Tíminn - 05.10.1980, Blaðsíða 14
14
Sunnudagur 5. október 1980.
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
LANDSPÍTALINN
SJÚKRAÞJÁLFARI óskast við
öldrunarlækningadeild Landspital-
ans við Hátún. Upplýsingar gefur
yfirsjúkraþjálfari deildarinnar i
sima 29000.
H JtJKRUN ARFRÆÐINGAR —
óskast við öldrunarlækningadeild á
fastar morgun- og kvöldvaktir.
Upplýsingar veitir hjúkrunar-
framkvæmdastjóri deildarinnar i
sima 29000.
LÆKNAFULLTRÚI Óskast til
starfa við öldrunarlækningadeild
"Landspitalans við Hátún.
Stúdentspróf eða hliðstæð menntun
áskilin ásamt góðri vélritunar- og
islenskukunnáttu. Umsóknir er
greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 9. október n.k.. Upplýsingar
veitir starfsmannastjóri i sima
29000.
HÚSMÆÐRAKENNARI eða MAT-
SVEINN óskast i eldhús Land-
spitalans. Upplýsingar gefur yfir-
matráðskona i sima 29000.
KLEPPSSPíTALINN
STARFSMAÐUR óskast til af-
leysinga á barnaheimili Klepps-
spitalans. Upplýsingar gefur for-
stöðumaður barnaheimilisins i
sima 38160.
DEILDARSTJÓRI óskast á deild
III.
AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRI
óskast á deild VII. við Laugarás-
veg. Upplýsingar veitir hjúkrunar-
forstjóri Kleppsspitalans i sima
38160.
GÆSLUMENN óskast við Klepps-
spitalann. Upplýsingar gefur
hjúkrunarforstjóri i sima 38160.
KÓPAVOGSHÆLI
STARFSMENN óskast i hluta-
vinnu við ræstingastörf á Kópa-
vogshæli. Vinnutimi fyrri hluta
dags. Upplýsingar gefur ræstinga-
stjóri i sima 41500.
ÞVOTTAHOS RÍKISSPÍTALANNA
ÞVOTTAMENN óskast i Þvotta-
hús rikisspitalanna að Tunguhálsi
2. Upplýsingar veitir forstöðu-
maður Þvottahússins i sima 81677.
Reykjavik, 5. október 1980.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5.
Simi 29000.
Borgarspítalinn
Lausar stöður
Hjúkrunarfræðingar
Hjiikrunarfræftinga vantar til starfa nú þegar á ýmsar
deildir spitalans. Fastar næturvaktir koma til greina.
Sjúkraliðar
Sjúkraliöa vantar til starfa nú þegar á ýmsar deildir
spltalans.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra i sima 81200 ( 201-207).
Reykjavik, 5. október 1980
Deildarstjórastörf
Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir
að ráða deildarstjóra fyrir eftirtaldar
deildir.
Fóðurvörudeild
Búsáhaldadeild
Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á
ensku og dönsku og hafa reynslu i stjórnun
og viðskiptum við erlend fyrirtæki.
Starfssvið þeirra er að veita forstöðu of-
angreindum deildum og halda uppi góðu
sambandi við innlenda og erlenda við-
skiptamenn þeirra.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist starfsmannastjóra
fyrir 15. þessa mánaðar, er veitir nánari
upplýsingar.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Viðskiptavinur okkar, sem starfrækir
fiskvinnslu og útgerð úti á landi óskar eftir
að ráða:
Framkvæmdastjóra
Verksvið: Fjármála- og rekstrarstjórn
fyrirtækisins.
Menntun: Viðskiptamenntun ásamt
reynslu og þekkingu á stjórnun er nauð-
synleg. Reynsla af fiskvinnslu og útgerð
er æskileg.
