp úr 1988 hóf ég að þróa með mér ofnæmi fyrir öllu sem viðkemur hinni svonefndu nýöld. Ég veit eiginlega ekki hvernig ég á að byrja að lýsa hversu mikla óbeit ég hafði á öllu þessu, en ég get fullyrt að hún náði suðu- punkti á tónleikum í Kaupmanna- höfn kringum 1995. Þar hreinlega misstum við okkur, ég og vinkona mín, og hófum að hrópa ókvæðisorð að síðhærðum satínmussugaurum uppi á sviði sem létu hárið lafa og hnén dúa á meðan þeir önduðu eitt- hvað um energí, kosmos og krist- alla út um votar varirnar. Svett, einhyrninga -og höfrunga- blæti, kristallar, miðlar, skyggni- lýsingar og árur... allt þetta gerði mig níhílískari með hverjum deg- inum. Verstar hafa mér þó alltaf þótt áruteikningar sem gerðar eru með þurrpastel á svartan pappír. Já, þetta er vissulega mjög spesifískt, en áru- teikningar eru einfaldlega á topp tíu listanum yfir það sem ég þoli ekki á jörðinni og þannig er það. Ég held að Andskotinn eigi lít- inn illa innrættan frænda sem situr fölur í horni með nýaldarfjarstýr- inguna og fjarstýrir fólki sem telur sig hafa svo magnaða sjón að það sjái framtíð, nútíð og fortíð í ein- hverju þurrpastel litablörri kring- um aðra. Svei! Já, svei segi ég! Svo urðu þáttaskil í lífi mínu sem leiddu til þess að ég hætti að vera níhílisti og fór að trúa því að lífið hefði stórkostlegan æðri tilgang. Í kjölfarið byrjaði ég að rækta með mér umburðarlyndi gagnvart meðbræðrum mínum og systrum og í dag er svo komið að eina fólkið sem ég tel óæðra sjálfri mér eru; ný- aldarsinnar, fólk með krikaloðsþrá- hyggju, fólk sem spesar á sig með ósamstæðu fatavali (og samlitast þannig þjáningarsystkinum sínum í spesinu), fótboltabullur og stelp- ur sem þykjast vera skófíklar af því Carrie í SATC átti að vera það. Já, í ein tíu ár hefur þroskaleiðin bara verið upp á við. Ég er byrjuð að glansa og líkjast Daníel og Rut en... aldrei mun ég umbera þurr- pastel teikningar af árum. Aldrei. „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.