Tíminn - 05.10.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.10.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 5. október 1980. Landsins stærsti „Askur”, á Laugavegi 28. Um helgar verður lokinu skellt á askinn og boðið upp á hiö glæsilegasta hlaðborð. „Askarnir bjóða upp á fjölda nýjunga AM — A dögunum var blaða- mönnum boðiö að kynnast ýmsum nýjungum sem veitinga- fyrirtækið Askur hefur brotið upp á i þjónustu sinni, en skömmu eftir að nýir eigendur tóku við fyrirtækinu um áramótin siðustu, hafa hópar iðnaöarmanna verið á ferðinni i öllum þrem „öskunum”, við að breyta, bæta og lagfæra. Afrakstur hug- kvæmni nýju eigendanna, Péturs og Hauks, leynir sér heldur ekki. Eftir margvislegar endurbætur tekur Laugavegur 28 nú 24 i sæti og hefur rekstrarfyrirkomulagi verið breytt og má segja að þar séu nú tveir staöir reknir daglega undir sama þaki. Frá 9-18 er reksturinn með vanalegum hætti, utan hvað komið er upp kaffihlað- borði á þriðjudögum kl. 15-17. En frá kl. 18-23.30 og um helgar verður gestum boðið að velja rétti af fjölbreyttum sérréttamatseðli, vinveitingar verða á boðstólum og þjónusta á borð gestanna er án endurgjalds. Þar hpfur veriö sett- ur upp stærsti „Askur” landsins, sem rúmar fimm manns i sæti, en a.m.k. einu sinni i viku verður lokinu skellt ofan á hann og þar reist hlaöborð og munu gestir geta fariö að þvi ótaldar ferðir og valið sér af kræsingum. Blaöa- menn, sem einmitt heimsóttu staðinn, þegar verið var að kynna þennan þátt starfseminnar, geta vissulega borið um að mikið má vera ef þessi nýbreytni á ekki eftir að laöa marga að staðnum, þvi umhverfið er mjög notalegt og smekklegt, þjónusta afbragö og réttir allir. Verö verður allt að helmingi lægra en á „dýru” stöð- unum, þótt munurinn sé varla annar en sá að serviettan er úr pappir en ekki lini. Þegar er kom- ið i ljós að sérréttaþjónusta stað- arins laðar svo að, aö helgarnar eru orönar einn mesti annrikis- timinn, en áður voru þær róleg- asti timinn. Suðurlandsbraut 14 Eftir sem áður er „Askurinn” aö Suðurlandsbraut 14 þó ,,flagg- skip” fyrirtækisins, eins og Pétur oröaöi þaö og þar er alltaf mesta ogjafnasta salan, en þessi staður er hinn fyrsti sinnar tegundar á landinu, settur upp fyrir 14 árum Staðurinn er nýlega endur- byggður eftir bruna, og hefur „Kom inn’ AB — Fjalakötturinn, kvik- myndaklúbbur framhaldsskól- anna hefur nú hafið starfssemi ‘sina. Sýningarstaöur mynda á vegum klúbbsins er nú Regnbog- inn og eru sýningartimar þrir, fimmtudagar kl. 18.50., laugar- dagar kl. 13.00., og sunnudagar kl. 18.50. Höfundar mynda þeirra sem sýndar verða i vetur eru m.a. Kurosawa.CarlosSaura, Godard, veriðtekinn upp nýr matseðill, en helsta breytingin þar er annars