Umsóknir, sem greini aldur, menntun og
fyrri störf þurfa að hafa borist okkur fyrir
miðvikudaginn 15. október 1980. Æskilegt
er að starfsmaður sem ráðinn verður geti
hafið störf sem fyrst og ekki siðar en 1.
janúar 1981. Með allar umsóknir verður
farið með sem trúnaðarmál.
Allar nánari upplýsingar veita, Gylfi
Aðalsteinsson og Árni Benediktsson,
Framleiðni sf, Suðurlandsbr. 32 Reykja-
vik.
Styrkur
til háskólanáms eða rannsóknastarfa i
Bretlandi
Breska sendiráöiö i Reykjavik hefur tjáö islenskum
stjórnvöldum aö The British Council bjóöi fram styrk
handa íslendingi til náms eöa rannsóknastarfa viö há-
skóla eöa aöra visindastofnun i Bretlandi háskólaáriö
1981-82. Gert er ráö fyrir aö styrkurinn nægi fyrir fargjöld-
um til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæöi og húsnæöi,
auk styrks til bókakaupa.
Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi og aö ööru
jöfnu vera á aldrinum 25-30 ára.
Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta-
málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 30.
nóvember nk. — Tilskilin eyöublöö, ásamt upplýsingum
um nauösynleg fylgigögn má fá I ráöuneytinu og einnig i
breska sendiráöinu, Laufásvegi 49, 101 Reykjavik.
Menntamálaráöuneytiö,
1. október 1980.
Garðyrkjumaður
Neskaupstaður óskar eftir að ráða skrúð-
garðyrkjumann sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri.
Simi 97-7188.
Bæjarstjórinn í Neskaupstað
Fleiri og fleiri fá sér
TIMEX
mest selda úrið
Listamaðurinn hjá einu verka
sinna.
Sýning
Lars
Hofsjö í
FÍM
salnum
Sænski myndlistarmaöurinn
Lars Hofsjö sýnir nú i FlM-saln-
um aö Laugarnesvegi 112 i boöi
Félags islenskra myndlistar-
manna. Sýning Lars Hofsjö er
opin virka daga 17-22 og 14-22 um
helgar.
Lars Hofsjö er fæddur i Stock-
holmi 1931. Hann stundaöi nám
viö Konstfack-skólann og siöan
viö Konunglega Listaháskólann i
Stockhólmi. Hann starfar sjálf-
stætt að mestu leyti, þó nokkuö
samt meö arkitektum varöandi
skreytingar á húsum (litur, form,
skipulag trjágarða, o.s.frv.).
Hann hefur fengist mikið viö
skreytingar á opinberum bygg-
ingum, unnar i mismunandi efni,
og hefur hlotið til þess opinbera
styrki. A sýningunni eru teikn-
ingar af tillögum varðandi
skreytingar hans frá seinni árum.
Hann hefur haldiö fjölda einka-
sýninga i heimalandi sinu, auk
þess annars staðar á norðurlönd-
um og viöar. Hann var formaöur
Norræna myndlistarbandalags-
ins um árabil, allt til ársins 1979.
Hafnarfjörður:
Sálarrannsóknarfélagið hefur
vetrarstarfið
Sálarrannsók'narfélagiö i
Hafnarfiröi er nú aö hefja
vetrarstarfsemi sina. Fyrsti
fundur þess veröur miövikudag-
inn 8. okt. n.k. i Góötemplara-
húsinu i Hafnarfiröi og hefst kl.
20.30, Þar flytur erindi Ævar R.
Kvaran og Jónhanna Guöriöur
Linnet syngur einsöng við
undirleik Guöna Þ. Guömunds-
sonar. Fundir i félaginu veröa
annan miövikudag hvers mán-
aöar I vetur I Góötemplara-
húsinu. Gengiö hefur veriö frá
sérstöku merki fyrir félagiö,
sem notaö veröur framvegis I
blaðaauglýsingum þess. Meö-
fylgjandi er mynd af merki
félagsins.
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferð..