Tíminn - 13.08.1980, Page 8

Tíminn - 13.08.1980, Page 8
8 Miðvikudagur 13. ágúst 1980 A hverri viku hefur hvorki meira né minna en 60 þúsund ekrur ræktaðs lands bldsiö upp i Bandarikjunum, en aðrar 60 þúsund ekrur hafa verið teknar undir byggingar, vegi, orkuver, kolanámur og önnur not, sem ekki tengjast landbúnaöi. Þessi missir ræktarlands, sem menn gátu sætt sig viö eftir 1950 og 1960, þegar mikil um- framframleiösla varö i land- búnaöi, er nú á siöustu timum, oröinn harla viösjárveröur. „Margir stjórnmálasagn- fræöingar telja aö Bandarikin séu um þaö bil aö tapa forystu sinni sem hiö fremsta meðal rikja jaröarinnar, — allt frá þvi aö hafa mestu yfirburði í vig- búnaöi til þess aö tapa yfirburö- um sinum á sviöi valkosta i orkumálum og tæknimálum”, segir Charles Little, forseti American Land Forum. Og hann heldur áfram og segir: „Ef til vill mætti bæta enn einu sviöi viö, en þar er átt viö aö Bandaríkjamenn eru aö veröa ófærir um aö vernda jarðyrkju- land sitt, hiö mesta og besta hér á jörö”. Til þessa hafa ameriskir bændur getaö hagnýtt sér vatn og ýmsa orkugjafa I formi vél- væöingar, áburöar, skordýraút- rýmingar og áveitu, til þess aö vega upp á móti minna land- rými. En nú, þegar orkuverö flýgur upp á viö og jarövegurinn og vatnsbólin fara þverrandi, (sem leiöir af tæknivæöing- unni,) auk þess sem veörátta viröist fara versnandi, leikur bændafjölskyldur, eins og Carlson fjölskyldan i Northglenn I Colorado, selja lönd sin undir byggingarlóöir og sjá sjálfar um aö gera þau tæk til slikra nota. Áriö 1961 sá Carlson fjölskyldan aö „lóða- sala gefur betri uppskeru en hveitiö og alfa-alfa korniö, sem viö ræktuöum”. Auk þess sem hiö háa jarða- verö freistar bænda til þess aö bregða búskap, verður öröug- ara fyrir þá sem kynnu aö vilja byrja búskap aöfullnægja þeirri löngun. Enn þá hafa fáir Amerikanar komiö auga á aö tengsl kunni aö vera á milli þess hvernig rækt- arlandið hverfur undir önnur not og verðs og framboðs á landbúnaðarafuröum, segja sérfræðingar. Aðeins tvær opin- berar stofnanir, „Agricultural Department” og „Environmental Protection Agency” hafa tekið þessi atriöi inn i áætlanir sinar. Þótt æ fleiri fylki hafi hrundið af stað margskonar jaröaverndarher- feröum, á það þó ekki viö um mestu landbúnaöarfylkin. Slikar herferöir gera ráð fyrir ýmsum „landnotaáætlunum” en bændur hafa risið öndverðir gegn þeim og taliö aö hér sé um að ræöa tilraunir til þess að ganga á rétt þeirra. 1 febrúar sl. tókst einmitt þingmönnum landbúnaðarfylkja aö fella frumvarp þar sem gert var ráö fyrir aö þessi mál yrðu könnuö. (AM þýddi úr Christ. Sc. Monie.) Ognvekj andi rýmun ræktax- lands í Bandaríkj unum vafi á hvort tæknin muni lengi geta bætt upp þaö land, sem er aö tapast. Rannsóknir landbún- aöarfræöinga benda til þess aö aröur af ekru hverri hafi farið minnkandi frá 1972, þegar hann náði hámarki. Þeir sem kynnt hafa sér ástandiö eru i stórum dráttum sammála um aö nú sé svo langt komiö aö hver ekra af landi, sem fer til annarra nota en landbúnaöar, sé alvarleg ógnun viö framtiö