Tíminn - 05.10.1980, Blaðsíða 31
Sunnudagur S. október 1980..
i;1!1
39
flokksstarfid
Félag Framsóknarkvenna
Flóamarkaöur veröur laugardaginn 11. okt. n.k. aö Rauöarárstig 18
(kaffiteriu) kl. 3.
Munum veitt móttaka á skrifstofu félagsins laugardaginn 4. okt. og
fimmtudaginn 9. okt. frá kl. 14.00 báða dagana.
Nefndin
Kópavogur
Aöalfundur Freyju félags framsóknarkvenna veröur haldinn miö-
vikudaginn 8. okt. n.k. kl. 20.30aðHamraborg 5
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Rætt um vetrarstörfin
Stjórnin
Hádegisfundur SUF verður haldinn
miðvikudaginn 8. okt. kl. 12 að
Hótel Heklu.
Fundarefni: Fjölskyldupólitik
Gerður Steinþórsdóttir form.
Félagsmálaráðs Reykjavikurborgar kemur á
fundinn. Allir veikomnj,.
Félag ungra framsóknarmanna vill minna á, að
aðalfundur Byggingarsamvinnufélags Reykja-
víkur verður haldinn að Rauðarárstig 18, sunnu-
daginn 12. okt. kl. 2
Þeir sem tóku þátt I undirbúningi aö stofnun Byggingarsamvinnu-
félagsins eru hvattir til aö mæta.
Stjórnin
Hafnfirðingar
Jóhann Einvarösson alþingismaöur veröur
til viötals i Framsóknarheimilinu aö Hverfis
götu 25 fimmtudaginn 9. okt. 1980 frá kl. 20.30.
Bárðardalur
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn I Báröardal laugardag-
inn 4. okt. n.k. kl. 14
Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guömundur Bjarnason
mæta á fundinn. __________________ StjórninJ
Auglýsið /
Tímanum
86-300
Innilegar þakkir færi ég börnum minum,
tengdabörnum og barnabörnum svo og
öðrum ættingjum og vinum sem glöddu
mig á sjötugs afmælisdegi minum 28. sept.
s.l. með heimsóknum, kveðjum og gjöf-
um.
Guð blessi ykkur öll
Dalrós Jónasdóttir,
Baldursbrekku 8,
Húsavik.
r
+
Eiginmaður minn,
Kjartan J. Magnússon
Hraöastööum, Mosfellssveit
andaöist á Landspitalanum aöfaranótt 3. okt.
fyrir hönd vandamanna
Gróa Andrésdóttir
Veröld sem var
E. H. Cookridge: Orient
Express. The Life and Times of
the World’s Most Famous
Train.
Penguin Books 1980.
288 bls.
Að kvöldi hins 4. október 1883
lagði járnbrautarlest upp frá
Gare de L'Est járnbrautarstöð-
inni i Paris. Ferö hennar var
heitið um Sviss, Austurriki,
Ungverjaland, Rúmeniu og allt
til Svartahafsstrandar
Búlgariu. Þar fóru farþegarnir
um borð i skip, sem i'lutti þá
áfram til KonstantinOpel.
Þetta haustkvöld i Paris, fyrir
97 árum siðan, hófst saga ein-
hverrar frægustu samgönguæð-
ar, sem um getur i sögu 20. ald-
ar, Austurlandahraðlestarinnar
frá Paris til Konstantinópel.
Höfundur bókarinnar, E. H.
Cookridge var þekktur rithöf-
undur og blaðamaður i Bret-
landi og starfaði sem leyniþjón-
ustumaður á árum siðari
heimsstyrjaldarinnar. 1 starfi
sinu ferðaðist hann oft með
hinni frægu lest og getur þvi
fjallað um hana af þekkingu.
Hann hefur frásögn sina með
þvi aö lýsa aðdraganda þess að
lest hóf ferðir, en aðalhvata-
maðurinn var Georges
Nagelmackers, belgiskur auð-
maður, sem var m.a. i
VARA-
HLUTIR
Höfum
mikiö úrval
varahluta
Bronco V8 ’72
Saab 99 ’74
Austin Allegro ’76
Mazda 616 ’74
Toyota Corolla ’72
Mazda 323 ’79
Datsun 1200 ’72
Benz diesel ’69
Benz 250 ’70
Skod-i Amigo ’79
WV 1300 ’71
Volga ’74
Cortina ’75
Ford Capri ’70
Sunbeam 1600 ’74
Mini ’75
Volvo 144 ’69
o. fl. o. fl.
Kaupum
nýlega
bíla til
niöurrifs
Sendum
um land
allt
Opið virka daga
9—19 • Laugar-
daga 10—16
HEDD HF.
Skemmuvegi 20
Kópavogi
Sími (91) 7-75 51
Reynið viðskiptin
nátengslum við Leópold II.
Belgiukonung.
Fyrstu ferð lestarinnar, sem
hófst 4. október 1883, er lýst ná-
kvæmlega en til þeirrar ferðar
hafði Nagelmackers, auk
ýmissra stórmenna, boðiö
tveim þekktustu blaðamönnum
Evrópu á þeim tima. Báðir
rituðu nákvæma frásögn af
Af bókum
ferðinni og styðst Cookridge
mikið við þær.
Þessu næst segir hann frá
leiðum lestarinnar, en Austur-
landahraðlestin, Orient
Express, var ekki ein lest, held-
ur margar og tengdi saman i
eitt járnbrautarnet allar helstu
borgir meginlands Evrópu, að
Þýskalandi einu undanskildu.
