Tíminn - 19.11.1980, Qupperneq 3
Miövikudagur 19. nóvember 1980
3
FARMENN EKKIFARNIR
AÐ RÆÐA LAUNAKRÖFUR
AB — 1 fyrradag höfnuöu far-
menn tilboöi atvinnuveitenda
um 6% launahækkun. t fyrradag
hófst jafnframt yfirvinnubann
larmanna og nær þaö til iestun-
ar og iosunar farskipa á heima-
höfnum, þ.e. á Faxaflóasvæö-
inu.
Timinn hafði tal af Ingólfi
Ingólfssyni formanni Vélstjóra-
félags íslands i gær og spurði
hann hvaða áhrif bann þetta
kæmi til með aö hafa.
„Ahrifanna gætir ekki mikið á
fyrstu dögum, en þegar lengra
liður frá þá hefur bannið i för
með sér verulega röskun á ferð-
um þeirra skipa sem eru i föst-
um áætlunum. Þeirra ferðir
munu breytast og þau munu
fara út úr sinni reglubundnu
áætlun, þvi afgreiðsla þeirra
mun taka lengri tima en til er
ætlast. Það er iðulega unnið viö
afgreiöslu þessara skipa langt
fram á kvöld, en nú verður að-
eins unnið við afgreiðsluna til
kl. 17.00 i eftirmiðdaginn.”
Þá var Ingólfur spurður að
þvi hvort ekki miðaði i sam-
komulagsátt hjá deiluaðiljum i
kjaradeilunni.
„Við höfnuðum tilboðinu upp
á 6% kauphækkunina i fyrra-
dag. I rauninni höfum við litið
rætt kaupkröfurnar enn. Við
höfum aö mestu leyti verið að
ræða sér- og aukakröfur og
þeim umræðum hefur þokað i
rétta átt, en enn sér ekki fyrir
endann á þeim. Vinnuveitendur
okkar hafa lýst þvi yfir að þeir
séu ekki til viðræðu um kaup-
kröfur fyrr en allar sérkröfur
eru frá. Þvi munum við leggja
megináherslu á að ljúka við þær
sem fyrst.”
Ingólfur vildi engu þar um spá
hversu langt væri i land hvað
samningagerðina snertir.
Virtur danskennari
kennir diskódansa
EKJ — 1 haust hóf nýr dansskóli,
Dansstúdió, göngu sina og sér-
hæfir sig i nútimajassballett.
Yfirfylltust öll námskeiö, bæöi i
Reykjavík og i Keflavik á örfáum
dögum.
Dansstjúdió hefur nú fengið til
liðs við sig nafntogaðan Banda-
rikjamann, Gary Kosuda, en
hann hefur að baki langt nám og
reynslu á sviði, samkvæmis-
dansa, en þó einkum svokallaðra
diskópardansa. Slika dansa hefur
hefur hann kennt viða um Banda-
rikin, þar sem hann kenndi m.a.
danskennurum diskópardans.
Gary Kosuda hefur bæði lært og
kennt hjá hinum viðurkenndu
dansskólum Arthur Murrey og
Fred Astaire, en báðir skólarnír
njóta mikillar virðingar um allan
heim.Gary Kosuda mun dvelja á
tslandi fram til jóla og kennir
hann á vegum Dahsstúdió, bæði
diskópardans og einstaklings-
diskódans (freestyle). Námskeiö-
in hefjast strax i þessari viku og
er hvert þeirra alls 10 klukku-
stundir.
Innritun fer fram i dag og næstu
daga i sima 78470, frá kl. 10-3 og
er þeim sem áhuga hafa á nám-
skeiðum Gary Kosuda bent á að
láta innrita sig sem fyrst, óhjá-
kvæmilegt er að takmarka
nemendafjöldann.
Gary Kosuda og Sóley Jóhannesdóttir f diskódansi
Kóngsdóttírin
sem kunni
ekki að tala
Tvær sýningar
um helgina
KL. — Alþýðuleikhúsið hefur
að undanförnu sýnt leikritiö .
Kóngsdóttirin sem kunni
ekki aö tala, og ávallt fyrir
fullu húsi. Má vart á milli sjá
hvort börn eöa fullorðnir
skemmta sér betur, enda
þótt svo eigi aö heita aö þetta
sé barnaleikrit.
Sem kunnugt er þetta
ævintýri. Kóngssynirnir
Alfreð og Vilfreö fara aö
leita að máli handa kóngs-
dótturinni, sem þeir elska
báðir, en hún er mállaus og
heyrirekki neitt. Þeir lenda i
alls kyns ævintýrum og
ógöngum og spurningin er,
hvor þeirra finnur málið og
hlýtur prinsessuna að laun-
um. Sögukona skýrir leikinn
bæði með táknmáli og tal-
máli.
Vegna hinnar miklu
aðsóknar hefur verið
ákveöið að hafa 2 sýningar
nk. sunnudag, kl. 15 og 17.
Miðasala er i Lindabæ alla
daga kl. 17—19.
Bætur abnaimatrygg-
ínga hækka um 9.52%
Heilbrigöis - og tryggingamála-
ráöherra hefur gefiö út reglugerö
um hækkun bóta almanna trygg-
inga til samræmis viö hækkun
kaupgjaldsvlsitölu um 9,52% frá
og meö 1. desember i ár.
Allar almennar bætur hækka
um 9,52% svo og tekjutrygging
elli- og örorkulifeyrisþega.
Frá 1. desember veröa upphæö-
irhelstu bótaflokka sem hér segir
á mánuöi:
1. Elli- cg örorkulifeyrir kr.
118.582
” ” hjónalifeyrir
67/67 kr. 213.448
2. Tekjutrygging
(einstaklinga) kr. 115.952
Tekjutrygginghjóna kr. 996.021
3. Barnalifeyrir 1 bamskr. 60.681
4. Mæðralaun v/1 bamskr. 10.402
Mæðralaun v/2ja barna kr.
56.467
Mæðralaun v/3ja bama kr.
112.929
5. Ekkjubætur - 6 mánaöa
og 8ára slysabætur kr. 148.581
6. Ekkjubætur-l2mánaða kr.
111.414
7. Fæðingarkostn. skv. 74. gr. kr.
60.489
8. Heimilisuppboót kr. 40.695
Bætur almannatrygginga hafa
þá hækkað þannig á þessu ári:
6,67% frá 1. mars
11,70% frá 1. júni — tekjutrygging
17,29%
8,57% frá 1. september
8,50% frá 1. nóvember -
trygging 10%
9,52% frá 1. desember.
tekju-
Bætur hafa samkvæmt þessu
hækkað alls um 53,72% og tekju-
tryggingum 63,64% yfir áriö 1980.
Arekstur í
Skagafiröi
A.S. Mælifelli — I ljósaskipt-
unum I fyrradag varöharöur
árekstur á vegamótunum
heim aö Syöra-Vatni á
Efri-Byggö. Dráttarvél var
ekiö þvert yfir veginn, en I
sama bili bar aö fólksbifreiö.
ökumaöur fólksbifreiöarinn-
ar hugöi aö dráttarvélin
næmi staöar á vegamótun-
um og ók hiklaust áfram meö
þeim afleiöingum aö bifreiö-
in lenti af miklu afli á hliö
drattarvélarinnar. Skreipt
var á veginum.
Fólksbifreiðin sem er af
gerðinni Lada, er talin ónýt
og dráttarvélin mun allmikið
skemmd.
ökumaður fólksbifreiðar-
innar var fluttur á sjúkrahús
þar sem gert var að sárum
hans, en hann var mikið
marinn og illa skorinn á
hnjám, enda ekki með bil-
beltið spennt. Barn sem var i
aftursæti sakaði ekki, né
heldur bóndann sem ók
dráttarvélinni.