sú að kjötvinnsla fyrirtækisins, sem var þama, hefur verið flutt annaö. Ask-borgarinn Kjötvinnslan er nú komin upp i Breiöholt og er i kjallara nýs staðar, sem þar hefur veriö opnaður, Ask-borgarans, og er kjötvinnslan, svo og veisluþjón- usta öll, I höndum nýs fyrirtækis, sem heitir Veitingamaðurinn og viö nefnum til sögunnar siðar. Ask-borgarinn er nýmæli á landi, þar sem hann er svo nefndur „takea way” staður. Um leið og staðurinn var settur upp hóf Askur sölu á nýjum ham- borgurum, eöa Ask-borgurum, sem eru stórir hamborgarar úr 100% nautakjöti. A föstudögum og laugardögum er Ask-borgarinn miðstöö hinnar nýju næturþjón- ustu sem fæst til kl. 6 að morgni. Pantanir eru teknar i sima 71355 og maturinn siðan sendur. Veitingamaðurinn Veitingamaðurinn tók til starfa formlega þann 1. október, en hann er lalhliða þjónustufyrir- tæki i matvælaiðnaði og annast kjötvinnslu og selur tilbúinn mat til fyrirtækja, starfshópa og verk- taka og sagði Pétur Svein- bjarnarson, að þeir væru reiðu- búnir að taka pantanir allt frá tveimur upp i 20 þúsundí Veislueldhúsiö mun hafa á boð- stólum allan algengan veislumat en leggja áherslu á pottrétti. Meðal rétta er kalt borö, cabarett borö, sildarborð, fiskréttaborð, smurt brauð, snittur.idýfur, osta- pinnar og ostaborð. Með rekstri kjötvinnslu og kjöt- birgöarstöðvar veröur tekið upp nýtt eftirlitskerfi meö gæðum. Maturinn er sendur daglega á veitingastaðina, hver steik vigtuö og pökkuð í vakumpakkningu og aldrei geymd lengur á útsölustað en 48 stundir, oftast innan við 12 stundir. Ailt þaö lambakjöt sem selt verður á næsta ári mun meö kjötvinnslunni fá betri meðferð en tiökast hér á landi. Kjötið er tekið nýslátraö og ófryst og látið hanga i 5-7daga, en siöan skorið og fryst, i stað þess að frysta það strax eftir slátrun. 9 næsta mynd hjá Fjalakettinum Coppola, Truffaut o.fl. Næsta mynd sem sýnd verður er „Kom inn” eftir Jane Arden, en hún verður sýnd um helgina. Þar sem sýningartimi sumra mynda á dagskrá Fjalarkattarins er lengri en venjulega, gæti þurft aö færa auglýstan tima litillega fram eða aftur. Þvi er meölimum klúbbsins bent á aö fylgjast með fimmtúdagsauglýsingum Regn- bogans i dagblöðunum. i&SLSiiÍIiil s' 3 BYGGINGAVÚRUDEILD SAMBANDSINS auglýsir byggingarefhi Douglas fura ( oregon pine) 2,5 x 6 Kr. 5.165. pr.m 2,5 x 8 Kr. 6.885. pr.m 2,5 x 10 Kr. 8.607. pr.m 2,5 x 12 Kr. 10.328. pr.m 2,5 X 14 Kr. 12.049. pr.m 2,5 X 16 Kr. 13.770. pr.m 3 X 8 Kr. 8.128. pr.m 3 x 10 Kr. 10.159. pr.m 3 x 14 Kr. 14.225. pr.m 3 x 16 Kr. 16.259. pr.m 4 x 6 Kr. 5.969. pr.m 4 x 8 Kr. 7.945. pr.m 4 x 12 Kr. 11.933. pr.m Unnið timbur. Vatnsklæðning 22 X 110 Kr. 7.802. pr.m2 Panill 22 X 135 Kr. 9.321. pr.m2 ” 22 X 110 Kr. 