Tíminn - 26.09.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.09.1980, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 26. september 1980 TfMINN Vikan frá 28. sept. til 4. okt. SIÓNVARP HLJÓÐVARP sjonvarp Mánudagur 29. september 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.10 ,,Ó, mln flaskan frlöa” Síöari þáttur um drykkju- sýki og drykkjusjilklinga. Umsjónarmenn Helga Agústsdóttir og Magnds Bjarnfreösson. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 22.10 Saga gamla mannsins Nýsjálenskt sjónvarpsleik- rit byggt á smásögu eftir Frank Sargeson. Leikstjóri Yvonne MacKay. Aöalhlut- verk Garry Duggan, Maree McKeefy og Jim Mac- Farlane. Sagan gerist á ný- sjálensku sveitabýli á þriöja áratug aldarinnar. Meöal heimilismanna er gamall sjómaöur, sem segir ungum frænda bóndans afrekssög- ur af sjálfum sér. Unglings- stúlka er ráöin í vist á heim- iliö og viö þaö breytist bæjarbragurinn. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok Þriðjudagur 30. september 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Prýöum landiö, plöntum trjám. Fræösluþáttur um haustvinnu I göröum. Aöur sýndur 1 maimánuöi slöast- liönum. 20.45 Dýröardagar kvikmynd- anna.Elskendurnir.Þýöandi Jón O. Edwald. 21.20 Sýkn eöa sekur: Morö- mál.Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 22.05 1 lausu lofti. Umræöu- þáttur um vandamál Flug- leiöa hf. og óvissuna i flug- málunum. Stjórnandi Sig- rún Stefánsdóttir frétta- maöur. 22.55 Dagskrárlok Miðvikudagur 1. október 18.00 Fyrirmyndarframkoma. Fljótfærni. Þýöandi Kristin Mantyla. Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.05 óvæntur gestur. Tlundi þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.30 Maöur noröurhjarans Sjónvarpiö mun á næstunni sýna nokkra fræösluþætti um A1 Oeming, manninn sem kom á fót griöastaö viiltra dýra I Kanada. Fyrsti þáttur er um hvlta- birni.Þýöandiog þulurBogi Arnar Finnbogason. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vlsindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.05 Hjól.Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Erica Trenton slæst I för meö kappaksturshetjunni Peter Flodenhale, sem er á keppnisferöalagi um Evrópu. Adam, eiginmaöur hennar, vinnur öllum stund- um aö nýja bilnum, en flest gengur honum I óhag. Hann kynnist ungri konu, Bar- böru, sem starfar á aug- lýsingastofu, og meö þeim tekst náin vinátta. Greg, yngri sonur Trenton-hjón- anna, er stokkinn aö heim- an, en gerir vart viö sig ööru hverju. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 22.40 Ný, erlend fréttamynd 22.55 Dagskrárlok Föstudagur 3. október 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinnlStutt kynning á þvi, sem er á döfinni I land- inu i lista- og útgáfustarf- semi, og veröur þátturinn vikulega á sama tima. Getiö veröur um nýjar bækur, sýningar, tónleika og fleira. Umsjónarmaöur Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúöu leikararnir.Gest- ur i þessum þætti er gaman- leikarinn Jonathan Winters. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.15 Fólgiö fé.Mexikó hefur veriö eitt af fátækustu rikj- um heims, en er i þann veg- inn aö veröa eitt af þeim rikustu. Astæöan er sú, aö þar hefur fundist gifurlega mikiö af oliu, næstum tvö- falt meira en allur olluforöi Saudi-Arabfu. En tekst þjóöinni aö nýta sér þessar auölindir til giftu og vel- megunar? Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.10 Svona margarfStand up and Be Counted). Banda- risk biómynd frá árinu 1972. Aöalhlutverk Jacque- line Bisset og Stella Stevens. Ungri blaöakonu er faliö aö skrifa um jafn- réttisbaráttu kvenna og fer heim til fæöingarbæjar sins I efnisleit. Hún kemst aö þvi sér til undrunar, aö móöir hennar og yngri systir taka báöar virkan þátt i barátt- unni. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok Laugardagur 4. október 16.30 Iþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.20 Ég verö aö sigra.Finnsk mynd um Jarf, sextán ára pilt, sem hefur æft skiöa- stökk frá blautu barnsbeini og stefnir aö þvi aö komast I fremstu röö sklöastökkv- ara. Þýöandi Kristín Mán- tyla. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur.Hér hefst aö nýju bandarlski gamanmynda- flokkurinn, þar sem frá var horfiö I vor. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Fjölin. Breskur gaman- þátturgeröur af Eric Sykes. Hér segir frá tveimur mönnum, sem sendir eru bæjarleiö eftir gólfboröi. I þættinum kemur viö sögu fjöldi gamalkunnra leikara. .30 Rio Bravo. Bandarlskur vestri frá árinu 1959. Leik- stjóri Howard Hawks. Aöal- hlutverk John Wayne, Dean Martin og Ricky Nelson. Lögreglustjórinn i Rio Bravo, litilli borg á landa- mærum Texas, kemst i hann krappan, þegar hann handtekur moröingja nokk- urn, sem er bróöir helsta stórbóndans þar um slóöir. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 23.45 Dagskrárlok hljóðvarp Sunnudagur 28. september 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Hans Carstens leikur. 9.00 Morguntónleikar: Frá tónlistarhátlöinni I Schwt- zingen 1980 Kammerhljóm- sveit Stóvakíu leikur. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Erindaflokkur um veö- urfræöi, annaö erindi, Borg- þór H. Jónsson talar um háloftin og mengun þeirra af völdum eldgosa og manna. 