Ein sala
erlendis
AB — Eitt fiskiskip seldi afla
sinn erlendis i gær. Þaö var
Siguröur Þorleifsson GK
scm seldiafla sinn i Cuxhav-
en. Aflinn var 60.9 tonn, og
fcngust l'yrir hann 41.5
milijón.. Meöalkflóverö var
681 króna.
Leikhús-
stjóra-
skipti hjá
Alþýðuleik-
húsinu
KL— Lárus Ýmir Óskarsson
hefur látiö af störfum ieik-
hússtjóra hjá Alþýöuleikhús-
inu. Sigrun Valbergsdóttir
hefur tekiö viö starfi hans og
gegnir nú leikhússtjórastarfi
ásamt Ólafi Hauki Simonar-
syni. Lárus Ýmir hefur tekiö
aö sér leikstjórn aö ieikriti
Dario Fo, Stjórnlfv 'ingi ferst
af slysförum, sem til stendur
aö frumsýna i byrjun janúar.
99
0DRENGILEG
VINNUBRÖGÐ
VINNUVEITENDA”
sagöi Siguröur dskarsson framkvæmdastjóri
verkalýösfélagsins Rangæings
AB — „Vinnubrögö atvinnu- á óvart i þessum samningum,” kring um 200, þannig að alls er
rekenda koma okkur vægast sagt sagöi Siguröur óskarsson hér um 350 manns aö ræða.
Bókbindarar og graf-
ískir samþykktu
AB— Félagsftindir voru haldnit
i gær hjá Bókbindaraféiagi
isiands og Grafiska sveina-
félaginu. Um nýgeröa kjara-
samninga þessara félaga var
fjallaðá fundunum og síöan tek-
in afstaða tii þeirra meö at-
kvæöagreiöslum.
Bókbindarar voru á milli40 og
50á fundi sinum og fór atkvæöa-
greiðslan um samningana svo
að þeir voru samþykktir með
öllum greiddum atkvæðum.
Strax aö loknum fundi
bókbindara komu félagar
Grafiska sveinafélagsins saman
og atkvæöagreiðsla þeirra um
samningana fór þannig að þeir
voru samþykktir meö 32
atkvæðum gegn 4, einn seðill
var auður.
framkvæmdastjóri verkalýös-
félagsins Rangæings í viötali við
Timann i gær.
Sigurður sagði aö atvinnu-
rekendur vildu ekki borga hækk-
unina nema frá undirritunardegi,
en slikt kæmi félögum i Rangæ-
ingiafskaplega mikið á óvart, þvi
það heföi verið þegjandi
samkomulag samningsaöila aö
fara ekki i þessa samninga iýrr
en aðalsamningamir væru búnir.
Sá háttur heföi veriö á áöur og
þessi framkoma nú væri nánast
ódrengileg.
Verkamennimir i Rangæingi
sem nú eru í verkfalli eru í kring
um 150 og starfsmenn Hrauneyja-
fossvirkjunar sem fengu á sig
verkbann um miðnætti i nótt eru I
Sigurður sagði jafnframt aö
Landsvirkjun hefði fariö fram á
að Rangæingur veitti stúlkum i
mötuneyti undanþágur frá verk-
fallinu, og éins vegna öryggis-
gæslunnar. Við beiöni þessari
yrði Rangæingur mjög gjarnan,
þvi Landsvirkjun hefði sýnt mik-
inn vilja til þess aö leysa þessa
deilu. Það væri meira en hægt
væri að segja um suma
verktakana. Siguröur sagðist
telja það. furðulegt hvaö sumir
verktakar virtust hafa litinn
áhuga d þvi aö leysa deilu þessa,
jafnvel þótt þeir meö þessu
áhugaleysi sinu settu félaga sína,
aöra verktaka, i mikinn vanda.
Næsti fundur deiluaöila veröur
aö öllum líkindum I dag.