Tíminn - 05.10.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagur 5. október 1980.
27
!BMÉm&3ÍS
Tveir þeirra, sem féllu I vélbyssuskothriöinniá skipið.
greiðslu. Þessu næst urðu þau
mistök, aö það var sent til
Filippseyja, og þegar loks átti
aö koma þvi að framfæri við
skipstjórann á Liberty, var fjar-
skiptabúnaður þess fyrir löngu
orðinn ónýtur og þeir dauðir,
sem áttu aö taka á móti þvi.
Ekki tókst betur til meö flug-
vélarnar frá sjötta flotanum, er
áttuaðvernda skipiö, ef i nauöir
ræki. Þegar neyðarskeyti voru
send I skyndi frá Liberty með
beiðni um hjálp, komu á daginn
slæm mistök: A flugvélamóður-
skipi flotans voru ekki aörar
flugvélar en þær, sem búnar
voru kjarnorkuvopnum — og
fjórar þeirra voru sendar á vett-
vang!
En sem betur fór braust ekki
þarna út kjarnorkustriö fyrir
klaufaskapeinan. Flugmönnum
var i miklu irafári skipaö aö
snúa viö. Og sú skipun kom frá
sjálfum varnarmálaráöherran-
um, McNamara.
Heppnfn I þessu var sú, aö
skeytasambandiö viö sjötta flot-
ann var i lagi, því aö annars
heföi getaö dregiö til meiri tið-
inda, er öllum heföi veriö ofviöa
aö draga fjööur yfir. Hitt er var
miöur heppilegt, að þaö tók
klukkustundir aö ná i aörar
sprengjur úr birgöageymslu flot
ans og koma þeim undir
nokkrar flugvélar. Þegar þær
komu losks svífandi, albúnar að
skerast i leikinn, haföi
rússneskt beitiskip komið
Liberty til hjálpar.
James M. Ennes staöhæfir,
ogleiöirraunaraöþvisterk rök,
aöLyndon Johnson Bandarikja-
forsetihafisjálfur beitt sér fyrir
þvi, aö þessi hneykslissaga öll
væri þögguö niöur og vandræöa-
lygium atburöinn látin nægja til
þess aö friða almenning. Fyrst
var stranglega bannaö, aö
nokkur maöur, sem á skipinu
var, mætti ýja oröi aö því, sem
gerst hafði. Þetta bann var aö
visu afnumiö, þegar eitthvaö,
sem átti aö vera skýrsla um at-
buröinn, haföi veriö birt, en i
staöinn kom fyrirskipun um, aö
enginn mætti ræöa um hann viö
fjölmiölamenn eöa aöra nema
við handleiöslu manna, sem
vöktu yfir þvi, hvaö segja mátti.
Sú afsökun tsraelsmanna, aö
þeir heföu haldið skipiö egypzkt,
var tekin góö og gild, þótt auö-
velt væri aö sýna fram á það
meö rökum, aö hún fékk ekki
staðist. Afstööu Bandarikja-
stjórnar réöi þaö viöhorf, aö
enginn skuggi mætti falla á
lsrael i „varnarstriöi” þess
gegn Egyptum.
En hvaö olli þvi i raun og
veru, aö Israelsmenn réöust á
Liberty? Þess er fyrst aö geta,
aö skipiö kom á vettvang meö
njósnabúnaö sinn i sama mund
og tsraelsmenn voru að tygja
sig til árásar á Sýrland. Meö
engu móti mátti lita svo út
sem tsraelsmenn réöust
á Sýrlendinga aö fyrra bragöi,
þvi að þá var stuðningi
Bandarikjamanna teflt i tvi-
sýnu — fyrir þvi höföu menn
orö Bandrikjaforseta. James
M. Ennes ályktar, aö i
skyndi hafi þess vegna veriö af-
ráöiö aö eyöileggja allan búnaö
njósnaskipsins. Hann heldur þvi
fram, og ber þar fyrir sig leyni-
lega CIA-skýrslu, aö skipunin
um árásina hafi veriö undirrituö
af Moshe Dayan, og ætlun hafi
veriö aö tortima Liberty alger-
lega og með þvf hverjum ein-
asta manni, sem á þvi var.
Engin vitni áttu aö geta boriö
um þaö, hvaö þarna geröist, og
þess vegna hafi veriö skotiö á
björgunarbátana.
Liberty komst til Möltu og var
höggviö þar upp i brotajárn
nokkrum árum siöar. Sannleik-
urinn, sem ekki var unnt aö
dylja, varö byröi á baki Banda-
rikjamanna — ekki Israels-
manna. Og nú segist James M.
Ennes hafa sprengt kýliö.
irtu ó sléttu?
Nýjeppadekk kr.
205x16 Ilange Rover 95.800
750x16 Land Rover 96.100
700x16 Land Rover o.fl. 79.900
650x16 Mercedes Benz o.fl. 71.500
700x15 Broncoo.il. 72.000
1,-78x15 Blazero.fi. 64.700
H-78xl5 Broncoo.fi. 62.100
Sólaðir snjóhjólbarðar
135/155x 13
560 x 13
590/600/165 x 13
695 x 14
700/735 x 14
645 x 14
560 x 14
L-78 x 15
H-78x 15
560 x 15
600 x 15
750 X 16
520x10
600 x 12
21.300
21.300
22.000
27.100
28.600
24.800
22.000
46.500
42.700
24.000
26.600
46.700
16.600
20.400
= jji SMIOJUVEGi 32-34 - 200 KÓPAVOGÍ-
~ ■ SlMAR: 44880-43988
Íaiiiiniiiii
Nllllllllllllllliililllliillllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllilillllllllllillllllllllllllllll
DRAUMUBINN RiETIST
SUBARU
1981 FÓLKSBÍLL OG STATION
ER KOMINN
Framhjóladrifinn —
Eitt handtak, þá er drif á öllum.
JAPÖNSK MATNI OG LISTFEMGI
ELDRI PANTANIR
ÓSKAST STAÐFESTAR
INGVAR HELGASON
Vonariondi v/Sogoveg — Simor 33560 og 3771Q
4r Oryggistölvan
+ sem fylgist meö
AAalliósum.
+ Innsogi.
Bremsuvökva.
4r Hurdalæsingum.
♦ Handbremsu.
♦ Blikkljósum.
■¥■ Ðremsuljósum.
■¥ Afturljósum.
STAÐREYND: Hann fer 14,5 k.m. á 1 ltr. af
Fullur af tækni
nýjungum t.d.
öryggistölvu
bensíni, eða jafnvel lengra