Fréttablaðið - 17.06.2007, Side 24
Bankastræti 5 101 Reykjavík 517 5050 abendi@abendi.is
Þú finnur okkur á
Er verið að leita að þér?
www.abendi.is
Hjá okkur ert þú alltaf í forgangi.
SÖLUFULLTRÚI
ug fasteignasala óskar eftir að ráða sölufulltrúa.
Góð vinnuaðstaða og starfsandi. Viðkomandi þarf að hafa
staðgóða íslenskukunnáttu og hafa bíl til umráða. Reynsla af
ð hentar jafnt konum sem körlum.
Upplýsingar veitir Þórður Grétarsson löggiltur fasteignasali
s: 520 9400
70+ Viltu vinna
og fá sama í vasann og
þeir, sem yngri eru?
Húsasmiðjan hf. er stærsti
söluaðili byggingarvara á
Íslandi og eitt af 25 stærstu
fyrirtækjum landsins.
Húsasmiðjuverslanir eru 21
á landsvísu.
Í verslunum okkar höfum
við á boðstólum yfir
100.000 vörutegundir.
Hjá Húsasmiðjunni starfa
að jafnaði um 1000
manns á öllum aldri. Við
leggjum mikla áherslu á að
starfsmenn eigi þess kost
að eflast og þróast í starfi.
Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, Guðrúnar Kristinsdóttur, atvinna@husa.is.
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is.www.husa.is
Húsasmiðjan fagnar nýrri lagasetningu frá Alþingi um
almannatryggingar og málefni aldraðra. Frá 1. júlí n.k. skerða
atvinnutekjur þeirra, sem eru eldri en 70 ára, ekki ellilífeyri frá TR.
Við hvetjum eldra fólk, og þá sérstaklega iðnaðarmenn, til að sækja
um störf hjá okkur. Við leitum að fólki í hlutastörf í verslunum
okkar. Um er að ræða vinnu seinni hluta dags og /eða um helgar.
Vinnutími getur verið samkomulag.
Húsasmiðjan hvetur
alla, á hvaða aldri sem
er, sem vilja starfa hjá
traustu og góðu fyrirtæki
til að sækja um.
Fyrir alla