Tíminn - 26.09.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.09.1980, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 26. september 1980 þúveistsvörin viö þessum 5 spurningum þarítu ekki bíltölvu, 1 2. 3. 4. 5. Hver er hagkvcemasti akstursharðinn á hverjum tíma með tilliti til bensínspamaðar? Hvemig er vélarstillingu bílsins háttað, þarf t.d. að skipta um kerti og platínur eða stilla kveikju o.s.frv.? Hvað er rnikið á bensíntankinum, nákvcem- lega, og hve langt kemstu á því? Hvert er ástand rafgeymisins? Hverju eyðir bíllinn á hundraði á því augnabliki og við þcer aðstceður sem nueling fer fram? eíekki... Með því að ýta á takka á bíltölvu fcerðu svörin um hcel við þessum fimm atriðum auk 15 armarra sem öll varða bílirtn þirm, og öll spara þér dýran dropann. HugsaÖu málið! Hreyfilshúsinu sími: 82980 'js'TíTi öifreiðasmiðjan hf. Varmahlíð, § Skagafirði. 4 Simi 95-6119. #' 'S Yfirbyggingar á Toyota 4x4 picup. Viö bjóöum upp á 4 id geröir yfirbygginga á þennan bíi. Hagstætt verö. Yfir- ^ byggingar og réttingar, klæöningar, sprautun, skreyting- é ar, bilagler. Sérhæfð bifreiöasmiöja i þjóöleiö. Wv. Útboð Tilboð óskast i jarðvinnu og frágang sökkla vegna stækkunar verksmiðjuhúss Álafoss h.f. i Mosfellssveit. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunnih.f. Fellsmúla 26 gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 8. okt. 1980 Almenna verkfræðistofan h.f. Twin-Otter vélarnar hafa reynst félaginu hentugar á innanlandsleiöum. að Flugleiðir fljúgi þær sem hafa haft eina vél ónotaða? Samkvæmt samkomulagi F^lugleiða og Arnarflugs var á- kveðið að við hefðum eina vél hér á landi, sem samkomulag skyldi vera um hvernig væri nýtt. Hins .vegar virðast menn ekki allir vilja minnast þess að félagið starfaði hér i þrjú sumur óháð Flugleiðum og þrefölduð- um okkar umsvif á þrem árum, með þvi að skapa ný tækifæri og með þvi að ná viðskiptum af Flugleiðum i eðlilegri sam- keppni við þá. Hins vegar varð það okkur þyngst i skauti að samgönguráðuneytið lagðist heldur gegn starfsemi okkar og fyrirvarar voru á flestum okkar leyfum, til þess að vernda að- stöðu Flugleiða. Það og sú reynsla sem fékkst af þvi hver áhætta fylgir rekstri sem þess- um, var undirrótin að þvi að til samkomulagsins við Flugleiðir kom. Hitt skal tekið fram að með þessum orðum er ég ekki að kvarta yfir samskiptunum við Flugleiðir, þótt ýmsir þeirra manna sjái ofsjónum yfir til- veru okkar. Meðan veður eru jafn válynd i flugmálum hér, tel ég að mönnum væri nær að reyna aö standa saman og finna leið út úr erfiðleikunum, i stað þess að kynda undir óeiningu. Svo aftur sé vikið að þvi að okkar vél hefur flogið sólar- landaflugferðirnar, þá hefur það ráðist af þvi að sú vél sem Flugleiðir eiga „ónotaða,” hefur ekki verið hægt að festa i föstu flugi, þar sem hún er á sölulista og yrði að fara, þegar af sölu yrði. öll meðferð þeirrar vélar hefur ráöist af þessu. Nú hafa vcriö miklar deiiur ■neöal starfsfólks og stjórnar F'lugleiöa. Þið hafiö ekki haft af sliku að segja hjá Arnarflugi. Nei, hér er mjög gott sam- komulag á milli manna, enda er það forsenda þess að fyrirtækið geti gengið. Hér þarf hver mað- ur að leggja mjög hart að sér og það hafa menn gert. Útistöður eru hér fágætar, þótt skoðanaá- greiningur geti veriö, eins og eðlilegt er i samskiptum manna á meðal. Hér höfum við unnið okkar verk af elju og ekki haft hátt um okkur i almennri umræðu þeirri sem verið hefur að undanförnu og höfum kannske goldið þess að nokkru, — orðið dálitið út- undan. En við munum ekki missa sjónar af okkar mark- miðum vegna þess og starfa á- fram i trú á framgang okkar fyrirtækis og framtið i islensk- um flugmálum. „Viö gætum tekiö aöokkur hvaöa verkefni sem vera skyldi. Grund- völlurinn er fyrir hendi, mannskapur,vélar og þekking, séu rekstar- legar forsendur til staöar. Piper Chieftain vélin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.