Tíminn - 23.11.1980, Síða 11
Sunnudagur 23. növember 1980
n
Ingvar Agnarsson:
Geimferð
mannkyns
Vér erum á mikilli hraöferö i
endalausum geimi, hraöferö af
einu geimsvæöi á annaö, hraö-
ferö sem . aldrei tekur enda.
Þetta er ekkert likingamál,
heldur raunveruleiki. Vér erum
ibúar fremur litillar reiki-
stjömu, jaröarinnar, sem snýst
óaflátanlega um sjálfa sig, einn
snúning á sólarhring, og hún
flýgur meö oss hvern hringinn
eftir annan umhverfis sólina,
einn hring á hverju ári. Þessi
umferöarbraut jaröar um sólu
er hreint ekki svo stutt: Hún er
nefnilega um þaö bil 460
milljónir km. enda veröur jörö-
in aö fara meö 30 km. hraöa á
sekúndu hverri til aö komast
alla þessa leiö á einu ári. Þaö er
þvi ekki smáræöis vegalengd,
sem hver jaröarbúi svlfur um
geiminn, á allri sinni ævi á
geimfari sínu, jöröinni. A t.d. 70
ára ævi höfum vér þannig fariö
nálægt 30 milljaröa km. vega-
lengd á hringsóli voru um sól-
ina. Þessi vegalengd miöast viö
þaö aö sólin stæöi kyrr i geimn-
um. En þaö er nú ööru nær en aö
hún sé kyrrstæö.
Sólin gengur nefnilega um-
hverfismiöju vetrarbrautarinn-
ar, þetta mikla sólnasafn, sem
telur um 100 þúsund milljónir
sólna. Og hraöihennar áþessari
braut sinni er gifurlegur og tal-
inn vera 250 km. á hverri
sekúndu. Samt er hún um 200
milljónir ára aö fara eina slika
hringferö, ásamt börnum sfn-
um, reikistjörnunum niu og öll-
um tunglum þeirra. Þetta er hin
óendanlega vegferö sólarinnar
og fjölskyldu hennar.
Vér menn, ibúar þessarar
jaröar vorrar, sem er, hvaö
stæröina snertir eins og sand-
korn i riki himnanna erum
þannig á endalausri hraðferð i
takmarkalausum geimi, hrað-
ferð, sem er meiri en svo aö
heili vor geti að fullu skilið hvað
hér er um að ræða.
En vér erum ekki einir á ferð.
A heiöskírum kvöldum sjáum
vér þúsundir stjarna blika á
himni. Þar eru sólir á ferö um
geiminn og þeim munu fylgja
reikistjömur, likt og gerist I
voru sólhverfi og margar þeirra
munu byggöar vera viti born-
um, mannlegum verum, sem
rýna út i stjömugeiminn, rétt
eins og vér, og reyna aö átta sig
á lifinu og á vegferö sinni i
endalausum geimi.
Milljónir mannkynja munu
vera likt á vegi stödd og vér,
frumlifsmannkyn sem enn hafa
ekki áttaö sig á stööu sinni i til-
verunni, vita litt eða ekki um
aörar iifstjörnur eöa um tilvist
annarra mannkynja og hafa
ekki áttaö sig á iifsambandinu
milli Ibúa stjarnanna.
Og til munu vera enn önnur
mannkyn, miklu lengra á veg
komin I allri fullkomnun, sem
þekkja lifsambönd alheimsins
og sem leitast viö aö miöla af
liforku sinni, þeim sem verr eru
á vegi stödd.
En tilgangur lifsins mun vera
sá, aö aukin og bætt sambönd
komist á milli mannkynja hinna
ýmsu stjama i endalausum
geimi, og einkum, aö fullkomin
sambönd takist við lengra
komna ibúa stjarnanna, þar
sem kærleikur, viska og máttur
er á miklu hærra stigi en vér
jaröarbyggjar þekkjum. Þvi
einmitt slik sambönd yröu upp-
haf meiri og sannari framfara á
jörðu vorri en orðið hafa um all-
ar aldir áður.
Ingvar Agnarsson
Bilapartasalan Höföatúni 10,
simi 11397. Höfum notaða
varahluti I flestar geröir
bila, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaörir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. I
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 '71
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva '72
Höfum mikið úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10. Simar 11397 og
26763. Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bilapartasalan, Höföatúni
10.
Hestakerra
Nýsmiðuð hesta-
kerra fyrir 2 hesta til
sölu.
Upplýsingar i sima
37400 Og 86155.
r
Innilegustu þakkir flyt ég fjölskyldu minni
og vinum sem glöddu mig á áttræðisaf-
mæli minu hinn 13. nóv. s.l.
Guðmundur Daðason
frá Ósi.
______________________________________/
1 r~\ s~-\
V : ' V J
r N \ * \ r
V J
r :\
K
j
VJ
n
/'■> J r s_. \
\ n
VJ J
dh
r.
r
\
j
r
ö
á
Loöfóöraöir kuldaskór úr
leöri.
Mjúkir, sterkir, hlýir og
þægilegir.
Austurstræti 10
sínii: 27211
Fyrir: Vinnuvélar
Vörubifreiðar
Dráttarvélar
Viö bjóöum allt sem til þarf til
að setja saman eigin keðjur
ALLT AÐ 50%
með því að setja þær saman
sjálfur
Verslun - fíáðgjöf- Viögerðarþiónusta
TÆKNIMIÐSTOÐIN HF
Smidjuvegi 66, 200 Kópavogi. Simi: (91 >-76600.
LANDVÉLAR H.F.