Tíminn - 26.09.1980, Blaðsíða 28
Gagnkvæmt
tryggingafélag
> Nýja
fasteignasalan
A NOTTU OG DEGI ER VAKA A VEGI * > Ármúla 1. Sími 39-400
Renna samningaviðræður um nýjan heildarkjarasamning flugmanna út i sandinn?
Vilja flugmenn ekki semja með
uppsagnarbréfin í höndunum?
Kás — Nú standa fyrir dyrum
samningaviöræöur á milli Flug-
leiöa og flugmannafélaganna um
nýjan heildarkjarasamning milli
þessara aöila, en eins og kunnugt
er var samþykkt fyrir siðustu
helgi að láta frekari tilraunir um
starfsaldurslistamálið biöa að
sinni.
Samkvæmt heimildum Timans
þá ihuga flugmenn nú aö hunsa
fyrirhugaöar viöræöur um
heildarkjarasamning. „Þaöhefur
ekki veriö tekin nein ákvöröun
um þaö”, sagöi Kristján Egils-
son, formaöur FIA, i samtali viö
Timann i gær.
„Hins vegar kom það fram á
fundi meö sáttasernjara, aö við
vissum ekki fyrir hverja við fær-
um aö semja, þar sem enn liggur
ekki fyrir hverjir okkar flug-
manna hætta vegna uppsagnanna,
né hverjir koma til með að greiða
atkvæöi um fyrirhugaðan kjara-
samning. Viðsem erum i þessum
samningaviðræðum vitum ekki
einu sinni hvort við höldum okkar
störfum. Þvi má segja að það sé
ekki óeölilegt að beöiö verði með
þessar viðræöur þar til ljóst er
hverjir halda vinnu sinni, og þeir
semji siöan um sin kjör”, sagði
Kristján Egilsson.
KL — Im hálflólf-leytiö i fyrrakvöld tóku vegfarendur á Vesturlands-
vegi eftir þvi, aö mikiö bái gaus upp i Clfarsfelli, gegnt Keldnaholti.
Heyndist þar standa sumarbústaöur i björtu báli. Sumarbústaöurinn
var gamall og brann til kaldra kola á skammri stund. Þykir ljóst, aö
þarna hafi verið um ikveikju aö ræöa.
(Timamynd Arinbjörn)
Hitnaði í kolunum í Blaðaprenti í gær:
„Pólitísk ofsóknaraðgerð öfgaafla
sem ráða lofum og lögum i stéttarsamtökum
prentara”, segja útgefendur Vísis
HEI — Til harkalegra árekstra
kom igær milli útgefenda Visis og
prentara i Blaðaprenti, sem neit-
uðu þá aö vinna að prentun sér-
staks tölublaðs Visis eftir hádegið
igær (i dagvinnutima). Að þvi er
segir i yfirlýsingu frá stjórnend-
um Visis, telja þeir allt þetta at-
ferli alvarlegt samningsbrot, þar
sem um hafi verið að ræða vinnu-
stöðvun i marga daga fyrir boð-
aða vinnustöðvun, sem hefst i
dag.
Þá segir að á sama tima og
stöðvuð hafi verið vinnsla á Visi
hafi verið lokið við vinnslu allt að
pressu á sérstöku aukablaði
Þjóöviljans, er ekki hafi átt að
koma út fyrr en degi á eftir um-
ræddu Visisblaði. Þvi sé ljóst, að
um sé að ræða pólitiska ofsóknar-
aðgerð þeirra öfgaafla, sem ráði
lofum og lögum i stéttasamtökum
prentara gegn frjálsum fjölmiðli,
sem þeir vilji koma höggi á. Fet-
að sé þar i fótspor pólitiskra of-
stækismanna i nokkrum ná-
grannalöndum okkar, er lagt hafi
i einelti frjáls borgaraleg dag-
blöð, sem þeir hafi talið standa i
vegi fyrir skoðanakúgunartii-
raunum þeirra. I eðli sinu sé
þessum aðgerðum ekki einungis
9 árekstrar á
KL — Þrátt fyrir góða veðrið i
gær, tókst ekki betur til i umferð-
inni i Reykjavik en það að um kl.
beint gegn dagblöðum, heldur
gegn sjálfu prentfrelsinu i land-
inu.
Visis-menn mótmæltu þessu
harðlega i bréfi er þeir sendu
prentarafélögunum i gær. Segja
þeir þarna um alvarlegt brot að
ræða, sem hljóti að hafa hinar al-
varlegustu afleiðingar i öllum
samskiptum Visis og félaga bóka-
gerðarmanna, auk þess er þeir á-
skilji sér allan rétt til skaðabóta
vegna ólögmætra aðgerða.
4 tímum
16.30 höfðu orðið 9 árekstrar frá
hádegi. Engin slys urðu á fólki, en
eignatjón talsvert.
íslenska
mannréttinda-
hreyfingin stofnuö
KL — Stofnuð hefur verið i
Reykjavik „lslenska mannrétt-
indahreyfingin”. Að stofnun
hreyfingarinnar standa ungir
menn i lýðræðisílokkunum þrem-
ur, Alþýðuflokki, Framsóknar-
flokki og Sjálfstæðisflokki.
1 yfirlýsingu, sem samþykkt
var við stofnunina, segir m.a.:
„Einræöis- og alræðisstjórnum
fer fjölgandi og þau riki, sem búa
við íyðræöislega stjórnarhætti
eiga i vök að verjast. — Til þess
aö reyna að sporna við þessari
öfugþróun, til þess að upplýsa
fólk um þessi mál og til þess að
hafa áhrif á islensk stjórnvöld,
svo þau láti mannrettindamál
meira til sin taka á alþjóöavett-
vangi, er Islenska mannréttinda-
hreyfingin stofnuð.”
Enn segir i yfirlýsingunni:
„Enn má nefna að lslenska
mannréttindahreyfingin hyggst
láta innlend naleini til sin taka
og mun til dæ: ns Derjast fyrir úr-
bótum á þvi hróplega ranglæti
Framhíid 6 bls 27.
Hér er það svæöi sem Eimskip og Hafskip deila hvaö harðast um, — Kleppsbakkinn.
Kleppsskaftínu úthlutað á mánudag
AM — t gær var rætt . I hafn- skyldi úthluta aðstöðu við ákvöröun var frestað en að sögn að ákvörðun yrði tekin í niálinu á
arstjórn um það gamla deilumál . Kleppsskaftið svonefnda, eöa Gunnars Guðmundssonar, mánudag.
Hafskips og Eimskips hvorum Kleppsbakka. Endanlegri hafnarstjóra i gær, var búist við
Iceland Seafood Limíted:
Nýtt sölufyrirtæki í Bretlandi
HEI— Þáttaskil eru aö verða i
starfsemi Sambandsins í Bret-
landi. Sölu sjávarafurða verður
þar eftirleiðis sinnt af sérstöku
fyrirtæki, fceland Seafood
Limited, sem veriö er að stofn-
setja þar um þessar mundir. Er
þar um að ræöa sameignarfyr-
irtæki Sambandsins og þeirra
fyrstihusa er selja afurðir sin-
ar í gegnum Sjávarafurðadeild.
Eignaraöildin er þvi með sama
hætti og að Iceland Seafood i
Bandarikjunum. Þetta nýja
fyrirtæki i Bretlandi mun einnig
sinna sölu sjávarafurða á
meginlandi Evrópu, svo sem
Frakklandi, Belgiu, Hollandi og
viðar.
Stefnt er að þvi, að það verði
komið i fullan gang um næstu
áramót.