Tíminn - 26.09.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.09.1980, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 26. september 1980 ■ Fyrsti eöa eini bíllinn fyrir þá sem hugsa um bíl sem farartæki. BílI númer tvö á heimili þeirra/ sem ofbýður bensíneyðslan í stóra fína bilnum. Þu kemst allra þinna ferða á TRABANT sparar stórfé og gerir svo eitthvað fyrir af ganginn. Til afgreiðslu strax Greiðslukjör rSf‘ það smáir að með stærri vélun- um er ekki kostur á að fljúga nema fáar ferðir, og smærri vélar mundu anna þörfum þeirra betur. Hverjir eru þeir staðir sem þið fljúgið til nú innanlands? Eins og stendur höfum við nú flugleyfi til 13 staða. Við fljúg- um til 10 þeirra, en 3 eru útund- an og er það þá vegna ástands flugvalla og einnig stað- setningar þeirra, þvi þeir eru svo langt frá byggðinni. Svo er til dæmis með Hvammstanga, en þar erum við að framkvæma skoðanakönnun, til þess að vita hvort fólk telji ávinning að flug- samgöngum, þegaraka þarf um 20 km leið á flugvöllinn. Hinir staðirnir, þeir sem við fljúgum til nú, eru Siglufjörður, Blönduós, Hólmavik, Gjögur, Flateyri, Holt og Suðureyri, Bildudalur, Grundarfjörður, Rif og Stykkishólmur. A þessu fyrsta ári hafa verið farnar 1300 íerðir með tæplega 20 þúsund farþega og 170 tonn af vörum. Samhliða áætlunarfluginu hefur verið flogið leiguflug innanlands og á milli landa með farþega og vörur. Hvernig tóku menn ykkur, þegar nýtt félag kom inn á þess- ar leiðir? Okkur var mjög vel tekið og ég get ekki lagt of rika áherslu hvers mikils virði það hefur verið okkur. Við höfum reynt að hafa sem nánast og best sam- starf við okkar farþega og sveitarstjórnir á hverjum stað, til þess að mæta þörfinni sem best. I þessu skyni höfum við gert þjónustukannanir og su Skrúfuþotan Piper Cheyenne hefur verið notuð i millilanda- flug, svo sem þegar þarf aö skipta um áhafnir skipa er- lendis, en slik ferð var einmitt flogin i vikunni fyrir Vikurskip. o við að fflytja út — segir Magnús Gunnarsson, forstjóri AM — Sjálfsagt er flcstum það enn i fesku minni, þegar Arnar- flug tók við áætlunarflugi Vængja hf. á innanlandsleiðum, en talsvert liafði verið um það rætthverjir þeirra sem um leyf- in sóttu mundi hljóta þau. Nú er þegar ár liðið frá þvi er félagiö hóf þennan rekstur og forvitni- legt að vita hvernig hefur geng- ið, þvi fyrirvari var ekki mikill og satt að segja leist ekki öllum á hlikuna i byrjun, þvi Arnar- flug fékk engan tima tii þess að al'la eigin véla og varð að útvega leiguvélar i snarhasti. Við fund- um forstjóra Arnarflugs að máli á dögunum og báðum hann að ræða við okkur á afmælinu um reynslu félagsins af þessu flugi. ,,Já, það er rétt, innanlands- flugrekstur okkar varð eins árs þann 14. september sl. Þótt þetta bæri brátt að tókst þó að yfirstiga allan vanda sem byrj- uninni t'ylgdi og við höfum eignast okkar eigin ílugvélar, til þess að sinna áæltunarílug- inu. Við eigum nu 4 vélar til nota i innanlandsílugi, 2 Twin Otter vélar, sem taka 19 larþega hvor, eina 9 sæta Piper Chieftain og 7 sæta Piper Cheyenne, en það er iiiil skrúfuþota, sem við notum lika til leiguferða til grannlanda. Piper vélarnar fengum við i ár, eftir að við seldum Navaho- vél, sem við höfðum eignast á fyrra ári. Með henni og Twin Ottervélunum hófum við þenn- an rekstur, en áður höfðum viö leigt vél sem aldrei kom, en þetta voru byrjunarörðugleikar sem voru yfirunnir fyrir tilskil- inn tima, sem var 31. desember 1979. Ber aö lita á að þcssi flug- kostur sé nægur? ,,Já, það er hann, fullkom- lega. Þess skal þó getið að við höfum orðið að takmarka val okkar á flugvélum við flugveli- ina á þeim stöðum sem við fljúgum til, en þeir eru viða það litlir að ekki verður komið við mörgum þeirra flugvélateg- unda, sem annars hefðu komið til álita. Við höfum reynt að beita áhrifum okkar til þess að bæta flugvallarskilyrði á mörg- um stöðumog eitt af aðalmálun- um i þvi er að fá lýsingu á vell- ina, svo hægt sé að fljúga til á- ætlunarstaðanna, þegar hentar ibúunum. Þá þarf að fá aðflugs- tæki á vellina og lengja þá. Sumir halda að öll vandamál séu leyst, aðeins þegar fiug- brautin er fengin, en þvi fer fjarri. Þá höfum við reynt að benda á hve mikill ögyggisþátt- ur i hverju byggðarlagi flug- brautir eru, sem hagnýta má hvenær ársins og sólarhringsins sem er. Væru brautirnar betri myndum við afla okkur smærri og hraðfleygari véla og þannig mundum við geta aukið tiðni ferðanna. Margir staðanna eru Islenska reynslu og þekk- ingu í flugmálum þurfum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.