Tíminn - 26.09.1980, Blaðsíða 25

Tíminn - 26.09.1980, Blaðsíða 25
Föstudagur 26. september 1980 25 Langholtssókn: Fótsnyrting fyrir aldraöa alla þriöjudaga kl. 8-12 i Safnaöarheimilinu i Langholtskirkju. Uppl. gefur Guöbjörg simi 14436 alla daga kl. 17-19. Hárgreiösla alla fimmtudaga kl. 1-5 i Safnaðarheimilinu. Uppl. gefur Guöný sima 71152. Kvenfélag Langholtssafnaöar. Kvenfélag Hóteigssókntr: Fót- snyrting veröur veitt eldra fólki i sókninni eins og undanfariö aö Flókagötu 59. Upplýsingar gefur Guöbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12. Simi 14491. Aðalfundur Iþróttakennarafé- lags Islands veröur haldinn 23. sept. i hdsi B.S.R.B. Grettisgötu 89. Hefst kl. 20.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Ferðalög Útivistarferðir Föstudagur 26.9. kl. 20 Haustlitaferö I Húsafell, gist inni, sundlaug, sauna, göngu- feröir i fallegu umhverfi. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivist Sunnud. 28.9. kl. 8. Þórsmörkí haustlitum, 4 tima stanz i Mörkinni. Kl. 13 kl. 13. Botnsdalur i haustlitum og þar má velja um göngu á Hvalfell eöa aö Glym, 198 m, hæsta foss landsins. Fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I. vestanveröu. Útivist. Lionsklúbbur Hafnar- fjarðar. A morgun, laugardaginn 27. sept. munu félagar úr Lions- klúbbi Hafnarfjarðar knýja á dyr Hafnfirðinga i hinni árlegu perusölu, og bjóða þeim að styrkja starfsemi klúbbsins að mannúöarmálum. ^ undanförnum árum hefur klubburinn, með aöstoð bæjar- búa, styrkt sjúka og aldraða, ýmist með lækningatækjum eða öðru þvi sem að gagni kemur til þess að létta þeim lifið. Meðal þeirra hluta, sem félagarnir hafa safnaö fyrir eru t.d. lækningatæki á St. Jósepsspit- ala og litasjónvarpstæki á elli- og hjúkrunarheimilin Sólvang og Hrafnistu. Þá hefur klúbburinn haldiö á- fram aö styrkja starfsemi deildarinnar fyrir þroskahefta á barnaheimilinu Viðivellir. Ýmsir styrkir hafa lika veriö veittir einstaklingum sem á þeim hafa þurft að halda. Lionsmenn vona að Haínfirð- ingar bregöist vel við nú eins og alltaf áöur þegar til þeirra er leitað. Fíladelflukirkjan: Laugardag. Aðalfundur verður 4. október kl. 14. Kl. 20:30 laugardagskvöld bæn og vitnisburður. Sunnudagur: Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumaöur Samúel Ingimars- son, fjölbreyttur söngur, skirn, fórn til minningarsjóðs Guðrúnar Halldórsdóttur og Bjarna Vilhjálmssonar frá Norðfirði. — Einar J. Gfslason. Kvenfélag Bústaðasóknar hyggst halda markaö sunnu- daginn 5. október n.k. i Safnaðarheimilinu. Vonast er til að félagskonur og aðrir ibúar sóknarinnar leggi eitthvaö aö mörkum t.d. kökur, grænmeti og alls konar bazarmuni. Hafið samband við Hönnu sima 32297, Sillu sima 86989 og Helgu i sima 38863. Garðyrkjufélag lslands: Blómiaukarnir eru tilbúnir til afhendingar. Opið næstu viku 29. til 2. októbers kl. 9-18. Kirkjan Neskirkja: Messa kl. 11. Urgei og kórstjórn Reynir Jónasson. Séra Guðmundur Oskar Ólafs- son. Kirkjuhvolsprestakall: Guðs- þjónusta i Hábæjarkirkju kl. 2. sunnudag. Auður Eir Vilhjái’r.s- dóttir, sóknarprestur. Guösþjónustur I Reykjavikur- prófastdæmi sunnudaginn 28. sept. 1980. Arbæja rprestakall Guðþjónusta I safnaöarheimili Arbæjarsókn kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorstéinsson. Ásprestakall Messa kl. 11 árd. aö Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall Fjölskylduguösþjónusta i Breiöholtsskóla kl. 2. Skólafólk, ung hjón, fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega hvött til þátttöku. Sr. Lárus Halldórs- son. Bústaðakirkja Messa kl. 11. