Tíminn - 05.10.1980, Blaðsíða 16
16
Sunnudagur 5. október 1980,
Arni I Teigi mundar bólu-
setningarsprautuna.
Smalahundurinn kominn af fjalli.
HeimasafniO rekiö heim úr réttunum.
Lífið í Fljótshlíðarréttum
Séra Sváfnir á Breiöabólstaö ræöir viö Arna á Barkarstööum (til
vinstri) og annan Fljótshliöing.
FOGUR
ER
HLÍÐIN
Jónas á Núpi á tali viö Oddgeir
hreppstjóra i Tungu.
Fljótshlföingar smala Græna-
fjall á haustin og rétta safnið í
Fljótshliöarréttum. Mikil réttar-
stemning er i Fljótshliðarrétt-
um, gamlir Fljótshlíðingar koma
hvaðanæva að i réttirnar og
heilsa uppá gamla vini og kunn-
ingja. Náttúrufegurð er mikil,
„Hin mikla mynd” Eyjafjalla-
jökuls blasir við f austri, en á aur-
unum á milli hamast Markarfljót.
Þverá er nú hamin en ekki alls
fyrir löngu braut hún land þeirra
Fljótshliðinga rétt fyrir framan
réttarstæöið. Rómantík angar af
hverju strái i Fljótshliðinni. Hér
var það, sem Gunnar sneri aftur
og ennþá hlifir hinn huldi
verndarkraftur hólmanum. A aö
lita er Fljótshllðin ein búsældar-
legasta sveit landsins, allt iðja-
grænt og gróður mikill, bæði grös
og skógur. Um þrjú þúsund fjár
erréttaðog er þvi venjulega lokið
uppúr hádegi.
G.T.K.
„Má ég ekki bjóöa þér I nefiö”?
Wt
Björgvin á Breiöabólstaö kominn meö vænan dilk.
.Hafiö þiö heyrt þaö nýjasta meö fóöurbætisskattinn?”