Bandarikjanna sem akuryrkjuveldis. Aörir þættir þessa máls sýna enn ljósar hve alvarlegt það er. tltflutningur Bandarikjanna á landbúnaöarvörum var talinn mundi nema 38 billjónum doll- ara i ár, eöa 20% af heildarút- flutningsverðmæti þjóöarinnar. Þvi eru landbúnaöarafuröirnar mjög mikilvægar sem greiösla fyrir innflutta oliu. Samdráttur á sviöi landbúnaðarframleiöslu mundi þvi reynast mikill verö- bólguvaldur. Hann mundi veikja stööu dollarans og hækka þar með verö innfluttrar vöru. David L. Brown, þjóöfélags- fræöingur hjá „Economics, Statistics and Cooperative Service”, telur aö tvisvar sinn- um meira af besta ræktarland- inu en lélegra landinu hverfi undir not I tengslum viö þarfir borga. Þar sem hiö rýrara land blæs auöveldlegarupp, er hætta á aö þaö magn lands sem blæs upp eöa berst burt meö árstraumi kunni aö aukast. John F. Timm- ons, landbúnaöarhagfræöingur við háskólann I Iowa, spáir 72% aukningu uppblástrar á lakari landsvæöum áriö 1985 á korn- ræktarbeltinu af þessum sök- um. Þegar hafa um það bil 100 milljónir dcra af ræktarlandi I Bandarikjunum tapast vegna uppblásturs. Mikiö af þessu landi fauk burt I „rykskýinu mikla” eftir 1930. Þeir atburöir leiddu til þess aö mikil land- græösluáætlun var sett af stað. En sérfræöingar hafa varað viö þvi aö sá efnahagslegi þrýsting- ursem leiöir af hækkandi jarða- veröi og kunni aö valda þvi aö minna sé nú um landgræösluna hugsaö. „Aö sjálfsögöu má ekki láta hér við sitja, án þess aö reyna aö auka framleiöslugetu rækt- arlandsins. Annaö hvort veröur hiö opinbera eða einstaklingar aö fjárfesta i landi, til þess aö sporna viö uppblæstrinum, eða þá aö halda veröur hinu betra landi til haga til jaröræktar- nota”, segir prófessor Timm- ons. Verö landareigna hefur að undanförnu hækkaö 2,5 sinnum hraöar en veröbólgan segir til um. „Hér af leiðir aö ræktar- land er aö veröa of dýrt til jarö- yrkjunota”, segir Charles E. Little, sem fyrr er vitnaö til. Nú er sá timi liöinn, þegar tækifæri til þess aö selja land undir lóöir takmörkuöust viö út- jaöar stórborgarinnar. Mann- talsskýrslur sýna einnig aö flótti sveitafólks til borganna hefur stöðvast. „Æ erfiðara veröur aö greina mun sveitar og þéttbýlis i Bandarfkjunum”, segir hr. Little. Af þessu leiöir aö æ fleiri Lagasetningar er þörf, ekki slöur en giröinga, ef vernda á ræktar landið. Ofsóknír gegn Ofsóknir gegn Bahá’ium i Ir- an hafa færst mjög i aukana að undanförnu og ýmislegt bendir til þess aö hafin sé skipuleg her- ferö á hendur þeim, ennþá vægöarlausari og blóöugri en sú sem Iranskir klerkar beittu sér fyrir meö þöglu samþykki stjórnvalda áriö 1955, en þá var mikill fjöldi Bahá’ia viösvegar um landiö tekinn af lifi, heimili þeirra brennd til grunna og eign- ir þeirra geröar upptækar i ein- hverjum grimmilegustu trúar- bragöaofsóknum siöari ti'ma. Rikisstjórnir viöa um heim og virtir stjórnmálaleiðtogar, þ.