Skemmtilegur kafli er um það
er lestin og farþegar hennar
voru rændir af makedónskum
stigamönnum vorið 1891, og á
liíandi hátt er lýst ýmsum
þekktum farþegum i gegnum
árin. Austurlandahraðlestin var
af mörgum álitin íarartæki
hinna riku og voldugu og
þjónustan um borð var sam-
bærileg við það sem gerðist á
bestu lúxushótelum þess tima.
Og vist ferðuðust margir rikir
og voldugir farþegar meö lest-
inni. 1 þessari bók segir gjörla
frá sumum þeirra og má þar
nefna vopnasalann Zaharoff, en
hann hafði komið ár sinni svo
fyrir borð i upphaíi aldarinnar
að sagt var að hann græddi eitt
sterlingspund á hverjum her-
manni sem féll i fyrri heims-
Fyrirlestur um
þjóögaröa
landsins
Mánudaginn 6. október n.k.
verður fyrsti fyrirlestur vetrar-
ins hjá landfræðifélaginu hald-
inn. Finnur Torfi Hjörleifsson
talar um þjóðgarða landsins og
feröamál almennt. Finnurhefur
starfað nokkuö að feröamálum
og er núverandi formaöur Skot-
veiöifélags Islands. Fyrirlestur-
inn verður i Félagsstofnun stú-
denta v/Hringbraut og hefst kl.
20.30.
ÆSKAN
Septemberblaö er ný komið
út. Meðal efnis má nefna: Ó,
guö vors land — þjóðsöngur Is-
lendinga, Fuglinn, eftir Lev Tol-
stoj, Úr Hvers vegna fer það
svona? Þjóösagan, Ættjaröar-
ást, eftir Jóhönnu Brynjólfs-
dóttur, Tindátinn, ævintýri, Tólf
ára telpa, kvæði eftir Jakob
Thorarensen, Kanntu aö detta?,
Fjölskylduþáttur i umsjá
Kirkjumálanefndar Bandalags
kvenna I Reykjavik, Katta-
mamma, Bananatré, Heila-
brjótur, Hvernig endurnar ferj-
uðu hérann, Skuggamyndir, Er
þitt heimili öruggt?, September
styrjöldinni. Annar maöur sem
ýtarlega er sagt frá og oft
ferðaðist með lestinni var oliu-
kóngurinn Gulbekian og enn má
nefna Boris Búlgariukonung,
sem olli lestarstjórunum ærnum
erfiðleikum. Hann var með
járnbrautardellu og heimtaði
alltaf að fá að stjórna lestinni.
Auk þessa eru ýmsir minnihátt-
ar farþegar nefndir til sögu, fólk
sem átti nógan auð og völd en
feröaðist ekki jafn-titt og áöur-
nefndir og má þar nefna kónga-
slekti úr ýmsum löndum, for-
seta frönsku lýöveldanna o.s.
frv.
Agætur kafli er um bækur og
kvikmyndir, sem gerðar hafa
verið um lestina, en þar munu
best kunnar, hérlendis a.m.k.
Murder on the Orient Express,
eftir Agötu Christie, Stambou 1
Train, eftir Graham Greene, og
From Russia with Love, eftir
Ian Fleming.
Loks er kafli um hlutverk
lestarinnar á árum kalda striðs-
ins, en þá var hún löngum eina
samgönguleiðin á milli austurs
og vesturs.
I bókalok er heimilda- og
nafnaskrá.
Þetta er bráðskemmtileg bók.
Saga Austurlandahraðlestar-
innar var ævintýri likust og E.
H. Cookridge lætur einkar vel að
lýsa þeirri stemningu, sem rikti
gagnvart lestinni. Sögur sem
hann segir af ferðamáta og
hegðun kóngafólks og auð-
manna eru býsna reyíaralegar
en munu þó flestar vera sannar.
Af þeim lestri hljóta menn að
sannfærast um að timi Austur-
landahraðlestarinnar er veröld
sem var.
er mánuöur byrjenda i umferö-
inni, Hvernig stendur á haf-
meyjunum?, Risinn og kórónan,
ævintýri, „Kerling vill hafa
nokkuð fyrir snúö sinn”, Þegar
ljóniö fékk tannpinu, ævintýri,
Fjögurra laufa smárinn og
óskastundin, Hvaöa dýr eru
fljótustog sterkust?, Sagan um
litlu fiskana fimm, Litla kvæðið
um litlu hjónin, eftir Davið
Stefánsson
Baháíar ©
Khomenys leggur mikla áherslu
á.
Tilræði við Islam er þaö vafa-
laust talið meöal ráðamanna i
Iran, að Baháiar gæta strang-
lega hlutleysis i stjórnmálum.
Þeir gengu aldrei I stjórnmála-
samtök keisarans, og þegar
klerkaveldiö lét efna til at-
kvæöagreiðslu um stjórnarskrá
islamsks lýöveldis, greiddu þeir
ekki atkvæöi, þótt hart væri aö
þeim lagt að gera það.
Ekki er ósennilegt, aö strið
Iraka og trana veröi til þess, að
ofsóknir gegn Baháium færist i
aukana, þvi aö hafi hlutleysi
áöur verið talið saknæm af-
staöa, veröur þaö trúlega fært
til glæpsamlegs viðhorfs, er
styrjöld er skollin á.
Sýning á verkum Ingvars Þorvaldssonar stendur nú yfir f As-
mundarsal við Freyjugötu. Þar sýnir hann 32 oliumyndir. Er þetta
10 einkasýning Ingvars. Sýningin er opin daglega kl. 16.00-22.00 og
stendur til sunnudagsins 12. okt.
Jón Þ. Þór.