Tíminn - 26.09.1980, Blaðsíða 21

Tíminn - 26.09.1980, Blaðsíða 21
Föstudagur 26. september 1980 ittwitm 21 Leikhópur ÞjoWeikhússins. sem er á ferð með Stundarfrið, 1 «*M*1 j 1 jT ~ i Sýningar Þjóðleikhússins á Stundarfriði hafa vakið mikla athygli KL — Leikhópur frá Þjóðleik- húsinu er nú að gera garðinn frægan úti um heim meö sýning- um sinum á Stundarfriði eftir Guðmund Steinsson. Nú er lokiö leiklistarhátiðinni BITEF i Júgóslaviu sem hópur- inn sótti, og var sýningunni þar mjög vel tekiö Þegar hátiðin var hálfnuö.höfðu tvær sýningar vak- ið þar langmesta athygli, og var önnur þeirra sýningin á Stundar- friði. Þá voru atriöi úr leiknum sýnd i sjónvarpinu i Júgóslaviu. Minnast má þess, að sýning Þjóðleikhússins á Inúk á þessari sömu hátiö 1976 vakti sömuleiðis mikla athygli. Núerhópurinn kominn til Finn- lands og hefur þegar sýnt á Svenska Teatern i Helsinki. Þá verðureinnig sýning i Stokkhólmi áður en hópurinn heldur heim á leiö. Orðabók fyrir byrjendur í ensku Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar hefur sent frá sér enska orðabók fyrir byrjendur — A Learner’s First Dictionary eftir Christopher Scott. tslenskt- enskt orðasafn fylgir gert af Jóni Hannessyni menntaskólakenn- ara, sem séð hefur að öðru leyti um útgáfu bókarinnar. Ensk-enska orðasafnið sem er langstærsti hluti bókarinnar er þannig gert að fyrst er auk orð- skýringa sýnd með auðveldum dæmum algengasta notkun orðs -■ ins. Dæmi: charm: to delight, to please She was charmed by his good manners. She has a lot of charm. Siban, ef nemandinn skil- ur ekki fullkomlega merkingu orðsins af þessum setningum flettir hann upp i islensk-enska orðasafninu. Þar stendur við þetta orð: heilla, yndisþokki. Auk orðasafnsins eru i bókinni margar myndir til hægðarauka við orðskýringarnar og frumat- riði enskrar málfræði. Bókin skýrir um 1800 algeng- ustu ensk orð. Hún er 220 bls. að stærð, unnin hjá Prentstofu G. Benediktssonar og Macmillan Lundúnum. NÁMSKEIÐ FYRIR ALDRADA AÐ LÖNGUMÝRI, SKAGAFIRÐI. AB — Nokkur námskeið hafa verið haldin undanfarið að Löngumýri i Skagafirði á vegum þjóðkirkunnar. Eru þau ætluð fólki sem er komið á eftirlaun eöa á þau i vændum. Er þar kennt sitthvað sem aö gagni kann að koma á þessu timabili ævinnar. Meöal kennslugreina er likams- radct og létt matargerð, leöur- vinna ög bókband. Fyrirlestrar verða um tryggingamál aldraöra, um bókmenntir, bibliufræði og sögu. Umræðuhópar fjalla m.a. um hvernig bregðast megi við e 11- inni og njóta hennar sem best. Mikil áhersla verður á útivist og hvild verður næg, enda allar námsgreinar valfrjálsar. Skólastjórinn á Löngumýri, Margrét Jónsdóttir, veitir þessu námskeiöi for6töðu.Stendur þaö frá 6.-20. október. Allar upplýsingar eru veittar á Löngumýri, simi 95-6116 og á biskupsstofu i Reykjavik, simi 29377. Illll Ertu á sléttu?1 Ný jeppadekk kr. 205x16 Range Rover 95.800 750x16 Land Rover 96.100 700x16 Land Rover o.fl. 79.900 650x16 Mercedes Benz o.fl. 71.500 700x15 Broncoo.fi. 72.000 L-78x 15 Blazer o.fl. 64.700 H-78xl5 Broncoo.fi. 62.100 Sértilboð Ný dekk á gömlu veröi kr. F-78xl4 Chevrolet Nova o.fl. 43.000 F.-78xl4 Ford Fairmont o.fl. 41.000 G-78xi4 Datsun o.fl. 37.000 695x14 Datsun o.fl. 35.000 560x14 Skoda o.fl. 20.000 A-78xl3 Mazda o.fl. 34.000 B-78xl3 Mazda o.fl. 35.300 C-78xl3 Taunus o.fl. 37.000 600x13 Cortina o.fl. 33.400 560x13 Marina o.fl. 36.100 155x13 Fiato.fl. 34.300 Sólaðir hjólbarðar Kr. 135/155X 13 21.300 560 x 13 21.300 590/600/165X 13 22.000 695 X 14 27.100 700/735 x 14 28.600 645 X 14 24.800 560 x 14 22.000 L-78 x 15 46.500 H-78 x 15 42.700 560 X 15 24.000 600 X 15 26.600 750 X 16 46.700 520 X 10 16.600 600 X 12 20.400 Sendum í póstkröfu um allt land Opið virka daga 8-21 Opib laugardaga 9-17 Opið sunnudaga 13-17 HLJOM TÆKIIBILINN MIKIÐ URVAL ÍSETNINGAR A STAÐNUM — SAMDÆGURS HLJOMUR Skipholti 9 s. 10278

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.