á.m. Eisenhower þáverandi forseti Bandarikjanna, for- dæmdu þessar ofsóknir harö- lega og varö þaö til þess aö þeim linnti. Þessi nýja flóöbylgja hermdarverka gegn varnar- lausum trúarbragöaminnihluta hefur vakiö reiöi og andstyggö siöaöra manna um ailan heim. Helstu stórblöö Vesturálfu, hafa skýrt itarlega frá ofsóknunum Fyrir stuttu samþykkti kana- diska þingið ályktun þar sem þessar ofsóknir eru fordæmdar og kanadiska stjórnin hvött til þess aö leggja málið fyrir Mannréttindanefnd Sameinuöu Þjóöanna. Kanadastjórn hefur þegar framsent þessa ályktun til aöalritara S.Þ., Kurt Wald- heim. Kristnir menn víöa um heim hafa tekiö einaröa afstööu gegn ofsóknunum og mótmælt þeim harölega. ttarleg skýrsla, sem Samtök mótmælendakirkj- anna i Sviss lét gera um aöstæö- ur Bahá’ia i Iran og ofsóknirnar á hendur þeim, hefur vakiö heimsathygli, en þar er Bahá’i- unum lýst sem löghlýönum og friösömum borgurum og upp- lognar sakargiftir iranskra klerka raktar og afsannaöar liö Bahá’íum í íran fyrir liö. 1 skeyti til Bani Sadr, forseta islamska lýöveldisins, hefurerkibiskupinn af Kantara- borg, Dr. Robert Runcie, lýst á- hyggjum sinum yfir aöförinni gegn Bahá’iunum og vakiö athygli á vanhelgun og eyöi- leggingu helgistaöa þeirra, upp- töku eigna og fangelsun og moröum á Bahá’íum i öllum helstu borgum landsins. Ifyrrnefndri skýrslu Samtaka mótmælendakirkjanna i Sviss er sérstök athygli vakin á þvi, aö Bahá’iar i Iran og annars- staöar hafa jafnan gætt strangs hlutleysis i stjórnmálum. A valdatimum Reza Pahlevi keis- ara neituöu þeir aö ganga i stjórnmála flokk hans, Rastak- hiz, og þegar efiit var til þjóöar- atkvæðis um stjórnarskrá is- lamska lýöveldisins á siöasta ári, neituöu Bahá’iar aö greiöa atkvæöi, þrátt fyrir hótanir og hefiidaraögeröir stjórnvalda. Svo viröist sem þeir séu nú látn- ir gjalda þessa hlutleysis dýru veröi. Einn helsti ayatollah i Iran lýsti þvi yfir fyrir nokkrum mánuöum aö Bahá’iar væru fólk, sem Múslimir gætu vegið án ótta við refsingu og fyrir fá- einum vikum lýsti Ayatollah Sadoughi því yfir að þaö væri skylda allra sannra Múslima aö sjá svo um aö Bahá’iar yröu reknir úr opinberri þjónustu og afhentir byltingardómstólun- um. Afleiöingar þessara til- mæla Ayatollah Sadoughi hafa m.a. oröiö þær, aö 50 Bahá’Iar sem störfuöu á vegum mennta- málaráöuneytisins I Azerbayján hafa veriö reknir úr starfi á- samt mörgum öörum, sem sagöir voru hafa starfaö fyrir SAVAK á valdatima keisarans. 1 siöustu viku voru tveir Bahá’I- ar teknir af lifi i Tabríz og fjöl- margir aörir biða dóms i Teher- an. Tabriz, Shiraz og Yazd. Félagsskapur sem nefnist Tablighat Islami og stofnaöur var til höfuös Bahá’ium fyrir mörgum árum og er ábyrgur fyrir mörgum hrottalegustu glæpunum gegn Bahá’i sam- félaginu 1 Iran, nýtur nú sér- stakrar fyrirgreiöslu stjórn- valda og dómstóla. Akærurnar, sem bornar eru fram á hendur Bahá’um um þessar mundir, eru i meginat- riöum fjórar: Bahá’iar eru sagðir vera útsendarar Zion- ismans, þeir eiga aö hafa hvatt tilvændisog siöspillingar, unniö gegn Islam og sent peninga til Israel. Bahá’iar hafa svaraö öllum þessum sakargiftum. Þeir hafa lýst þvl yfir aö þeir styöji jafn- Framhald á 15. siðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.