Tíminn - 23.11.1980, Blaðsíða 1
Eflum
Tímann
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Visnaþáttur:
Gróska í
USA
og pollar
í lœri
Þó aö menn bresti þrek til þess
aö komast niöur fyrir frost á
meöan þeir eru i fullu fjöri, þá
veröur þeim hjálpaö til þess,
þegar þeir eru dauöir. Eitt-
hvaö á þann veginn segir i
vfsnaþættinum. En i fylgd
með skammdegisvlsum er þar
visa um gróskuna, sem kvikn-
aö hefur viö kjör nýs Banda-
rikjaforseta, og huggunar-
sálmur um vinkonurnar tvær,
sem komnar eru meö polla I
lærin.
Bls.2
Um sunnanvert landið festi ekki snjó fyrr en langt var liðið á nóvem-
bermánuð og þegar jörð loks hvítnaði virtist það koma ökumönnum í
opna skjöldu, svo að úr varð umferðaröngþveiti með tilheyrandi
pústrum uppáhaldsleikfanga hinna fullorðnu. En þeir sem eru svo
lánsamir að vera ekki ofurseldir þrældómsoki bílanna, fögnuðu snjó-
komunni og komust leiðar sinnar hjólalaust. Myndin af piltunum
tveim á skíðum sínum var tekin fyrir helgi á Álftanesi. Tímamynd
GE
Verður
byggðinni
drekkt?
Masi er Samabyggö á Finn-
mörk. Þar er eini barnaskól-
inn i Noregi, þar sem Sama-
mál er kennt I öllum bekkjum.
t heilan áratug hefur staöiö
um þaö hörkustyrjöld, hvort
sökkva eigi þessari byggö I
þágu stórvirkjunar. Um þetta
er enn bitizt.
Sjá bls. 30-31
Heimilis-
Tíminn
fylgir blaðinu
i dag
DANIR:
Gáfust upp fyrir
eitur-
lyfjunum
Danir eru sárt leiknir af eiturlyf jum. Eitur-
lyf janeyzla má heita þjóðarsjúkdómur, og
sífellt fjölgar þeim, sem deyja eiturlyfja-
dauða. Danir uggðu ekki að sér, þegar þessi
alda reis, þeir héldu þettá væri tízkubylgja,
sem gengi yfir,og þá auk þess drottnandi
nokkurs konar frjálslyndi gagnvart váleg-
um skuggalegum hræringum. Nú verður að
verja átta milljörðum króna á ári til hjálpar
eiturlyfjasjúklingum, og þó hæpið hversu
mörgum það kemur að haldi.
—SJá bls. 16
Lagðist
í
flakk
116
ára
gamall
Fáir ná 116 ára aldri, og leitun
mun á manni, sem svo væri til
aldurs kominn, erfyndist taka
þvi aö flytjast búferlum um
þvera álfu. Þaö hefur Gebro
Gezici þó gert. Hann átti 1 116
ár heima I afskekktum dal I
Tyrklandi, þar sem fólk lá
undir stööugum árásum
Kúrda. Niöjarnir voru 130 á
lifi, en hver einasti þeirra var
farinn úr landi. Og þá tók þessi
roskni maöur, sem aldrei
haföi stigiö inn i iangferöabil,
sig upp, og hélt til Sviþjóöar.
Þar eru yfir þrjátiu niöja
hans, og þar eru engir Kúrdar,
sem ræna fénaöi og drepa fólk.