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Landakotsspitali: Messa kl. 10. Organleikari Birgir As Guömundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund: Messa kl. lOárd. Sr. Sig. Haukur Guöjóns- son messar. Fella- og Hólaprestakall Guösþjónusta i safnaðarheim- ilinu að Keilufelli 1 kl. llárd. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Guösþjónusta kl. 11. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Al- menn samkoma n.k. fimmtudag kl. 20:30 Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriöjudagur kl. 10:30. Fyrirbænaguðsþjón- usta. Beöiö fyrir sjúkum. Landspilalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Organleikari Orthulf Prunner. Kópavogskirkja Guösþjönusta kl. 11 árd. (Ferming og altarisganga). Sr. Arni Pálsson. I. angholtsprestakall Guösþjónusta kl. 2. Organleik- ari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Þriðjudagur 30. sept.: Bænaguðsþjónusta kl. 18 og æskulýösfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guömundur óskar Ólafsson. Frikirkjan I Reykjavik. Messa kl. 2 e.h. Prestur sr. Þor- steinn Björnsson. Organleikari Sigurður Isólfsson. Fermingar Ferming i Kársnes- prestakalli sunnudag- inn 28. september kl. 11 árd. Prestur: Sr. Arni Pálsson. Elinborg Dagmar Lárusdóttir, Auðbrekku 19, Kópavogi. Lára Hallveig Lárusdóttir, Kötlufelli 5, Reykjavík. Guðlaug ólafsdóttir, Auðbrekku 19, Kófavogi Kristinn ólafsson, Auðbrekku 19, Kópavogi. Bjarni Vilhjálmsson, Hlaðbrekku 20, Kópavogi. Pálmi Bergmann Vilhjálmss., Hlaöbrekku 20, Kópavogi. Minningakorl Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást i Reykjavik i versluninni Bók- in, Skólavöröustig 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur Snekkju- vogi 5. Sl'mi 34077. Ferðafélag íslands Helgarferðir: 1. 26.-28. sept. Landmannalaug- ar — Loðmundur. (1074 m) 2. 27.-28. sept. Þórsmörk — haustlitaferð. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferðafélag tslands. Dagsferöir 28. sept.: kl. 09 —Skjaldbreiður (1060 m), fyrirhugað er að aka „linuveg- inn” og ganga á fjallið aö norð- an. Verð kr. 7.000,-. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. kl. 13 Þingvellir — Gjábakka- hraun (haustlitir). Verð kr. 3.500,-. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Farseölar v/bil að austanveröu við Umferöarmiðstöðina. Feröafélag Islands. Tiikynningar Ljósmæðrafélag Islands heldur fund, þriöjudaginn 30. sept. n.k. kl. 20.30. i félagsmiö- stöð B.S.R.B., aö Grettisgötu 89. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Kynn- ing á sérkjarasamningi. Erindi flytur Rannveig Olafsdóttir deildarstjóri F.D.L. önnur mál. Stjórnin. Bókauppboð(J.Ó.Sæm.) verður i Hótel Varðborg á Akur- eyri laugardaginn 4. okt. n.k. og hefst kl. 15.30. Þar verða á boð- stólum um 140 bækur og rit. Mest er af islenskum skáldrit- um, þjóölegum fræöibókum og tímaritum.T.d. eru þessi verk: Grima (I heftunum), Óðinn, Rit Jónasar Hallgr.s. I-V. Studia Is- landica (1-8) Hestar og reið- menn, Arsrit Fræðafélagsins, Morkinskinna (1932) Forn- bréfasafnið (fyrstu bindin), Ævisaga séra Arna Þ. (I-III og VI), Göngur og réttir, Söguþ. landpóstanna, Að vestan, Passlusálmar Tónlistarfélags- ins, Islendingasögur (G.J.) Nokkur kvæöi Sigurbj.Sv. (1906), Ljóömæli Sigurbj. frá Fótaskinni, Guöbjörg i Dal (G.G.) Kommúnistaávarpið, Hrokkinskinna og „pésar” af ýmsu tagi. Bækurnar verða til sýnisi fornbóksölunni Fögruhliö (siminn er 96-23331). Uppboös- skrá fæst þar eftir næstu helgi. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprll) kl 14-17. Á Eden: Dreki kveöur gæludýrin | sin.. öli búa viö sátt og samlyndi og hafa tekið HZZ með i hópinn... Bless, Randi.. bless Spakur, Skalli, Teygur... Depill...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.