Tíminn - 26.09.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.09.1980, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 26. september 1980 í spegli tímans Stormur Höfundur myndarinnar, Pamela Peabody, segist ekki skilja allt þetta fjaörafok, sem myndin hafi valdiö. Hún segist viröa tengdafjölskyldu slna mikils og þá sérstaklega konurnar þar, enda séu þær bestu vinkonur. 350 ár eru nú liöin siöan fyrsti Peabody-inn steig á land I Bandarikjunum og á þessum tima hefur ættin, sem kennir sig viö Boston, haslaö sér völl I bandarisku þjóölffi. Hún hefur framleitt klippera-skipstjóra, kaupmenn, sem hafa stundað sin viöskipti viö Kina, trú- boöa i Villta Vestrinu, dipló- mata, biskupa, rlkisstjóra og iðnjöfra. Samt fór nú svo, aö þegar Pamela Peabody, sem er 46 ára tengdadóttir i fjölskyld- unni, hugöist gera kvikmynd um þessa frægu fjölskyldu, komst hún aö þeirri niöurstööu, aö merkustu meölimir hennar væru konurnar. Ekki var þaö nú verra, og var myndin gerö og siöan sýnd I Washington I fyrra, vægast sagt viö misjafnar undirtektir, en nú eru hafnar sýningar á henni í bandariskum sjónvarpsstöövum En hverjar eru þá núlifandi konur í Peabody-fjölskyldunni, sem teknar eru til umfjöllunar I fyrrnefndri kvikmynd? Elst er Mary, sem nú er 89 ára. Hún er ákafur boöberi frjálslyndra skoöana I stjórnmálum og lifir samkvæmt kenningum sinum. A árinu 1964 var hún fangelsuð I Florida fyrir aögeröir, sem áttu aö gera rétt svartra jafnan hvitra til aö sitja til sama borös á veitingahúsi. Þá var sonur hennar, Endicott, rikisstjóri í Massachusetts. Dóttir Mary, Marietta Tree, nú 63 ára, var fyrsti kvensendiherra Banda- rikjanna hjá Sameinuöu þjóöun- um og samstarfsmaöur Adlai Stevenson. Frances Fitzgerald, er 39ára gömul dóttir Mariettu. Hún hefur hlotiö Pulitzerverö- launin fyrir bök um Vietnam. Pamela kvikmyndageröarmaö- ur er gift Mike Peabody, syni Mary og bróöur Mariettu. Og þá er aö lita á, hvaöa útreiö kon- urnar góöu hljóta i myndinni Pamela haföi þann háttinn á, aö hún haföi viötöl viö þær hverja fyrir sig. Umræöuefnin voru hin fjölbreyttustu, allt frá hvaöa stefnu skyldi taka i mál- efnum Austurlanda nær til kyn- lífs og fóstureyöinga. Eini veru- Aöalpersónurnar i myndinni umdeildu, t.f.v. Mary Peabody, Marietta Tree, Frances Fitzgerald. legi ágreiningurinn, sem kemur fram, er milli Mary, sem styöur Palestinu-Araba, og Mariettu, sem heldur hlifiskildi yfir Isra- el. En þaö er aðallega útreiöin, sem Marietta hlýtur I myndinni, sem allir eru ekki jafn ánægöir meö. Henni er lýst sem tvöfaldri I roðinu. Hún sést ræöa ákaft um jafnrétti hvitra og svartra á meðan henni er þjónaö til borös af svörtum þjóni I höll, sem hún á á Barbados. Einnig er sýnt, þar sem hún þylur þulur um frjálslyndi sitt I stjórnmálum sitjandi i aftursæti dollaragrins. Þessar myndir þykir dóttur hennar, Frances,ekki heiöarleg- ar. — Þaö voru einnig svartir gestir I þessari veislu. Hvers vegna voru þeir ekki sýndir? Og mamma á ekki einu sinni dollaragrin, þetta, sem hún sést i, var tekið á leigu. Og m.a.s. Mary Peabody er ekkert sér- lega ánægö meö þá mynd, sem af henni er sýnd. —Ég var alltaf aö óska mér, aö þessi gamia kerling færi nú aö hverfa af tjaldinu, segir hún og andvarp- ar. Fjölskylduvinir segja: — Þetta var bööulslega gert. Ekki sist, þegar haft er I huga, aö konurnar 3 féllust á aö taka þátt I þessu, vegna þess, aö Pamelu hefur aldrei tekist aö komast meö tærnar, þar sem þær hafa hælana og þær vildu þvi vera vinsamlegar. Hvaö um þaö. Myndinni hefur litillega veriö breytt fyrir endursýninguna, og sérstaklega reynt aö gera hlut Mariettu skárri. En kannski er skynsamleg- asta athugasemdin, sem enn hefur veriö látin falla um þessa umdeildu mynd, komin frá Carter Peabody, 14 ára syni Pamelu, sem segir — Ég get ekki skilið, af hverju fólk ætti aö hafa áhuga á að heyra álit ömmu minnar, fööursystur og frænku á vandamálum heims- ins. vatnsglasi í * bridge Eftirslæman miökafla á Evrópumótinu i israel var tsland komiö niður i 10. sæti eftir 10 umferöir. En þá sóttu þeir í sig veöriö og fengu 82 stig útúr siðustu 5 um- feröum. I 11 umferö spiluöu þeir viö Frakka og unnu 16-4, en Frakkar voru þá i ööru sæti. Spilið hér aö neðan er frá þeim leikog sýniraöbridgeleikir vinnast ekki á þvi aö segja alltaf pass Norður, S. KDG765 H. 2 A/Enginn Vestur. T.K1098 L.D6 Austur S. 8 S. 102 H.G1054 H. AK3 T.A43 TD52 L.G 10542 L. AK983 Suöur S. A943 H.D9876 T. G76 L. 7 1 opna salnum sátu Guðmundur og Sævar INS og Beauvillain og Martin í AV. Vestur Noröur Austur Suöur 1 grand pass 'pass 2spaöar pass 3spaðar pass 4spaöar allirpass Þaö var harðfylgni hjá Sævari að keyra i geimið eftir sterka grandopnun austurs. En eftir að austur spilaöi út hjartaás átti Sævar ekki i vandræöum meö aö fria hjartaö fyrir tvö tigulniðurköst — og hitta siðan á aö spila tigli á kóng. Þaö voru 420 til islands. 1 lokaöa salnum sátu Skúli og Þorlákur IAV og Sahal og Roger i NS. Vestur, Noröur Austur Suöur llauf dobl 1 tigull 4 spaðar pass pass 5lauf pass pass pass Hér átti noröur auöveldara meö aö komast i geimiö þvi dobl suöurs á sterka laufiö lofaöi báöum hálitum. Hvort hann hefði staðið spiliö er önnur saga en Skúli gaf honum ekki tækifæri til aö sýna fram á þaö heldur sagöi 5 lauf. Hörö sögn sem reyndist ábatasöm þvi Skúli fór aöeins 1 niöureöa -r50oglsland fékk9impa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.