11.00 Messa I Garöakirkiu 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaö i Israel Róbert Amfinnsson leikari les kfmnisögur eftir Efraim Kishon i þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (15). 14.00 Noröur yfir heiöar Þátt- ur I umsjá Böövars Guö- mundssonar. Lesarar auk hans: Þórhildur Þorleifs- dóttir og Þorleifur Hauks- son. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran Sunnudagsþátt- ur I umsjá Ama Johnsens og Ólafs Geirssonar blaöa- manna. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög Paul Norrback og félagar leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ,,Hún var meö dimmblá augu...” Þáttur um miö- aldra konur I umsjá Ernu Indriöadóttur og Ingu Dóru Björnsdóttur. 19.50 Pianókonsert I D-dúr eft- ir Leopold Kozeluch Felicja Blumental leikur meö Nýju Kammersveitinni I Prag. Alberto Zedda stj. 20.20 „Eggiö”, smásaga eftir Sherwood Anderson Ragn- heiöur Steindórsdóttir leik- kona les þýöingu sina. 21.00 Hljómskálamúslk Guö- mundur Gilsson kynnir 21.30 Timinn liöur Ljóö eftir Aöalstein Asberg Sigurös- son. Höfundur les. 21.50 Einsöngur: Erlingur Vigfússon syngur lög eftir Gylfa Þ. Gislason. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömunds- dóttir les (12). 23.00 Syrpa Þáttur i heigar- lokin I samantekt Óla H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 29. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Tómas Sveinsson flytur 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kötlu” 9.20 Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: óttar Geirsson. Rætt um fóöur- bæti og fóöurbætisinnflutn- ing. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11. Morguntonieikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Litla systir litlu systra minna” Smásaga eftir Milan Kundera. Hallfreöur Orn Eiriksson þýddi Arnar Jónsson leikari les fyrri hluta. 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild Guönin Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (25). 17.50 Tdnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guöbjörg Þórisdóttir kenn- ari talar. 20.00 Aö skoöa og skilgreina. Umsjónarmaöur: Kristján E. Guömundsson. í þættin- um, sem var áöur á dagskrá I desember 1975, er fjallaö um Irland, sögu þess og menningu. Rætt er viö Jón- as Arnason rithöfund. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Hamraöu járniö” eftir Saul Bellow Arni Blandon lýkur lestri þýöingar sinnar (10). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall Umsjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- fossi. Fjallaö frekara um árnar I Arnessýslu. 23.00 Kvöldtónleikar: Frönsk tónlista. Tilbrigöi eftir Paul Dukas um stef eftir Rameau. Grant Johannesen leikur á pianó. b. Fiölusón- ata nr. 2 eftir Frédéric Delius. Ralph Holmes og Eric Fenby leika. c. Konsert fyrir flautu, enskt horn og strengjasveit eftir Arthur Honegger. André Jaunet, André Raoult og Kammer- sveitin i Zurich leika. Paul Sacher stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kötlu” 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 „Man ég þaö, sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Lesnir frásögukaflar eftir Benedikt Gislason frá Hof- teigi úr ritsafninu „Göngum og réttum”. 11.00 Sjá varútvegur og siglingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Litla systir litlu systra minna”. ;5.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ýmis hljóöfæri. ;5.50 Tilkynningar. ;6.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. .6.20 Sfödegistónleikar. 117.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson lýkur lestrinum (26). 117.50 Tdnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 119.00 Fréttir. Tilkynningar. 119.35 Félagsmái og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristfii H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 20.00 Frá tónlista rhátiöinni I Prag 1979. 21.30 Frumskógurinn Knútur R. Magnússon les kafla úr bók Kjartans Ólafssonar „Sól I fullu suöri”. 21.50 Útvarpssagan: „Ryk”, smásaga éftir Karsten Hoy- dal. Þýöandinn, Jón Bjarman, les fyrri hluta sögunnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „NU er hann enn á noröan” Guöbrandur Magnússon stjórnar þætti um menn og málefni á Noröurlandi. 23.00 Valsar op. 39 eftir Jo- hannes Brahms Julius Katchen leikur á planó. 23.15 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. I minn- ingu Dirchs. Fluttir veröa nokkrir þættir úr revíum hins nýlátna danska skop- leikara Dirchs Passers. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur l.október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Krókur handa Kötlu” 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist 11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikasyrpa Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Hvlti uxinn” eftir VoltaireGissur Ó. Erlingsson les eigin þýöingu fyrsta lestur af þremur. 15.00 Pop Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfðdeeistónleikar 17.20 Litli barnatiminnStjórn- andinn Oddfriöur Steindórs- dóttir, talar um útivist og vetrarleiki og varar viö ýmsui þvi sambandi gagn- vart umferö i þéttbýli. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Jón Þorsteinsson syngurlög eftir Emil Thoroddsen, Jór- unni Viöar og Hugo Wolf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.