10.064. pr.m2 ” 12 X 65 Kr. 8.398. pr.m2 Golfborð 22 X 90 Kr. 12.074. pr.m2 Gólfborð 21 X 60 Kr. 8.744. pr.m2 Gluggaefni Kr. 3.289. pr.m Grindarefni og Listar 45 X 140 Kr. 2.100. pr.m «1 *» 45 X 90 Kr. 1.754. pr.m »* *» 45 X 70 Kr. 1.371. pr.m »» »» 45 X 45 Kr. 852. pr.m »» »* 35 X 70 Kr. 1.050. pr.m • » t » 35 X 55 Kr. 926. pr.m *♦ *» 30 X 70 Kr. 1.013. pr.m *» »» 27 X 57 Kr. 790. pr.m »» »* 22 X 93 Kr. 846. pr.m *# * * 20 X 63 Kr. 672. pr.m »» »* 20 X 55 Kr. 587. pr.m »» *» 20 X 40 Kr. 469. pr.m »» *» 15 X 57 Kr. 432. pr.m Múrréttskeiöar 14 X 72 Kr. 543. pr.m " 12 X 95 Kr. 608. pr.m Spónarplötur. 12 m/m 120 X 260 Kr! 6.557. pr.pl 18 m/m 120 X 260 Kr. 8.767. pr.pl Spónarplötur vatnsþolnar. 15 m/m 120 x 260 Kr. 11.164. pr.pl Lionspan vatnslimdar spónaplötur hvitar. 3.2 m/m 120 x 255 Kr. 2.450. pr.pl 8 m/m 120 x 255 Kr. 7.036. pr.pl Krossviður, Dougiasfura. 7.3 m/m Slétt 122 x 244 Kr. 9.125. pr.pl 19 m/m Slétt 122 x 244 Kr. 16.895. pr.pl 19 m/m Strikaður 122 x 274 Kr. 20.064 pr.pl Utanhússkrossviður með hvitri glerfiber polyesterhúð. 9 m/m 120 x 270 Kr. 22.091. pr.pl 12 m/m 120 x 270 Kr. 26.482. pr.pl Utanhússkrossviður, með gulri phenolfilmu. 12 m/m 120 x 270 Kr. 19.302. pr.pl Innanhúsklæðning með viðaráferð. Warwick 6m/m 122 x 260 Kr. 10.359. pr.pl Spónlagðar viðarþiljur. Coto 10 m/m Peruviður 12 m/m Rósaviður 12 m/m Fura 12 m/m Fjaðrir Kr. 8.094. pr.m2 Kr. 10.960. pr.m2 Kr. 9.269. pr.m2 Kr. 9.269. pr.m2< Kr. 279. pr.stk 4 m/m filmukrossviður. Universal Rosewood 122 X 244 Kr. 8.047. pr.pl Land Ash 122 X 244 Kr. 8.047. pr.pl Autumn Chessnut 122 X 244 Kr. 8.047. pr.pl Olive Ash 122 X 244 Kr. 8.047. pr.pl Yellow Pecan 122 X 244 Kr. 8.047. pr.pl Early Birch 122 X 244 Kr. 8.047. pr.pl Key West Sand 122 X 244 Kr. 8.047. pr.pl New Blond Cedar 122 X 244 Kr. 7.911. pr.pl Colonial Pecan 122 X 244 Kr. 7.911. pr.pl Ranch Pine 122 X 244 Kr. 7.911. pr.pl Heritage Pine 122 X 244 Kr. 7.911. pr.pl Cottage Pine 122 X 244 Kr. 7.911. pr.pl New England Oak 122 X 244 Kr. 7.911. pr.pl Cabin Plank Brown 122 X 244 Kr. 7.911. pr.pl Cabin Plank Grey 122 X 244 Kr. 7.911. pr.pl Cabin Plank Ebony 122 X 244 Kr. 7.911. pr.pl Cabin Plank Beige 122 X 244 Kr. 7.911. pr.pl Mótakrossviður: 15 m/m 122 X 274 Kr. 26.428. pr.pl 15 m/m 152 X 305 Kr. 35.520. pr.pl 15,9 m/m 122 X 244 Kr. 22.047. pr.pl 27 m/m 100 X 250 Kr. 30.290. pr.pl 27 m/m 150 X 275 Kr. 50.037. pr.pl Þilfarskrossviður 15 m/m 120 x 240 Kr. 28.084. Zaca borð, mótaflekar. 22 m/m 0,5 X 3,0m Kr. 16.953. 22 m/m 0,5 X 6,0m Kr. 33.906. 22 m/m 1,5 X 3,0m Kr. 50.859. SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐINU Byggingavörur Sambandsins ÁRMÚLA 29 SÍMI82242

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.